Lærðu að farða þig eins og Kardashian

Kim Kardashian er hér vel förðuð. Þú getur lært réttu ...
Kim Kardashian er hér vel förðuð. Þú getur lært réttu trixin. mbl.is/AFP

Nýlega tók Kim Kardashian smokey-augnförðunina alla leið og paraði brúnan varalitablýant við ásamt hlutlausum varalit. Þetta þótti mjög flott og er tilvalið að nota þetta sem innblástur að hátíðarförðun, en það má aðlaga förðunina hverjum og einum með mildara litavali. Hér eru förðunarvörur sem hægt er að nota á auðveldan hátt til að endurskapa förðunina. 

Húð

Áferð húðarinnar var mött og þekjan mikil. Þegar um smokey-förðun er að ræða er mikilvægt að jafna út allar misfellur í húðinni svo athyglin haldist á augunum. Þekjandi hyljari er svo notaður undir augun en misjafnt er hvort hyljari sé notaður fyrir eða eftir ásetningu dökkra augnskugga. Ef þú notar hyljara fyrir skaltu festa hann með lausu púðri en púðrið mun einnig grípa púðuragnir frá augnskugganum. Ef þú setur hyljarann á eftir augnskugganum skaltu fyrst hreinsa svæðið undir augunum og svo seturðu hyljarann.

Estée Lauder Double Wear. 7.499 kr.
Estée Lauder Double Wear. 7.499 kr.
By Terry Hyaluronic Hydra Power. 7.500 kr.
By Terry Hyaluronic Hydra Power. 7.500 kr.
MAC STudio Fix 24-Hour Concealer. 3.790 kr.
MAC STudio Fix 24-Hour Concealer. 3.790 kr.

Augu

Það er hægt að aðlaga smokey-förðunina sínu skapi með misáköfum litatónum. Ef þú ert með mjög ljósa húð getur verið sniðugt að einblína á brúna tóna í stað svartra til að fá mýkri fókus. Notaðu ljósan augnskugga undir augabrúnirnar og farðu svo með millibrúnan augnskugga í glóbuslínuna og blandaðu vel allar línur. Dekksta augnskuggann skal svo bera vel við rót augnháranna og upp að glóbuslínunni og í lokin skaltu nota hreinan augnskuggabursta til að blanda allar línur. Notaðu augnblýant inn á vatnslínu augnanna en Shiseido Kajal Ink Artist Pencil er vatnsheldur augnblýantur sem kemur einnig með augnskugga á öðrum endanum svo hann er fullkominn í smokey-förðun.

Smashbox Cover Shot Eyeshadow Paletta. 4.699 kr.
Smashbox Cover Shot Eyeshadow Paletta. 4.699 kr.
Shiseido Jajal Ink Artist Pencil. 3.499 kr.
Shiseido Jajal Ink Artist Pencil. 3.499 kr.
Chanel Le Volume Révoloution De Chanel. 5.999 kr.
Chanel Le Volume Révoloution De Chanel. 5.999 kr.

Varir

Þegar augnförðunin er áberandi er það góð regla að hafa hlutlausan varalit á móti. Í þessari förðun voru útlínur varanna áberandi með brúnum varalitablýanti og svo ljós varalitur settur yfir.

Urban Decay 24/7 Glide-On Lip Pencil. 2.699 kr.
Urban Decay 24/7 Glide-On Lip Pencil. 2.699 kr.
Urban Decay Vico Lipstick (Unicorn). 2.990 kr.
Urban Decay Vico Lipstick (Unicorn). 2.990 kr.Kinnar

Notaðu fyrst sólarpúður til að fá aukna hlýju í andlitið og svo náttúrulegan kinnalit sem tekur ekki athyglina frá augnförðuninni.

Anastasia Beverly Hills Powder Bronzer. 5.990 kr.
Anastasia Beverly Hills Powder Bronzer. 5.990 kr.

Léttist um 37 kg og langar í stærri brjóst

05:00 „Ég er búin að missa um 37 kg að verða á einu ári og er komin í kjörþyngd. Brjóstin á mér eru orðin mjög slöpp og eiginlega eins og tómir pokar. Hvað er best að gera?“ Meira »

Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur

Í gær, 23:00 Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm. Meira »

Langar í kærasta og upplifir höfnun

Í gær, 19:00 „Ég hitti mann á djamminu, fórum heim saman og kannski vöknuðum saman og svo heyrði ég ekkert í honum. Þá fór ég að vera óörugg og fór að hafa samband sem ég veit að er mjög „desperate“. Hvað geri ég til að eignast kærasta? Meira »

Samtalsmeðferð er ekki skyndilausn

Í gær, 16:00 „Rannsóknir sýna að samtalsmeðferð er sú aðferð sem best hefur nýst fagaðilum til að hjálpa einstaklingum að vinna úr ýmis konar áföllum, hvort heldur sem er í parsamböndum sínum, æsku eða í raun og veru hvar sem er á lífsleið viðkomandi. Samtalsmeðferð er hins vegar ekki skyndilausn og snýst ekki um 1-2 viðtöl.“ Meira »

