Viltu klæða þig eins og ballerína?

mbl.is/ThinkstockPhotos

Ef þú vilt klæða þig dagsdaglega í anda ballerínu þá eru atriði sem þú þarft að hafa í huga sem skipta máli.

Snúður í hárið

Fallegt uppsett hárið er einkennismerki ballerínunnar. Best er að hver og ein kona finni hvað klæðir hana best. Mikið hefur verið um háa snúða undanfarið sem gerir mikið fyrir andlit kvenna. Lágur snúður er einnig fallegur. Best er að prófa sig áfram með þetta.

Lágur snúður er málið um þessar mundir.
Lágur snúður er málið um þessar mundir. Ljósmynd/skjáskot Pinterest.

Skór í anda ballerínunnar

Klassískir ballettskór fást víða, eða skór í þessum anda. Ef þú átt klassíska lágbotna skó í lögun ballettskónna getur þú saumað borða í hliðarnar og bundið upp á kálfana.

Skór frá Alberta Ferretti eru í anda ballerínunnar. Sjáðu hvað …
Skór frá Alberta Ferretti eru í anda ballerínunnar. Sjáðu hvað er auðvelt að sauma borða inn í hvaða skó sem er. Ljósmynd/Alberta Ferretti.

Pils

Hvort sem við viljum stutt pils eða sítt, þá er ballerínupilsið sígilt. Fallegt er að hafa það í ljósum lit í sumar.

Guðdómlegir litir frá Chloe.
Guðdómlegir litir frá Chloe. Ljósmynd/Chloe.

Bundin peysa

Fallegar bundnar peysur eru vinsælar allan ársins hring. Mundu að binda hana þétt og mynda þessa beinu línu frá hnakka niður í gólf. Líkt og ballerínan gerir allan daginn.

Falleg bundin peysa frá Asos.
Falleg bundin peysa frá Asos. Ljósmynd/Asos.
Tod´s með balletttískuna á hreinu.
Tod´s með balletttískuna á hreinu. Ljósmynd/Tod´s.
Klassískur ballett hefur haft áhrif á tískuna í gegnum áratugina.
Klassískur ballett hefur haft áhrif á tískuna í gegnum áratugina. Mbl.is/Thinkstockphotos.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál