Stunda minna kynlíf með þetta í herberginu

Ætli þetta fólk sé með sjónvarp í svefnherberginu?
Ætli þetta fólk sé með sjónvarp í svefnherberginu? mbl.is/Thinkstockphotos

Það er notalegt að fara upp í rúm á kvöldin og horfa á sjónvarpið með maka sínum. Þetta er þó ekki sniðugt ef fólk vill halda kynlífinu í gangandi. Rannsókn sem Men's Health greinir frá sýnir fram á að fólk með sjónvarp í svefnherberginu stundar minna kynlíf en þeir sem eru ekki með sjónvarp inni í svefnherbergi. 

Í rannsókninni sem var gerð á fjórum milljónum í yfir 80 löndum sýnir fram á að fólk sem er með sjónvarp í svefnherberginu stundar að meðaltali sex prósent minna kynlíf en annað fólk. 

Rannsóknin fór að mestu leyti fram í kringum 2010 þegar snjallsímar voru ekki jafnútbreiddir og nú. Símar og tölvur eru nú oft notuð í stað sjónvarps og því spurning hvort fólk með slík raftæki inni í svefnherbergi stundi ekki minna kynlíf en annað fólk.

Snjalltæki bæta ekki endilega kynlífið.
Snjalltæki bæta ekki endilega kynlífið. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál