Ási bað Söru í París

Ásgrímur Geir Logason og Sara Davíðsdóttir trúlofuðu sig í París …
Ásgrímur Geir Logason og Sara Davíðsdóttir trúlofuðu sig í París í Frakklandi. Skjáskot/Instagram

Ásgrímur Geir Logason, leikari og hlaðvarpsstjarna, bað kærustu sína Söru Davíðsdóttur að giftast sér þegar þau voru í París í Frakklandi á dögunum. 

Sara er einkaþjálfari og flugfreyja en þau hafa verið saman í nokkur ár. Ási, sem stýrir hlaðvarpinu Betri helmingurinn, ræddi einmitt um hversu mikið heimilið breyttist þegar Sara flutti inn í Heimilislífi í vikunni. 

Smartland óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál