Flottastar á fremsta bekk

Danielle Brooks, Carmen Electra, Judith Light, Cynthia Nixon, Whoopi Goldberg ...
Danielle Brooks, Carmen Electra, Judith Light, Cynthia Nixon, Whoopi Goldberg og Sarah Hyland á tískuvikunni í New York. AFP

Tískuvikan í New York er í fullum gangi og þó svo fyrirsæturnar séu oft og tíðum í flottum fötum eru gestir tískusýninganna það líka. Fólkið á fremsta bekk klæðir sig upp eins og það sé sjálft að ganga tískupallinn.

Margir gestanna sem áttu frátekið sætu í fyrstu röð voru litaglaðir þegar koma að klæðavali. Það bendir kannski til þess að við þurfum ekki að draga fram svörtu flíkurnar þó farið sé að hausta. 

Að vinna með sama litatóninn þegar kemur að efri flík og neðri er enn að slá í gegn og leit fyrirsætan Sofia Richie vel út í vínrauðum buxum og bol í aðeins dekkri lit.  Leikkonan Camila Mendes leit einnig vel út í dökkrauðum bol og bleikum buxum. 

Fyrirsætan Sofia Richie var að vinna með sama tóninn þegar ...
Fyrirsætan Sofia Richie var að vinna með sama tóninn þegar kom að buxum og bol. AFP
Leikkonan Camila Mendes í rauðu við bleikt, liti sem hafa ...
Leikkonan Camila Mendes í rauðu við bleikt, liti sem hafa verið vinsælir saman að undaförnu. AFP
Hlébarðamynstrið er enn svalt.
Hlébarðamynstrið er enn svalt. AFP
AFP
Yolanda Hadid í gallefni við gallefni.
Yolanda Hadid í gallefni við gallefni. AFP
Leikkonan Brie Larson á tískuvikunni í New York. Leðurjakkinn virkar ...
Leikkonan Brie Larson á tískuvikunni í New York. Leðurjakkinn virkar alltaf. AFP
Gestir á tískuvikunni í New York.
Gestir á tískuvikunni í New York. AFP
Kate Bosworth og Amber Valletta berleggja á tískusýningu Escada.
Kate Bosworth og Amber Valletta berleggja á tískusýningu Escada. AFP
Söngkonan Kim Petras í grænu frá toppi til táar.
Söngkonan Kim Petras í grænu frá toppi til táar. AFP
Hvítt og svart virkar alltaf.
Hvítt og svart virkar alltaf. AFP
Christina Aguilera lét fara fyrir sér í rauðri kápu við ...
Christina Aguilera lét fara fyrir sér í rauðri kápu við rautt pils. AFP
Langar ermar, er það eitthvað?
Langar ermar, er það eitthvað? AFP
Leikkonurnar Elizabeth Olsen, Kate Bosworth og Priyanka Chopra skemmtu sér ...
Leikkonurnar Elizabeth Olsen, Kate Bosworth og Priyanka Chopra skemmtu sér vel á tískuvikunni. AFP
A$AP Rocky og leikkonurnar Lauren Dern og Gwendoline Christie. Náttföt ...
A$AP Rocky og leikkonurnar Lauren Dern og Gwendoline Christie. Náttföt eru leyfileg við öll tækifæri. AFP
Tískudrottningin Anna Wintour í síðum blómakjól á tískusýningu Calvin Klein.
Tískudrottningin Anna Wintour í síðum blómakjól á tískusýningu Calvin Klein. AFP
Selena Gomez ásamt vinkonum á tískuvikunni í New York.
Selena Gomez ásamt vinkonum á tískuvikunni í New York. AFP
mbl.is

Með IKEA-innréttingu á baðinu

18:00 Ert þú með eins innréttingu á baðinu og Julia Roberts? Leikkonan hefur sett yndislegt hús sem hún á í Kaliforníu á leigumarkað en húsið keypti hún í fyrra. Meira »

Mamma Meghan flottari?

15:00 Meghan mætti í nýrri blárri kápu með móður sína við hlið sér þegar útgáfu uppskriftarbókar sem hún gefur út var fagnað.   Meira »

Skvísupartý á Hilton

12:00 Allar flottustu skvísur landsins mættu á Hilton Nordica í gærkvöldi og kynntu sér spennandi förðunar- og snyrtivörur frá vörumerkjum BOX12. Meira »

Stórglæsilegar með ör eftir bólur

08:53 Margir skammast sín fyrir bólur og ör eftir þær en það er auðvitað algjör óþarfi enda kemur fegurðin innan frá.   Meira »

Ekkert kynlíf í þrjú ár en mjög ástfangin

06:00 Jacob og Charlotte hafa verið saman í fjögur ár en síðustu þrjú ár hafa þau ekki stundað kynlíf og kynlíf er ekki á dagskrá hjá þeim. Meira »

Hvaða náttgalli er bestur fyrir kynlífið?

