Íslenskur áhrifavaldur handtekinn á Spáni

Íslenskur áhrifavaldur hefur verið handtekinn á Spáni.
Íslenskur áhrifavaldur hefur verið handtekinn á Spáni. Ljósmynd/Unsplash

Íslenskur ríkisborgari hefur verið handtekinn á Spáni og er nú í haldi lögreglunnar þar í landi.  Samkvæmt upplýsingum Smartlands er maðurinn þekktur áhrifavaldur á Íslandi og er á þrítugsaldri. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins staðfestir í samtali við Smartland að íslenskur ríkisborgari hafi verið handtekinn á Spáni í mars. 

„Ég get staðfest að í síðasta mánuði var leitað til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í tengslum við handtöku á íslenskum ríkisborgara á Spáni,“ segir Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 

Unnusta mannsins vildi ekki tjá sig um málið þegar Smartland leitaði viðbragða.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál