Sami maginn, ótrúlegur munur á myndum

Fitness-áhrifavaldurinn Emily Skye sýndi hvernig hægt er að breyta ásýnd …
Fitness-áhrifavaldurinn Emily Skye sýndi hvernig hægt er að breyta ásýnd líkama síns með líkamsstöðu og lýsingu. skjáskot/Instagram

Ekki er allt sem sýnist á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Þetta sést vel á samsettri mynd sem ástralski fitness-áhrifavaldurinn Emily Skye birti. Skye sem á eitt barn er í ótrúlega góðu formi en líkami hennar ber þó þess merki að hafa gengið með barn. Á ákveðnum myndum virðist hún vera með rennisléttan maga en á öðrum ekki. 

Skye ákvað að sýna tvær myndir af sér í sömu aðstæðum og fötum til þess að sýna hvað líkamsstaða, lýsing og hvort hún spenni vöðvana eða ekki hefði mikið að segja um hvernig hún birtist á Instagram. Segir hún fólk hafa sakað sig um að breyta húð sinni í myndvinnsluforriti. 

Þegar Instagram-síða Skye er nánar skoðuð sést hvernig hún birtir bæði myndir af sér sem sýna húð hennar vel eða hvort hún stilli sér upp þannig að líkami hennar virðist hreint ekki hafa gengið með barn. Segist hún vera stolt af líkama sínum, sama hvort um sé að ræða aukahúðina eða hvernig líkami hennar getur falið hana. 

View this post on Instagram

The wrinkly skin might be there forever but who cares!! Nobody’s perfect and there’s no point worrying about things you can’t change. I just focus on being fit and healthy and being the best I can be! 😃 And hey I can definitely see some abs peeping through the wrinkles! 😝 Whenever I feel off track with my fitness or I feel like I can’t do something I look at the amazing women in my FIT forum and they’re getting it done! They have many struggles and knock downs but they always try their best and keep going. So if THEY can do it, so can I! 😊My fit fam motivate me and make me want to work hard so I can be my best. 🙌🏼💗 . . 💖 7 day trial of my FIT APP! - Link in bio! 😊👆🏼 . . #1yearpostpartum #fitfam #fitmum #fitmom #mumtum #mombelly

A post shared by EMILY SKYE (@emilyskyefit) on Dec 21, 2018 at 3:46am PST



View this post on Instagram

Saggy, wrinkly belly skin - sometimes you can see it and other times you can’t. . A lot of ladies have been asking where it’s gone in some of my pics & videos & some have accused my of photoshopping it out. - I just wanted to show that how I stand, whether I’m flexing & what light I’m in either highlights my excess belly skin or hides it! - And I don’t mind either way which is why I post both. ☺️ . Is it weird that I’m actually proud of it? I’m proud of what it represents I guess. I grew a human in this belly & the whole process into motherhood has made me SO much stronger and also so much more confident in myself and my body. I couldn’t care less whether the stretched skin stays or goes! It’s such an insignificant thing in my eyes. . 🙏🏼 Ladies please stop being so hard on yourselves, nobody is perfect and having some extra skin, stretch marks, cellulite or whatever else doesn’t make you any less beautiful or amazing! 🤗💗 I posted a video about this in my story today but thought I’d make a post about it too because I think it’s so important to talk about. 😘 Sending love to you all. 💕 . . #emilyskye #fitfam #1yearpostpartum #mumbod #mombod

A post shared by EMILY SKYE (@emilyskyefit) on Jan 3, 2019 at 6:05am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál