Mætti með geit á rauða dregilinn

Condola Rashad mætti í fallegum rauðum kjól á Tony-verðlaunin.
Condola Rashad mætti í fallegum rauðum kjól á Tony-verðlaunin. AFP

Tony verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í 72. sinn í Radio City Music Hall þar sem það besta af Broadway fær viðurkenningu árlega.

Stjörnurnar mættu á rauða dregilinn sem var blómum skreyttur. Á kjólunum mátti sjá hversu áberandi blómamynstrið er þetta sumarið. Rauðir kjólar, bleikir og grænir voru áberandi. Tískan í New York er klassísk og falleg að vanda.

Ken Davenport mætti með geit á rauða dregilinn sem kom verulega á óvart eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum í kjölfarið.


Andrew Garfield, Glenda Jackson, Tony Shalhoub, Katrina Lenk, Laurie Metcalf, Ariel Stachel og Lindsay Mendez fengu öll viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á verðlaunaafhendingunni. 

Breska leikkonan Carey Mulligan mætti í fallegum blómakjól á Tony-verðlaunin.
Breska leikkonan Carey Mulligan mætti í fallegum blómakjól á Tony-verðlaunin. ANGELA WEISS
Rachel Brosnahan í kjól sem var fallegur, en nokkuð mikið ...
Rachel Brosnahan í kjól sem var fallegur, en nokkuð mikið í stíl við vegginn. Áhugaverð tilviljun. ANGELA WEISS
Bee Shaffer og ritstjórinn Anna Wintour mættu uppábúnar eins og ...
Bee Shaffer og ritstjórinn Anna Wintour mættu uppábúnar eins og þeim er einum lagið. Wintour slær sjaldan feilnótu þegar kemur að tískunni. ANGELA WEISS
Kerry Washington í áhugaverðu dressi sem var mitt á milli ...
Kerry Washington í áhugaverðu dressi sem var mitt á milli þess að vera dragt og síðkjóll. ANGELA WEISS
Ashley Park í fjólubláum kjól sem fór henni einstaklega vel.
Ashley Park í fjólubláum kjól sem fór henni einstaklega vel. Jamie McCarthy
Tina Fey í glitrandi silfurlituðum kjól.
Tina Fey í glitrandi silfurlituðum kjól. ANGELA WEISS
Sara Bareilles mætti í einstaklega fallegum kjól og söngvarinn Josh ...
Sara Bareilles mætti í einstaklega fallegum kjól og söngvarinn Josh Groban í frábærum fjólubláum fötum. ANGELA WEISS
Sara Bareilles var glæsileg að vanda. Kjóllinn fór henni vel ...
Sara Bareilles var glæsileg að vanda. Kjóllinn fór henni vel og þykir einn af þeim fallegustu í gær. Jamie McCarthy
Noma Dumezweni brá á leik í grænum kjól. Skórnir voru ...
Noma Dumezweni brá á leik í grænum kjól. Skórnir voru bláir eins og sjá má á myndinni. Jamie McCarthy
Brooklyn Sudano í fallegum kjól í anda Broadway.
Brooklyn Sudano í fallegum kjól í anda Broadway. Jamie McCarthy
Michael Arden og Andy Mientus mættu hressir á Tony-verðlaunin. Pils ...
Michael Arden og Andy Mientus mættu hressir á Tony-verðlaunin. Pils eru vinsæl hjá strákum um þessar mundir. Jamie McCarthy
Stephanie Styles var flott á Tony-verðlaununum í bleikum kjól.
Stephanie Styles var flott á Tony-verðlaununum í bleikum kjól. Jamie McCarthy
Ken Davenport mætti með geit á Tony-verðlaunin og bjó til ...
Ken Davenport mætti með geit á Tony-verðlaunin og bjó til skemmtilegar umræður á samfélagsmiðlum. Jamie McCarthy
Katharine McPhee í fallegum klassískum kjól í anda Hollywood.
Katharine McPhee í fallegum klassískum kjól í anda Hollywood. ANGELA WEISS
Tavi Gevinson í einstökum kjól og Zac Posen. Glæsileg að ...
Tavi Gevinson í einstökum kjól og Zac Posen. Glæsileg að vanda. Jamie McCarthy
Lilliana Vazquez í huggulegum kjól og guðdómlegum skóm.
Lilliana Vazquez í huggulegum kjól og guðdómlegum skóm. Jamie McCarthy
mbl.is

Hvað einkennir fatnað sem klæðir mig?

15:00 Margar konur eru góðar í að finna sinn eigin stíl og varpa þannig inn í samfélagið skemmtilegum skilaboðum um hverjar þær eru og hvert þær eru að fara. Eftirfarandi atriði er gott að hafa í huga fyrir þær sem eru að byrja að móta stílinn. Meira »

Kærastan vill ekki tala um fortíðina

12:00 „Fyrir nokkrum vikum komst ég að því að hún hafði verið svolítið svöl í sínum samskiptum við hitt kynið því ég þekki einn sem hafði sent henni póst um kvöld í gegnum Tinder. Þau höfðu aldrei hitt hvort annað og hún svaraði honum að koma heim til hennar strax.“ Meira »

Langar þig í 504 fm einbýli við Ægisíðu?

09:00 Við Ægisíðu í Reykjavík stendur heillandi einbýli á nokkrum hæðum. Gott útsýni yfir til Bessastaða og út á sjó er úr húsinu. Meira »

Jógakennari Paltrow kennir Íslendingum

06:00 Baron Baptiste er heimsþekktur jógakennari sem hefur unnið meðal annars með Gwyneth Paltrow. Hann hefur gefið út fimm bækur og verið tilnefndur á „best sellers list“ hjá New York Times. Hann var staddur á Íslandi á dögunum að taka þátt í opnun nýrrar jógastöðvar Iceland Power Yoga. Meira »

Vissir þú að það eru til 9 tegundir af húmor?

