Taka dýfukoss þegar þau hittast

Hjónin gleyma ekki að taka mynd af sér taka dýfukoss.
Hjónin gleyma ekki að taka mynd af sér taka dýfukoss. skjáskot/Instagram

Joli og Rob hafa eytt stórum hluta af sínu sambandi fjarri hvort öðru. Þau hittast hins vegar reglulega og þá passa þau upp á að taka alltaf sömu myndina, sama hvar þau eru stödd í heiminum. 

Joli sem er frá Filippseyjum og Rob sem er frá Bandaríkjunum velja mismunandi lönd og borgir til þess að hittast í. Myndirnar sem þau taka eru hluti af því að takast á við fjarlægðina en það líður nokkuð á milli þess að þau geti kysst og faðmað hvort annað. 

Á heimasíðu þeirra segir að þau hafi byrjað á siðnum árið 2013. Á þeim tíma segja þau að margir hafi verið að taka myndir af sér hoppandi, þau ákváðu því að búa til sína eigin stellingu. Þau kalla hana „dipkiss“ eða dýfukossinn. 

Ef Instagram þeirra hjóna er skoðað má sjá hvernig Rob smellir einum rembingskossi á Joli hvort sem þau eru á strönd, uppi á fjalli eða á miðjum þjóðvegi. 

Where the streets have no name 🖒 . . . #dipkisstravels #dipkiss #wanderlust #wanderlove #u2 #thestreetograph

A post shared by Dipkiss Travels ✈️ (@dipkisstravels) on Nov 23, 2017 at 4:51am PST




Dýfukoss í Mílanó.
Dýfukoss í Mílanó. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál