Lærðu að farða þig eins og Kardashian

Kim Kardashian er hér vel förðuð. Þú getur lært réttu ...
Kim Kardashian er hér vel förðuð. Þú getur lært réttu trixin. mbl.is/AFP

Nýlega tók Kim Kardashian smokey-augnförðunina alla leið og paraði brúnan varalitablýant við ásamt hlutlausum varalit. Þetta þótti mjög flott og er tilvalið að nota þetta sem innblástur að hátíðarförðun, en það má aðlaga förðunina hverjum og einum með mildara litavali. Hér eru förðunarvörur sem hægt er að nota á auðveldan hátt til að endurskapa förðunina. 

Húð

Áferð húðarinnar var mött og þekjan mikil. Þegar um smokey-förðun er að ræða er mikilvægt að jafna út allar misfellur í húðinni svo athyglin haldist á augunum. Þekjandi hyljari er svo notaður undir augun en misjafnt er hvort hyljari sé notaður fyrir eða eftir ásetningu dökkra augnskugga. Ef þú notar hyljara fyrir skaltu festa hann með lausu púðri en púðrið mun einnig grípa púðuragnir frá augnskugganum. Ef þú setur hyljarann á eftir augnskugganum skaltu fyrst hreinsa svæðið undir augunum og svo seturðu hyljarann.

Estée Lauder Double Wear. 7.499 kr.
Estée Lauder Double Wear. 7.499 kr.
By Terry Hyaluronic Hydra Power. 7.500 kr.
By Terry Hyaluronic Hydra Power. 7.500 kr.
MAC STudio Fix 24-Hour Concealer. 3.790 kr.
MAC STudio Fix 24-Hour Concealer. 3.790 kr.

Augu

Það er hægt að aðlaga smokey-förðunina sínu skapi með misáköfum litatónum. Ef þú ert með mjög ljósa húð getur verið sniðugt að einblína á brúna tóna í stað svartra til að fá mýkri fókus. Notaðu ljósan augnskugga undir augabrúnirnar og farðu svo með millibrúnan augnskugga í glóbuslínuna og blandaðu vel allar línur. Dekksta augnskuggann skal svo bera vel við rót augnháranna og upp að glóbuslínunni og í lokin skaltu nota hreinan augnskuggabursta til að blanda allar línur. Notaðu augnblýant inn á vatnslínu augnanna en Shiseido Kajal Ink Artist Pencil er vatnsheldur augnblýantur sem kemur einnig með augnskugga á öðrum endanum svo hann er fullkominn í smokey-förðun.

Smashbox Cover Shot Eyeshadow Paletta. 4.699 kr.
Smashbox Cover Shot Eyeshadow Paletta. 4.699 kr.
Shiseido Jajal Ink Artist Pencil. 3.499 kr.
Shiseido Jajal Ink Artist Pencil. 3.499 kr.
Chanel Le Volume Révoloution De Chanel. 5.999 kr.
Chanel Le Volume Révoloution De Chanel. 5.999 kr.

Varir

Þegar augnförðunin er áberandi er það góð regla að hafa hlutlausan varalit á móti. Í þessari förðun voru útlínur varanna áberandi með brúnum varalitablýanti og svo ljós varalitur settur yfir.

Urban Decay 24/7 Glide-On Lip Pencil. 2.699 kr.
Urban Decay 24/7 Glide-On Lip Pencil. 2.699 kr.
Urban Decay Vico Lipstick (Unicorn). 2.990 kr.
Urban Decay Vico Lipstick (Unicorn). 2.990 kr.Kinnar

Notaðu fyrst sólarpúður til að fá aukna hlýju í andlitið og svo náttúrulegan kinnalit sem tekur ekki athyglina frá augnförðuninni.

Anastasia Beverly Hills Powder Bronzer. 5.990 kr.
Anastasia Beverly Hills Powder Bronzer. 5.990 kr.
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Frosti og Helga Gabríela mættu saman

14:00 Frosti Logason og Helga Gabríela voru í góðum gír á myndlistarsýningu Ella Egilssonar í NORR11 á föstudaginn.   Meira »

Sex ára afmælisprins styður England

11:30 „Prins Georg á afmæli í dag, en sem elsta barn Vilhjálms og Katrínar, hertogahjónanna af Cambridge, er hann þriðji í erfðaröðinni að bresku krúnunni,“ skrifar Guðný Ósk Lax­dal, konunglegur sérfræðingur Smartlands. Meira »

Blómapottar geta létt lífið

09:00 Mörgum þykir þægilegra að vinna með plöntur í blómapottum frekar en í beðum, en Margrét Ása í Blómavali segir áríðandi að ganga þá rétt frá pottunum. Meira »

Þetta er kalt í heimilistískunni

05:00 Myndaveggir og að hafa allt í sama stílnum er að detta úr tísku. Fólk er hvatt til þess að hafa heimilin lífleg og fjölbreytt eins og lífið sjálft. Meira »

Er vesen í svefnherberginu?