Í gær, 21:00 Í hverju þú sef­ur eða sef­ur ekki get­ur haft áhrif á kyn­lífið sem þú stund­ar. Þessi náttgalli þarf ekki að kosta mikið.   Meira »

Bjarni vill gera húsaskipti næstu vikur

í gær Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sem steig til hliðar á meðan málefni fyrirtækisins eru skoðuð, vill ólmur gera húsaskipti fram til 31. október 2018. Meira »

Á hraðferð í rauðri leðurkápu

í gær Anna Wintour gefur grænt ljós á síðar leðurkápur en leðurjakkar eru ekki hennar tebolli. Það gustaði af henni á götum Lundúna á tískuvikunni þar í borg. Meira »

Hvaða reglur gilda um inneignarnótur?

í gær „Þegar ég fór að skoða innleggsnótuna betur sá ég að hún rann út í lok sumars og peningurinn minn þar með glataður. Mega búðir setja svona frest á innleggsnótur? Er þetta ekki í rauninni minn peningur?“ Meira »

Þorbjörg Helga og Hallbjörn selja höllina

í gær Hjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson hafa sett sitt fallega hús við Bjarmaland í Fossvogi á sölu.   Meira »

Rakel og Helgi Þorgils giftu sig

í gær Rakel Halldórsdóttir og Helgi Þorgils Friðjónsson gengu í hjónaband í Hallgrímskirkju 25. ágúst.  Meira »

Best klæddu stjörnurnar á Emmy

í fyrradag Hvítt og fjaðrir voru áberandi á Emmy-verðlaunahátíðinni. Spænska leikkonan Penelope Cruz var með þetta tvennt á hreinu í hvítum Chanel-kjól með fjöðrum. Meira »

Skúli aldrei verið flottari fimmtugur

í fyrradag Skúli Mogensen fagnar 50 ára afmæli í dag, 18. september. Smartland lítur hér yfir farinn veg og svo virðist sem Skúli eldist eins og gott rauðvín. Meira »

Fyrstu íslensku snyrtivörurnar í Sephora

18.9. Snyrtivörukeðjan Sephora er feykivinsæl um allan heim en nú voru þær fréttir að berast að íslenska húðvörumerkið BIOEFFECT væri nú komið í sölu í versluninni. Meira »

Gísli og Selma mættu með synina

18.9. Leikarinn Gísli Örn Garðarsson mætti með son sinn á Ronju ræningjadóttur og Selma Björnsdóttir mætti með son sinn. Selma leikstýrir sýningunni en dætur þeirra beggja fara með hlutverk í leikritinu. Meira »

Hvernig leita ég að sjálfri mér?

18.9. „Það sem gerist þegar við erum uppfull af streitu þá hættum við að sofa vel, við gleymum hlátrinum okkar og leikgleði og við hættum að lokum að vera félagslega tengd. En þetta eru einmitt þeir þættir sem við þurfum að passa upp á ef við ætlum að ná aðlögun að erfiðum eða nýjum aðstæðum nú eða koma okkur út úr kulnun ýmiss konar.“ Meira »

Allt á útopnu í peysupartýi

18.9. Fjölmennt var í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn þegar Peysupartýið var haldið með pompi og prakt. Partýið var liður í Útmeða-átaki Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins þar sem markmiðið er að fá ungt fólk til að tjá sig um erfiða líðan og leita sér hjálpar hjá fagfólki ef á þarf að halda. Meira »

„Ég er hrædd við að stunda kynlíf“

17.9. „Mig langar hræðilega mikið að vera í alvarlegu sambandi, eða einhvers konar sambandi, en ég er hrædd við að stunda kynlíf. Ég hef gert það nokkrum sinnum, en snertingar og leikir stressa mig, sérstaklega með ókunnugum.“ Meira »

Selja draumahúsið við Hafravatn

17.9. Fólkið á bak við Happie Furniture, þau Haf­steinn Helgi Hall­dórs­son og Guðrún Agla Eg­ils­dótt­ir, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Hafravatn á sölu. Meira »

Boxar og sippar til að vera í toppformi

17.9. Gigi Hadid vekur athygli víða fyrir að vera í frábæru formi. Womens Health tímaritið fór yfir hvað fyrirsætan gerir til að halda sér í formi. Meira »

Fögnuðu húsnæði og hakkarakeppninni

17.9. Tölvuöryggisfyrirtækið Syndis bauð í innflutningspartí á dögunum í tilefni af því að fyrirtækið flutti í Katrínartún 4. Á sama tíma veitti fyrirtækið verðlaun í IceCFT hakkarakeppninni. Meira »