Fimm algengustu sambandsvandamálin

Öll pör glíma við einhver vandamál.
Öll pör glíma við einhver vandamál. mbl.is/Thinkstockphotos

Öll pör glíma við vandamál, þau eru bara misstór. Vandamál sumra eru það mikil að það endar með sambandsslitum en önnur eru bara til staðar. Lífið væri þó betra án þeirra og Well and Good fékk sérfræðinga til að fara yfir fimm algengustu vandamálin og hvernig mætti laga þau. 

Þú talar ekki

Oft er sagt að það mikilvægasta í samböndum sé að tala saman og ekki að ástæðulausu. Sálfræðingurinn Augusta Gordon segir algengt að fólki segi ekki maka sínum frá því hvernig því líður heldur haldi því innra með sér þangað til það springur. Hún segir að skjólstæðingar sínir hafi oft áhyggjur af því að þeir séu vondir og sjálfselskir ef þeir segja frá þörfum sínum. Hún telur að átök í samböndum séu góð þar sem þau dýpki þau.

Hún mælir ekki með því að fólk nefni bara galla maka síns, betra sé að vera nákvæmur varðandi það sem maður þarfnast. Gott sé að nefna ákveðnar aðstæður þar sem manni leið á ákveðinn hátt. 

Kristin Lyon sálfræðingur segir að það sé líka gott að fólk láti sér renna reiðina áður en það talar saman. Síðan megi nálgast málið varfærnislega án þess að ásaka hinn um að eitthvað hafi verið gert viljandi. 

Tilfinningaveggur

Það er algengt að fólk brynji sig og þori ekki að sýna hinni manneskjunni djúpt inn í sál sína vegna hræðslu. Í góðum samböndum ætti fólk hins vegar að mæta skilningi og sjást. Sálfræðingurinn Amir Levine mælir með því að fólk hreyfi sig með maka sínum, fari til dæmis út að hlaupa. Rannsóknir sína að pör sem hreyfa sig saman tengjast betur. 

Það þarf að taka niður brynjuna til þess að dýpka ...
Það þarf að taka niður brynjuna til þess að dýpka sambandið. mbl.is/Thinkstockphotos

Að geðjast makanum 

Í samböndum er algengt að fólki finnist það sífellt þurfa að hugsa um tilfinningar makans. Ef þú ert hins vegar alltaf umhyggjusamur og sífellt að reyna að geðjast maka þínum reynirðu að stjórna hvernig honum líður. Að lokum getur þetta hindrað tilfinningalegan þroska beggja aðila. 

Fullkomnun

Vandamálið er að það er ekki hægt að vera fullkominn í öllu, sérstaklega ekki samböndum. Það getur myndast mikið álag og gremja ef fólk gerir of miklar kröfur til sjálfs sín og makans. Það getur gert samskiptin áhrifameiri og aukið nándina ef reynt er að skilja og taka veikleika makans í sátt. 

Enginn er fullkominn.
Enginn er fullkominn. mbl.is/Thinkstockphotos

Kenna hinum um

Það skilar ekki árangri að kenna hinum aðilanum um. Levine bendir á að markmiðið með rifrildi ætti ekki að vera að maður hafi á réttu að standa heldur að reyna fá hinn til að opna sig. Því meira sem ráðist er á makann því minni líkur eru á að hann opni sig. Í þessum tilvikum er gott að muna að allir gera mistök og mistökin eru ekki spegilmynd manneskjunnar.

mbl.is

Sjö ástæður framhjáhalds

Í gær, 23:59 Er hægt að kenna ofdrykkju og ströngum reglum einkvænis um ótryggð? Það liggja margar ástæður fyrir framhjáhaldi.   Meira »

Kynlífshljóð óma um allt hús

Í gær, 21:00 „Hún kemur heim með „kærasta“ og stundar t.d. kynlíf með fullum hljóðum – og oftar en ekki þá eru allir á heimilinu vaknaðir við lætin. Vanalega þá æsum við okkur og bönkum á hurðina og biðjum um hljóð og frið – og það dugir stundum,“ segir íslensk stjúpmóðir sem beindi spurningu til Valdimars Þórs Svavarssonar. Meira »

Dóra Takefusa selur slotið

Í gær, 18:00 Dóra Takefusa hefur sett sína heillandi eign á sölu. Hún er í hjarta 101 og afar skemmtilega innréttuð.   Meira »

Stjörnurnar gefa ráð gegn bólum

Í gær, 16:00 Að borða lax á hverjum degi, sleppa ostborgaranum og vera bara alveg sama um bólurnar eru meðal þeirra ráða sem stjörnur á borð við Cameron Diaz, Victoria Beckham og Kendall Jenner hafa þegar kemur að bólum. Meira »