Í gær, 21:40 Ef slæmur svefn er að hafa áhrif á kynlífið gæti lausnin verið að sofa hvort í sínu rúminu.  Meira »

Gott grill breytir stemningunni í sólinni

Í gær, 18:00 Vönduð þjónusta og góður varahlutalager skiptir kaupendur æ meira máli við val á grilli. Einar Long segir hvorki gott fyrir jörðina né veskið að ætla að endurnýja heimilisgrillið með nokkurra ára millibili. Meira »

Húsgagnalína í anda Friends

í gær Húsgagnatískan hefur breyst töluvert síðan 2004, árið sem síðasti Friends-þátturinn fór í loftið. Nú geta þó æstir aðdáendur Friends-þáttanna keypt húsgögn og aðra heimilismuni sem eru innblásnir af því sem sást í þáttunum. Meira »

Finnst róandi að mála sig

í gær Helga Sæunn Þorkelsdóttir förðunarfræðingur fékk snemma áhuga á snyrtivörum og hefur áhuginn og færnin bara aukist með árunum. Smartland fékk að kíkja í snyrtibuddu Helgu. Meira »

Frægasta peysa Díönu var ræktarpeysan

í gær Frægasta peysa Díönu prinsessu seldist fyrir metfjárhæð. Díana klæddist peysunni alltaf þegar hún fór í ræktina.   Meira »

Ótrú unnustanum og hætti við brúðkaupið

í fyrradag „Eftir að hafa dreymt hann mánuðum saman stundaði ég kynlíf með stjörnunni í badmintonliðinu okkar. Ég hætti við brúðkaup vegna hans en nú er ég með áhyggjur yfir því að ég hafi farið frá góðum manni vegna drauma.“ Meira »

Blómstrandi tré eru málið núna

í fyrradag Sigríður Helga Sigurðardóttir, eigandi Gróðrarstöðvarinnar Markar, segir að fólk hafi mikinn áhuga á berja- og ávaxtatrjám. Hún segir líka að það færist í vöxt að fólk rækti krydd og salat í garðinum sínum. Meira »

Kylie í notuðum fötum

20.7. Í sumarfríi sínu í Karíbahafi hefur Kylie Jenner klæðst sundfötum sem eru þremur árum eldri en hún sjálf, og sundbol og leggings sem eru sex árum eldri en hún. Meira »

Rut Kára hannaði fantaflotta þakíbúð

20.7. Þakíbúðin í Garðabæ hefur allt það sem góð þakíbúð þarf að bera, góða lofthæð, stóra partýstofu og þaksvalir með heitum potti. Meira »

Í sömu skónum í fjórða sinn í sumar

20.7. Katrín hertogaynja af Cambridge kann að velja skó við öll tilefni. Þessir skór passa svo sannarlega við hvaða tilefni sem er, enda hefur hún verið í þeim á fjórum viðburðum í sumar. Meira »

Einfalt ráð fyrir betra kynlíf

19.7. Þetta ráð er kannski ekki það kynþokkafyllsta, en það gæti virkað fyrir marga.  Meira »

Sápublöndur í staðinn fyrir skordýraeitur

19.7. Með góðu skipulagi og réttu vali á plöntum þarf ekki að útheimta svo mikla vinnu að halda garðinum fínum og fallegum. Margir rækta matjurtir og uppskera ríkulega eftir sumarið. Meira »

Hressasta kona landsins bauð í partý

19.7. Partýdrottningin Dröfn Ösp Snorradóttir sem búsett er í LA hélt partý á staðnum 10 sopum um síðustu helgi. Margt hresst fólk var saman komið enda aldrei lognmolla í kringum Dröfn eða DD Unit eins og hún er stundum kölluð. Meira »

Höll Víðishjóna föl fyrir 165 milljónir

19.7. Við Valhúsabraut á Seltjarnarnesi stendur einstakt 254,7 fermetra einbýlishús. Ásett verð er 165 milljónir sem gerir húsið eitt af dýrari einbýlishúsum á fasteignamarkaðnum í dag. Meira »

Athyglisbrestur: Hvað er hægt að gera?

19.7. ADD, hver eru næstu skref og hvað er hægt að gera sjálfur? Þessum spurningum reynir Þórey Krist­ín Þóris­dótt­ir, klín­ísk­ur sál­fræðing­ur og markþjálfi, að svara í sínum nýjasta pistli. Meira »

8 leiðir til að gera kynlífið í sumar betra

18.7. Flest pör stunda betra og meira kynlíf í fríinu. Svona ferðu að því að gera kynlífið í sumarfríinu enn betra.   Meira »

Álagið á okkar ferðatöskur miklu meira

18.7. María Maríusdóttir hefur áratuga reynslu af sölu á ferðatöskum. Hún er eigandi verslunarinnar Drangey og segir að Íslendingar séu um margt ólíkir öðrum þjóðum þegar kemur að ferðalögum. Hún segir ferðatöskur segja mikið til um ferðalanginn. Meira »