Átakalegar myndir úr raunveruleikanum

Hvernig lítum við út án símans?
Hvernig lítum við út án símans? Mynd/Eric Pickersgill

Síminn er svo gott sem fastur í höndunum á mörgum okkar. Það eru í raun góðar líkur á að þú sért að lesa þessa færslu í símanum þínum. En hvernig lítum við út án símanna okkar? 

Bandaríski ljósmyndarinn Erix Pickersgill vann myndaseríuna „Removed“ eða „Fjarlægður“ sem sýnir fólk í hinum eðlilegustu aðstæðum, sokkið niður í símann, nema síminn hefur verið fjarlægður.

Myndirnar vekja fólk til umhugsunar um hvernig það hagar sér, af hverju við þurfum í sífellu að hanga í símanum okkar innan um annað fólk, á meðan við erum með börnunum okkar, eða áður en við förum að sofa. Með myndaseríunni vill Pickersgill sýna hversu furðuleg þessi staða er sem við erum í þegar við bókstaflega höngum í símanum.

Fleiri myndir má skoða á vefsíðu Pickersgill.

Mynd/Eric Pickersgill
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál