Sami maginn, ótrúlegur munur á myndum

Fitness-áhrifavaldurinn Emily Skye sýndi hvernig hægt er að breyta ásýnd ...
Fitness-áhrifavaldurinn Emily Skye sýndi hvernig hægt er að breyta ásýnd líkama síns með líkamsstöðu og lýsingu. skjáskot/Instagram

Ekki er allt sem sýnist á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Þetta sést vel á samsettri mynd sem ástralski fitness-áhrifavaldurinn Emily Skye birti. Skye sem á eitt barn er í ótrúlega góðu formi en líkami hennar ber þó þess merki að hafa gengið með barn. Á ákveðnum myndum virðist hún vera með rennisléttan maga en á öðrum ekki. 

Skye ákvað að sýna tvær myndir af sér í sömu aðstæðum og fötum til þess að sýna hvað líkamsstaða, lýsing og hvort hún spenni vöðvana eða ekki hefði mikið að segja um hvernig hún birtist á Instagram. Segir hún fólk hafa sakað sig um að breyta húð sinni í myndvinnsluforriti. 

Þegar Instagram-síða Skye er nánar skoðuð sést hvernig hún birtir bæði myndir af sér sem sýna húð hennar vel eða hvort hún stilli sér upp þannig að líkami hennar virðist hreint ekki hafa gengið með barn. Segist hún vera stolt af líkama sínum, sama hvort um sé að ræða aukahúðina eða hvernig líkami hennar getur falið hana. 

View this post on Instagram

The wrinkly skin might be there forever but who cares!! Nobody’s perfect and there’s no point worrying about things you can’t change. I just focus on being fit and healthy and being the best I can be! 😃 And hey I can definitely see some abs peeping through the wrinkles! 😝 Whenever I feel off track with my fitness or I feel like I can’t do something I look at the amazing women in my FIT forum and they’re getting it done! They have many struggles and knock downs but they always try their best and keep going. So if THEY can do it, so can I! 😊My fit fam motivate me and make me want to work hard so I can be my best. 🙌🏼💗 . . 💖 7 day trial of my FIT APP! - Link in bio! 😊👆🏼 . . #1yearpostpartum #fitfam #fitmum #fitmom #mumtum #mombelly

A post shared by EMILY SKYE (@emilyskyefit) on Dec 21, 2018 at 3:46am PST

View this post on Instagram

It’s Boxing Day here in Australia and we have this tradition where most businesses have a sale. So guess what!! I’m doing something I’ve never done before and I’ve put my FIT Program on sale at 25% off! The meals renew every month and are customizable and there are workouts for at home and at the gym which also change every month. There’s also a focus on mindfulness which I believe is SO important and you’re surrounded by others who are all on similar journeys. 🤗 If you want to get 2019 off to a great start here’s your chance! - CLICK THE LINK IN MY BIO!!! 👆🏼😃🙌🏼 . . #emilyskye #newyearsresolution #boxingday #fitfam #christmas #fitnessgoals

A post shared by EMILY SKYE (@emilyskyefit) on Dec 26, 2018 at 4:05am PSTView this post on Instagram

Saggy, wrinkly belly skin - sometimes you can see it and other times you can’t. . A lot of ladies have been asking where it’s gone in some of my pics & videos & some have accused my of photoshopping it out. - I just wanted to show that how I stand, whether I’m flexing & what light I’m in either highlights my excess belly skin or hides it! - And I don’t mind either way which is why I post both. ☺️ . Is it weird that I’m actually proud of it? I’m proud of what it represents I guess. I grew a human in this belly & the whole process into motherhood has made me SO much stronger and also so much more confident in myself and my body. I couldn’t care less whether the stretched skin stays or goes! It’s such an insignificant thing in my eyes. . 🙏🏼 Ladies please stop being so hard on yourselves, nobody is perfect and having some extra skin, stretch marks, cellulite or whatever else doesn’t make you any less beautiful or amazing! 🤗💗 I posted a video about this in my story today but thought I’d make a post about it too because I think it’s so important to talk about. 😘 Sending love to you all. 💕 . . #emilyskye #fitfam #1yearpostpartum #mumbod #mombod

A post shared by EMILY SKYE (@emilyskyefit) on Jan 3, 2019 at 6:05am PST

mbl.is

Pör sem eru líklegri til að skilja

Í gær, 22:51 Ákveðin vandamál hjálpa ekki þegar reyna fer á sambönd. Betra er að takast á við hlutina strax en að sópa þeim undir teppið. Meira »

Ofurparið selur sex herbergja útsýnisíbúð

Í gær, 19:00 Ofurparið Karitas María Lárusdóttir og Gylfi Einarsson hafa sett sína huggulegu 180 fm íbúð í Kópavogi á sölu.   Meira »

Getur fólk á ketó farið á þorrablót?