Geislaði í By Malene Birger

Í gær, 13:17 Það geislaði af forsetafrú Íslands, Elizu Reid, í opinberri heimsókn forsetaembættisins til Svíþjóðar. Hún klæddist glæsilegum vínrauðum kjól frá danska hönnuðinum By Malene Birger og var með hálsmen við úr Aurum. Meira »

Heimilislíf: „Ég er mottusjúk“

Í gær, 09:00 Harpa Pétursdóttir lögmaður kann að gera fallegt í kringum sig. Heimili hennar og fjölskyldunnar er heillandi, litríkt og fallegt. Meira »

Mættu í eins kjólum

í fyrradag Fyrirsætan Miranda Kerr og leikkonan Chloe Bennett lentu í því sem engin stjarna vill lenda í þegar Stella McCartney kynnti haustlínu sína. Þær mættu í eins kjólum á rauða dregilinn. Meira »

Fimm magnaðar kviðæfingar

Í gær, 06:00 Leikfimidrottningin Anna Eiríks kennir okkur að gera fantaflottar og góðar æfingar sem hjálpa okkur að fá sterkan kvið.   Meira »

Notar majónes í hárið

í fyrradag Anna María Benediktsdóttir notar óvenjulega aðferð til þess að halda hárinu sínu fallegu. Hárgreiðslukona benti Önnu Maríu á majónes-meðferðina sem svoleiðis svínvirkar. Meira »

Davíð Oddsson 70 ára – MYNDIR

í fyrradag Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fagnar 70 ára afmæli í dag. Af því tilefni var slegið upp veislu í höfuðstöðvum Morgunblaðsins, Hádegismóum 2. Afmælisbarnið brosti hringinn í veislunni. Meira »

Eliza fór að ráðum Smartlands

í fyrradag Eliza Reid forsetafrú klæddist ljósum sokkabuxum og ljósum skóm í sænsku konungshöllinni. Lesendur Smartlands þekkja þetta ráð en dökkir skór og ljósar sokkabuxur getur verið varhugaverður kokteill. Meira »

Regnhlífahattar í rigninguna

í fyrradag Í haust- og vetrarlínu Fendi má finna fjölmörg höfuðföt. Það voru ekki bara derhúfur og skíðahúfur heldur líka sérstakir regnhattar sem gætu komið í stað gamla sjóhattsins. Meira »

Margrét María og Guðmundur selja

í fyrradag Guðmundur Pálsson sem hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni Baggalút hefur sett raðhús sitt og eiginkonu sinnar, Margrétar Maríu Leifsdóttur, á sölu. Meira »

Fagurkerinn Guðrún Björg

í fyrradag Guðrún Björg Sigurðardóttir ber það með sér að hún er mikill fagurkeri. Hún hefur ferðast víða og búið m.a. í Bretlandi. Um tíma heimsótti hún Rússland reglulega og varð fyrir miklum áhrifum þaðan. Meira »

Heimilistrendin 2018

16.1. Góðra hugmynda til að fegra heimilið er hvergi betra að leita en á Pinterest. Pinterest hefur gert spá um hvaða stefnur verði heitastar á árinu 2018. Meira »

Heimilið fullkomnað með hönnunarrusli

16.1. Kim Kardashian er nýbúin að gera upp húsið sitt og veit að heimili er ekki fullkomnað nema með fínum ruslatunnum. Raunveruleikastjarnan á ekki bara handtöskur frá Louis Vuitton. Meira »

María Sigrún á von á barni

í fyrradag María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður og Pétur Árni Jónsson eiga von á þriðja barninu. María Sigrún er gengin 22 vikur og er von á dóttur í vor. Fyrir eiga hjónin tvö börn. Smartland óskar hjónunum til hamingju með óléttuna. Meira »

Geirvörtur og snípur afar næm svæði

16.1. „Nú er staðan sú að ég nýt þess ekki þegar eiginmaður minn örvar geirvörturnar og snípinn. Þessir staðir eru mjög næmir og mér finnst slík örvun yfirþyrmandi.“ Meira »

Frekjukast í flugtaki

16.1. Öll eigum við sögur um hræðileg flug. Ég flaug einu sinni í tólf tíma frá Kenya til Íslands og öll klósett voru orðin stífluð, enginn matur var til í vélinni og vatnið búið. Tvisvar var millilent en ekki var hægt að ná í vistir, ó nei. Í annað sinn sat ég með eldri konu frá Kambódíu nánast í fanginu. Meira »

Ragnar og Ingibjörg eiga von á barni

16.1. Einn dáðasti listamaður þjóðarinnar, Ragnar Kjartansson, á von á barni með eiginkonu sinni, Ingibjörgu Sigurjónsdóttur.   Meira »
Meira píla