Í gær, 23:59 Ef þú spyrð fólk hverju það er að leita eftir þegar kemur að maka þá er líklegt að fólk setji góðan húmor ofarlega á listann sinn. En hver getur sagt að sérstök tegund af húmor sé betri en annar? Meira »

Vogue hættir að ráða fyrirsætur yngri en 18 ára

Í gær, 21:00 Tískutímaritið Vogue hefur gefið út að það ætli að hætta að ráða fyrirsætur sem eru yngri en 18 ára í myndatökur fyrir tímarit þeirra. Meira »

Hélt upp á 46 ára afmælið á ströndinni

Í gær, 18:00 Leikkonan Angie Harmon varð 46 ára í vikunni. Hún hélt upp á afmælið í sundfatnaði sem virðist vera það nýjasta á meðal hinna frægu í dag. Meira »

Hvað myndi Scarlett Johansson gera?

í gær Kærasti ungrar konu er skotinn í Scarlett Johansson og vill ekki sofa hjá henni. Hún er hrædd um að Scarlett Johansson sé búin að eyðileggja sambandið og leitar því ráða. Meira »

Kærastinn klæðir sig upp – hvað er til ráða?

í gær „Ég hef ekki séð hann uppáklæddan enn þá, en hann hefur sýnt mér myndir og þar lítur hann alveg ansi sannfærandi út, í fallegum og smekklegum fötum og vel málaður. Raunar er hann svo sannfærandi að það kitlar mig pínulítið. Og það gerir mig enn ringlaðri! Hvað á ég að gera? Mig langar mjög að halda í þennan yndislega mann en óttast að þessar hneigðir hans geri mig á endanum afhuga honum og ég líti frekar á hann sem vinkonu en kærasta. Meira »

Ferðaþjónustugreifi kaupir Fjölnisveg 11

í gær Fjölnisvegur 11 er eftirsótt fasteign þeirra ríku og frægu. Húsið hefur verið í eigu ríkasta fólks Íslands en nú hefur það skipt um eigendur. Meira »

Áhrif Roundup og glýfosats á heilsu okkar

í gær „Skaðsemi glýfosats hefur þó lengi verið til umfjöllunar og líklegt er að það sé og verði enn í fæðu okkar til fjölda ára, því þótt reglugerðir um magn þess í matvælum séu öflugar í Evrópusambandslöndunum, má vera 70 sinnum meira magn af því í matvælum samkvæmt bandarískum reglugerðum.“ Meira »

Nokkur Tinder-ráð fyrir helgina

í fyrradag Helgin nálgast og því um að gera að kíkja inn á Tinder og fylgja þessum ráðum. Þeir fiska sem róa og þeir sem eru með flottan Tinder-prófíl eru líklegri til að fá fleiri „mötch“. Meira »

Elísabet Gunnars og Gunnar selja húsið

í fyrradag Elísabet Gunnarsdóttir, einn af eigendum Trendnet, og Gunnar Steinn Jónsson handboltastjarna hafa sett einbýlishús sitt í Svíþjóð á sölu. Meira »

Fræga fólkið safnar peningum

í fyrradag Fræga fólkið flykkist í Reykjavíkurmaraþonið. Sumir moka inn peningum en aðrir hafa ekki safnað neinu.   Meira »

Milla Ósk og Einar skrá sig í samband

17.8. Einar Þorsteinsson, fréttamaður hjá RÚV, hefur skráð sig í samband á Facebook. Sú heppna heitir Milla Ósk Magnúsdóttir og er fréttamaður hjá RÚV. Meira »

„Girl power“-partí á Jamie´s

17.8. Það var líf og fjör á Jamie´s Italian Iceland þegar iglo+indi í samstarfi við UN Women á Íslandi kynntu glænýja empwr-peysu. Peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og í ár er hún pastelbleik á litinn. Allur ágóði af sölu á peysunum rennur til neyðarathvarfs UN Women fyrir róhingjakonur á flótta í Bangladess. Meira »

Best að máta hælaskó síðdegis

17.8. Best er að máta og kaupa skó eftir hádegi eða síðdegis samkvæmt fótaaðgerðafræðingnum Tania Kapila. Hún gefur þrjú ráð til að velja þægilega hælaskó. Meira »

Þú kennir fólki hvernig má koma fram við þig!

16.8. „Róbert segir að sambönd séu bindandi. Hann vill sjá hlutina þróast hægt og rólega. En eitt kvöldið sá ég á símanum hans að hann er að tala við fleiri konur en mig. Hvað á ég að gera?“ Meira »

Keypti föt hjá Hjálpræðishernum en sagðist versla í Versace

16.8. Kanadíska leikkonan Nina Dobrev man ekki eftir því að hafa átt ný föt þegar hún var barn. Fjölskyldan verslaði í verslun Hjálpræðishersins og kallaði mamma hennar búðina „Versace“. Meira »

Hvað áttu að borða fyrir maraþonið?

16.8. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er á laugardaginn og því margir að fara hlaupa langar vegalengdir. Hér eru hugmyndir að máltíðum til að borða 24 tímum fyrir langhlaup. Meira »

Hvers vegna allt þetta þvarg og þvaður?

16.8. „Skrifaðu nú um það...,“ sagði frændi minn glaðhlakkandi yfir þeim upplýsingum sem hann hafði komið á framfæri við mig. Hann var komin með lausnina á skilnuðum landsmanna „ef þessar kerlingar hætta bara þessu þvargi og þvaðri þá verður heimurinn mun einfaldari og hjónabönd langlífari.“ Meira »