Mætti með geit á rauða dregilinn

Condola Rashad mætti í fallegum rauðum kjól á Tony-verðlaunin.
Condola Rashad mætti í fallegum rauðum kjól á Tony-verðlaunin. AFP

Tony verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í 72. sinn í Radio City Music Hall þar sem það besta af Broadway fær viðurkenningu árlega.

Stjörnurnar mættu á rauða dregilinn sem var blómum skreyttur. Á kjólunum mátti sjá hversu áberandi blómamynstrið er þetta sumarið. Rauðir kjólar, bleikir og grænir voru áberandi. Tískan í New York er klassísk og falleg að vanda.

Ken Davenport mætti með geit á rauða dregilinn sem kom verulega á óvart eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum í kjölfarið.


Andrew Garfield, Glenda Jackson, Tony Shalhoub, Katrina Lenk, Laurie Metcalf, Ariel Stachel og Lindsay Mendez fengu öll viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á verðlaunaafhendingunni. 

Breska leikkonan Carey Mulligan mætti í fallegum blómakjól á Tony-verðlaunin.
Breska leikkonan Carey Mulligan mætti í fallegum blómakjól á Tony-verðlaunin. ANGELA WEISS
Rachel Brosnahan í kjól sem var fallegur, en nokkuð mikið ...
Rachel Brosnahan í kjól sem var fallegur, en nokkuð mikið í stíl við vegginn. Áhugaverð tilviljun. ANGELA WEISS
Bee Shaffer og ritstjórinn Anna Wintour mættu uppábúnar eins og ...
Bee Shaffer og ritstjórinn Anna Wintour mættu uppábúnar eins og þeim er einum lagið. Wintour slær sjaldan feilnótu þegar kemur að tískunni. ANGELA WEISS
Kerry Washington í áhugaverðu dressi sem var mitt á milli ...
Kerry Washington í áhugaverðu dressi sem var mitt á milli þess að vera dragt og síðkjóll. ANGELA WEISS
Ashley Park í fjólubláum kjól sem fór henni einstaklega vel.
Ashley Park í fjólubláum kjól sem fór henni einstaklega vel. Jamie McCarthy
Tina Fey í glitrandi silfurlituðum kjól.
Tina Fey í glitrandi silfurlituðum kjól. ANGELA WEISS
Sara Bareilles mætti í einstaklega fallegum kjól og söngvarinn Josh ...
Sara Bareilles mætti í einstaklega fallegum kjól og söngvarinn Josh Groban í frábærum fjólubláum fötum. ANGELA WEISS
Sara Bareilles var glæsileg að vanda. Kjóllinn fór henni vel ...
Sara Bareilles var glæsileg að vanda. Kjóllinn fór henni vel og þykir einn af þeim fallegustu í gær. Jamie McCarthy
Noma Dumezweni brá á leik í grænum kjól. Skórnir voru ...
Noma Dumezweni brá á leik í grænum kjól. Skórnir voru bláir eins og sjá má á myndinni. Jamie McCarthy
Brooklyn Sudano í fallegum kjól í anda Broadway.
Brooklyn Sudano í fallegum kjól í anda Broadway. Jamie McCarthy
Michael Arden og Andy Mientus mættu hressir á Tony-verðlaunin. Pils ...
Michael Arden og Andy Mientus mættu hressir á Tony-verðlaunin. Pils eru vinsæl hjá strákum um þessar mundir. Jamie McCarthy
Stephanie Styles var flott á Tony-verðlaununum í bleikum kjól.
Stephanie Styles var flott á Tony-verðlaununum í bleikum kjól. Jamie McCarthy
Ken Davenport mætti með geit á Tony-verðlaunin og bjó til ...
Ken Davenport mætti með geit á Tony-verðlaunin og bjó til skemmtilegar umræður á samfélagsmiðlum. Jamie McCarthy
Katharine McPhee í fallegum klassískum kjól í anda Hollywood.
Katharine McPhee í fallegum klassískum kjól í anda Hollywood. ANGELA WEISS
Tavi Gevinson í einstökum kjól og Zac Posen. Glæsileg að ...
Tavi Gevinson í einstökum kjól og Zac Posen. Glæsileg að vanda. Jamie McCarthy
Lilliana Vazquez í huggulegum kjól og guðdómlegum skóm.
Lilliana Vazquez í huggulegum kjól og guðdómlegum skóm. Jamie McCarthy
mbl.is

Stjörnurnar stunda kynlíf í háloftunum

05:15 Stjörnurnar eru duglegar að stunda kynlíf í háloftunum og ekki endilega inni á klósetti eða í einkaflugvélum.   Meira »

Allt önnur 27 kílóum léttari

Í gær, 21:30 Óskarsverðlaunaleikkonan Kathy Bates grenntist með því að beita núvitund við matarborðið. Hún forðast líka skyndibita og óskar þess að hafa tekið sig mun fyrr á. Meira »

Koparljós og svört húsgögn setja svip

Í gær, 17:30 Svartar vandaðar innréttingar, falleg húsgögn og vel skipulagt rými einkenna þetta huggulega einbýli í Njarðvík.   Meira »

Fáir með öll svör við sjálfsvígum

Í gær, 16:15 Linda Baldvinsdóttir segir að það sé ekki gott að ráðast á Öldu Karen því fáir hafi svör við sjálfsvígum.   Meira »