Í gær, 16:00 Er þorramatur hollur? Geta þeir sem eru á ketó gúffað í sig mat á þorrablótum? Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari og höfundur bókarinnar Ketó hormónalausnin, segir að þeir sem eru á ketó geti fundið mat við sitt hæfi. Meira »

Íslensk fyrirsæta átti sviðið hjá Kenzo

Í gær, 13:30 Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir franska tískuhúsið Kenzo ásamt ofurfyrirsætunni Winnie Harlow.   Meira »

Heimili Sölva er eins og leikvöllur

Í gær, 09:47 Sölvi Tryggvason á töluvert öðruvísi heimili en fólk almennt. Hann leggur mikið upp úr því að hann geti hreyft sig á heimilinu. Meira »

Hvað felst í norræna kúrnum?

Í gær, 05:12 Föstur, ketó, Miðjarðarhafsmataræðið, steinaldarmataræðið og hvað það nú heitir, listinn er endalaus. Norræna mataræðið komst í fréttir á síðasta ári og gott að kynna sér hvað felst í því nú þegar allir ætla að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Meira »

Svona æfir frú Bieber

í fyrradag Hailey Baldwin sýndi hvernig hún æfir en það er víst ekki nóg fyrir fyrirsætur að vera háar og grannar þær þurfa líka að vera með vöðva. Meira »

Hvenær verður fólk fullorðið?

í fyrradag Fólk verður fullorðið 18 ára samkvæmt lögum en fæstum líður þó þannig, nema ef barn er í spilunum.   Meira »

Þunnar sokkabuxur aftur í móð

í fyrradag Ef marka má nýjustu herferð tískumerkisins Saint Laurent verða þunnar sokkabuxur í anda áttunda áratugarins vinsælar í sumar. Meira »

Er alltaf allt í drasli hjá þér?

í fyrradag Ertu búin/n að gefast upp á öllu draslinu og nærðu ekki utan um tiltektina? Ef svo er þá er þetta það sem vantar í líf þitt! Meira »

Mætir klukkan 04:30 í ræktina

í fyrradag Mel B ætlar að vera í góðu formi á tónleikum Kryddpíanna í sumar. Hún vaknar um miðja nótt til þess að mæta æfingu ef það er það sem þarf til. Meira »

Þór lærði tantra hjá jógamunkum

í fyrradag Þór Jóhannesson er einn vinsælasti jógakennarinn um þessar mundir. Hann er að fara af stað með námskeið í World Class á nýju ári þar sem hann kennir fólki að ná jafnvægi á hvolfi. Meira »

Ástæður þess að fólk hendir ekki drasli

19.1. Það er fátt vinsælla núna en að endurskipuleggja líf sitt eftir aðferðum Marie Kondo. Það getur þó reynst erfitt að einfalda lífið þegar heimilið er fullt af óþarfa hlutum sem enginn tímir að henda. Meira »

Karlmenn lýsa ótrúlegum fullnægingum

19.1. Einn maður fékk svo rosalega fullnægingu að hann var ófær um gang næstu 20 mínúturnar. Var kannski besta fullnægingin þín fyrir 20 árum? Meira »

Toppurinn sem tryllir allt

19.1. Gífurlegur aukinn áhugi á stuttum öðruvísi toppklippingum gefur í skyn að toppatískan verði í anda Berglind Festival í ár.   Meira »

Þvoði ekki hárið í mörg ár

19.1. „Það var ógeðslegt,“ sagði GOT-stjarnan Sophie Turner um það þegar hún mátti ekki þvo á sér hárið.   Meira »

Fröken Fix endurhannaði Rekstrarvörur

19.1. Fyrirtækið Rekstrarvörur er eins og nýtt eftir að Sesselja Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix endurhannaði húsnæði fyrirtækisins. Mesta áskorunin var að laga hljóðvistina og var það gert með risastórum sérhönnuðum loftljósum. Meira »

Léttist um 37 kg og langar í stærri brjóst

19.1. „Ég er búin að missa um 37 kg að verða á einu ári og er komin í kjörþyngd. Brjóstin á mér eru orðin mjög slöpp og eiginlega eins og tómir pokar. Hvað er best að gera?“ Meira »

Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur

18.1. Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm. Meira »

Langar í kærasta og upplifir höfnun

18.1. „Ég hitti mann á djamminu, fórum heim saman og kannski vöknuðum saman og svo heyrði ég ekkert í honum. Þá fór ég að vera óörugg og fór að hafa samband sem ég veit að er mjög „desperate“. Hvað geri ég til að eignast kærasta? Meira »

Samtalsmeðferð er ekki skyndilausn

18.1. „Rannsóknir sýna að samtalsmeðferð er sú aðferð sem best hefur nýst fagaðilum til að hjálpa einstaklingum að vinna úr ýmis konar áföllum, hvort heldur sem er í parsamböndum sínum, æsku eða í raun og veru hvar sem er á lífsleið viðkomandi. Samtalsmeðferð er hins vegar ekki skyndilausn og snýst ekki um 1-2 viðtöl.“ Meira »