Benedikt mætti með dæturnar

Í gær, 13:15 Það var líf og fjör þegar einleikur Charlottu Böving, Ég dey, var frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Benedikt Erlingsson eiginmaður Charlottu lét sig ekki vanta. Meira »

Fyrrverandi hættur að borga meðlag

Í gær, 10:23 „Sá sem greiðir auka meðlag hættir því án þess að láta neinn vita og án þess að sækja um niðurfellingu. Meðlagsþegi beitir innheimtuaðgerðum þar sem greiðslur berast ekki án árangurs og líða meira en tvö ár á þess að greiðslur berist. Hvað er til ráða?“ Meira »

Stjörnurnar stunda kynlíf í háloftunum

í gær Stjörnurnar eru duglegar að stunda kynlíf í háloftunum og ekki endilega inni á klósetti eða í einkaflugvélum.   Meira »

Allt önnur 27 kílóum léttari

í fyrradag Óskarsverðlaunaleikkonan Kathy Bates grenntist með því að beita núvitund við matarborðið. Hún forðast líka skyndibita og óskar þess að hafa tekið sig mun fyrr á. Meira »

Koparljós og svört húsgögn setja svip

í fyrradag Svartar vandaðar innréttingar, falleg húsgögn og vel skipulagt rými einkenna þetta huggulega einbýli í Njarðvík.   Meira »

Fáir með öll svör við sjálfsvígum

í fyrradag Linda Baldvinsdóttir segir að það sé ekki gott að ráðast á Öldu Karen því fáir hafi svör við sjálfsvígum.   Meira »

Heiða Rún og Meghan mættu glerfínar

í fyrradag Harry og Meghan sem og Heiða Rún Sigurðardóttir létu sig ekki vanta á frumsýningu Cirque du Soleil í Royal Albert Hall.   Meira »

6 snilldarrassæfingar Önnu Eiríks

í fyrradag „Í þessu myndbandi sýni ég þér 6 snilldarrassæfingar sem gott er að gera með ökklalóðum (ef þú átt) til að styrkja og móta rassvöðva. Hver æfing er gerð í 60 sekúndur.“ Meira »

Ekki vera goslaus 2019

17.1. Janúar er ekki bara mánuður tiltektar og leikfimisiðkunar og ekki heldur mánuður fagurra fyrirheita og loforða um að nú verðir þú loksins upp á tíu á öllum sviðum lífsins. Janúar er mánuðurinn þar sem þú tekur til í fataskápnum og ákveður að hleypa einhverju nýju inn. Það er nefnilega bannað að vera goslaus 2019. Meira »

4 ástæður fyrir þurrki í svefnherberginu

16.1. Það getur haft þveröfug áhrif að leita nýrra leiða til þess að krydda kynlífið og gera það betra. Snjalltækjabann í svefnherberginu getur þó haft góð áhrif. Meira »

Fólkið sem tekur flesta veikindadaga

16.1. Margir hafa haldið sig við plöntufæði í janúar en ætli fleiri hafi hringt sig inn veika líka? Fólk sem aðhyllist vegan lífstílinn fór oftar til læknis samkvæmt breskri könnun. Meira »

Þessi andstyggilegi ótti við höfnun!

16.1. „Ég vissi ekki er ég tók að mér verkefni í vinnu sem voru oft meira krefjandi en ég átti að ráða við og að stoppa aldrei, væri óeðlileg hegðun. Er ekki að ýkja. Ég gat ekki verið kyrr og lagði mikið á lífið og sálina að ljúka verkefnum sem ég tók að mér í vinnu.“ Meira »

Lykillinn að elda heima og leyfa sér smá

16.1. Fimm auðveld ráð næringarfræðings gera fólki kleift að ná heilsumarkmiðum sínum án þess að fara í andlegt þrot.   Meira »

Milljarðamæringar eiga þetta sameiginlegt

16.1. Að kyssa peninga sagði einhver. Chris Hogan er þó með aðrar kenningar um það sem ríkt fólk gerir en hann rannsakaði tíu þúsund milljarðamæringa. Meira »

„Við megum ekki beita hana ofbeldi“

16.1. Jóna Hrönn Bolladóttir prestur kemur Öldu Karen til varnar á samfélagsmiðlum og bendir á að rangt sé að þagga hana, beita hana ofbeldi, taka hana niður eða horfa á hana með vanþóknun/vandlætingu af því að hún þekkir engar sálfræðilegar rannsóknir. Meira »

Svona ætti ekki að bjóða í brúðkaup

16.1. „Svo ef þú vilt mæta byrjaðu að spara núna!“ stendur á umdeildu boðskortinu. Fólki er bent á að taka sér tveggja vikna frí ef það ætlar sér að mæta í brúðkaupið. Meira »

Stjörnumerkin um kynlífsárið 2019

15.1. Hrútar ættu að taka meiri áhættu á árinu og meyjur eiga eftir að stunda mikið kynlíf árið 2019. Hvað segir stjörnumerkið um þig? Meira »
Meira píla