Heiða Rún og Meghan mættu glerfínar

Í gær, 11:19 Harry og Meghan sem og Heiða Rún Sigurðardóttir létu sig ekki vanta á frumsýningu Cirque du Soleil í Royal Albert Hall.   Meira »

6 snilldarrassæfingar Önnu Eiríks

Í gær, 10:21 „Í þessu myndbandi sýni ég þér 6 snilldarrassæfingar sem gott er að gera með ökklalóðum (ef þú átt) til að styrkja og móta rassvöðva. Hver æfing er gerð í 60 sekúndur.“ Meira »

Ekki vera goslaus 2019

í gær Janúar er ekki bara mánuður tiltektar og leikfimisiðkunar og ekki heldur mánuður fagurra fyrirheita og loforða um að nú verðir þú loksins upp á tíu á öllum sviðum lífsins. Janúar er mánuðurinn þar sem þú tekur til í fataskápnum og ákveður að hleypa einhverju nýju inn. Það er nefnilega bannað að vera goslaus 2019. Meira »

4 ástæður fyrir þurrki í svefnherberginu

í fyrradag Það getur haft þveröfug áhrif að leita nýrra leiða til þess að krydda kynlífið og gera það betra. Snjalltækjabann í svefnherberginu getur þó haft góð áhrif. Meira »

Fólkið sem tekur flesta veikindadaga

í fyrradag Margir hafa haldið sig við plöntufæði í janúar en ætli fleiri hafi hringt sig inn veika líka? Fólk sem aðhyllist vegan lífstílinn fór oftar til læknis samkvæmt breskri könnun. Meira »

Þessi andstyggilegi ótti við höfnun!

í fyrradag „Ég vissi ekki er ég tók að mér verkefni í vinnu sem voru oft meira krefjandi en ég átti að ráða við og að stoppa aldrei, væri óeðlileg hegðun. Er ekki að ýkja. Ég gat ekki verið kyrr og lagði mikið á lífið og sálina að ljúka verkefnum sem ég tók að mér í vinnu.“ Meira »

Lykillinn að elda heima og leyfa sér smá

í fyrradag Fimm auðveld ráð næringarfræðings gera fólki kleift að ná heilsumarkmiðum sínum án þess að fara í andlegt þrot.   Meira »

Milljarðamæringar eiga þetta sameiginlegt

í fyrradag Að kyssa peninga sagði einhver. Chris Hogan er þó með aðrar kenningar um það sem ríkt fólk gerir en hann rannsakaði tíu þúsund milljarðamæringa. Meira »

„Við megum ekki beita hana ofbeldi“

í fyrradag Jóna Hrönn Bolladóttir prestur kemur Öldu Karen til varnar á samfélagsmiðlum og bendir á að rangt sé að þagga hana, beita hana ofbeldi, taka hana niður eða horfa á hana með vanþóknun/vandlætingu af því að hún þekkir engar sálfræðilegar rannsóknir. Meira »

Svona ætti ekki að bjóða í brúðkaup

16.1. „Svo ef þú vilt mæta byrjaðu að spara núna!“ stendur á umdeildu boðskortinu. Fólki er bent á að taka sér tveggja vikna frí ef það ætlar sér að mæta í brúðkaupið. Meira »

Stjörnumerkin um kynlífsárið 2019

15.1. Hrútar ættu að taka meiri áhættu á árinu og meyjur eiga eftir að stunda mikið kynlíf árið 2019. Hvað segir stjörnumerkið um þig? Meira »

Konur í hárugum janúar

15.1. Konur víða um heim hafa birt myndir af líkamshárum sínum á Instagram undir myllumerkinu Januhairy, ætlast er til af samfélaginu að konur fjarlægi líkamshár sín. Meira »

Eitt heitasta merkið í bransanum í dag

15.1. Brock Collection er vörumerki sem vert er að fylgjast með. Stjörnur á borð við Alicia Vikander, Zoe Saldana og Emily Ratajkowski fá ekki nóg. Meira »

Ertu ljón, höfrungur, björn eða úlfur?

15.1. Hvernig er líkamsklukkan þín? Tilheyrir þú hópi ljóna, höfrunga, bjarna eða úlfa? Það hentar ekki öllum að mæta í vinnu klukkan níu og borða kvöldmat klukkan sex. Meira »

Eru áhrifavaldar komnir til að vera?

15.1. Andrea Guðmundsdóttir býr í Hong Kong þar sem hún rannsakar áhrifavalda. Hún trúir því að áhrifavaldar séu komnir til að vera og segir þá hafa upp á annað að bjóða en hefðbundnar auglýsingar. Meira »

Geislaði með kúlu í rauðu

15.1. Vel sást í myndarlega óléttukúlu hertogaynjunnar í þröngum fjólubláum kjól sem hún klæddist í heimsókninni en Meghan er sögð hafa ljóstrað því upp að hún ætti von á sér í apríl. Meira »

Breytti ljótu húsi í fallegt heimili

15.1. Skapari Grey's Anatomy reif niður hæð og framhliðina á húsinu sínu og finnst húsið nú fallegt þótt það hafi verið ljótt og eitthvað rangt við það í upphafi. Meira »