Heimagerður maski að hætti Meghan

Meghan gerði sér lítið fyrir og bakaði bananbrauð á ferðalagi ...
Meghan gerði sér lítið fyrir og bakaði bananbrauð á ferðalagi sínu og Harrys um Ástralíu. AFP

Stjörnusnyrtifræðingurinn Nichola Joss er þekkt fyrir að vera í uppáhaldi hjá Gwyneth Paltrow, Meghan hertogaynju af Sussex og vinkonu hennar Priyönku Chopra. Í viðtali við Refinery29  mælti Joss með því að fólk gerði sína eigin andlitsmaska heima. 

„Þeir eru einfaldir, ókeypis og þú hefur fulla stjórn á efnunum sem þú ert að setja á húð þína sem er ástæða þess að flestir kúnna minna elska þá,“ sagði Joss og gaf uppskrift með innihaldsefnum sem eru til í flestum nútímaeldhúsum.

Kókosolía

Kókosolían er ekki bara sögð góð fyrir húðina heldur notar Joss hana til þess að halda maskanum saman. 

Kókosolía.
Kókosolía. Getty Images/iStockphoto

Túrmerik

Túrmerik er allra meina bót og af hverju ekki að setja smá á andlitið á sér. Joss segir jurtina hafa róandi áhrif auk þess sem hún hjálpi með bólgur. 

Túrmerik er breiðvirk jurt sem virkar vel við hinum ýmsu ...
Túrmerik er breiðvirk jurt sem virkar vel við hinum ýmsu sjúkdómum. mbl.is/

Hafrar

Hafrar á húðina hljómar skringilega en Joss fullvissar lesendur um að þeir geti gert kraftaverk fyrir húðina þegar því er blandað saman við eitthvað eins og kókosolíu eða hunang. 

Hafrar.
Hafrar.

Hunang

Haframjöl og hunang er góð blanda til þess að búa til góðan heimatilbúin andlitsmaska að sögn Joss. 

Hunang sem næring fyrir húðina er eldgamalt fegrunarráð.
Hunang sem næring fyrir húðina er eldgamalt fegrunarráð. mbl.is/AFP

Eggjahvíta

Eggjahvítan er full af prótíni og segir Joss það gefa húðinni ljóma að nota lífræna eggjahvítu í andlitsmaskann. 

Egg.
Egg.
Priyanka Chopra og Nick Jonas. Chopra er sögð fara eftir ...
Priyanka Chopra og Nick Jonas. Chopra er sögð fara eftir fyrirmælum Nicholu Joss. AFPmbl.is

Lykillinn að elda heima og leyfa sér smá

15:00 Fimm auðveld ráð næringarfræðings gera fólki kleift að ná heilsumarkmiðum sínum án þess að fara í andlegt þrot.   Meira »

Milljarðamæringar eiga þetta sameiginlegt

14:00 Að kyssa peninga sagði einhver. Chris Hogan er þó með aðrar kenningar um það sem ríkt fólk gerir en hann rannsakaði tíu þúsund milljarðamæringa. Meira »

„Við megum ekki beita hana ofbeldi“

10:21 Jóna Hrönn Bolladóttir prestur kemur Öldu Karen til varnar á samfélagsmiðlum og bendir á að rangt sé að þagga hana, beita hana ofbeldi, taka hana niður eða horfa á hana með vanþóknun/vandlætingu af því að hún þekkir engar sálfræðilegar rannsóknir. Meira »

Svona ætti ekki að bjóða í brúðkaup

06:00 „Svo ef þú vilt mæta byrjaðu að spara núna!“ stendur á umdeildu boðskortinu. Fólki er bent á að taka sér tveggja vikna frí ef það ætlar sér að mæta í brúðkaupið. Meira »

Stjörnumerkin um kynlífsárið 2019

Í gær, 23:30 Hrútar ættu að taka meiri áhættu á árinu og meyjur eiga eftir að stunda mikið kynlíf árið 2019. Hvað segir stjörnumerkið um þig? Meira »

Konur í hárugum janúar

Í gær, 21:00 Konur víða um heim hafa birt myndir af líkamshárum sínum á Instagram undir myllumerkinu Januhairy, ætlast er til af samfélaginu að konur fjarlægi líkamshár sín. Meira »

Eitt heitasta merkið í bransanum í dag

Í gær, 19:00 Brock Collection er vörumerki sem vert er að fylgjast með. Stjörnur á borð við Alicia Vikander, Zoe Saldana og Emily Ratajkowski fá ekki nóg. Meira »

Ertu ljón, höfrungur, björn eða úlfur?

í gær Hvernig er líkamsklukkan þín? Tilheyrir þú hópi ljóna, höfrunga, bjarna eða úlfa? Það hentar ekki öllum að mæta í vinnu klukkan níu og borða kvöldmat klukkan sex. Meira »

Eru áhrifavaldar komnir til að vera?

í gær Andrea Guðmundsdóttir býr í Hong Kong þar sem hún rannsakar áhrifavalda. Hún trúir því að áhrifavaldar séu komnir til að vera og segir þá hafa upp á annað að bjóða en hefðbundnar auglýsingar. Meira »

Geislaði með kúlu í rauðu

í gær Vel sást í myndarlega óléttukúlu hertogaynjunnar í þröngum fjólubláum kjól sem hún klæddist í heimsókninni en Meghan er sögð hafa ljóstrað því upp að hún ætti von á sér í apríl. Meira »

Breytti ljótu húsi í fallegt heimili

í gær Skapari Grey's Anatomy reif niður hæð og framhliðina á húsinu sínu og finnst húsið nú fallegt þótt það hafi verið ljótt og eitthvað rangt við það í upphafi. Meira »

Hvítt og ljóst átti rauða dregilinn

í fyrradag Leikkonurnar voru ekki þær einu sem mættu í þessu litaþema á Critics Choice-verðlaunin þar sem einnig mátti sjá karlmenn í hvítum og ljósum jakkafötum. Meira »

Landaði hlutverki í tannkremsauglýsingu

í fyrradag Ágústa Eva Erlendsdóttir er ekki bara að leika í risaseríum fyrir HBO. Hún lék á dögunum í tannkremsauglýsingum sem sýndar eru í bandarísku sjónvarpi um þessar mundir. Meira »

Ásgeir Kolbeins selur 300 fm einbýli

14.1. Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett sitt glæsilega einbýli á sölu í Breiðholtinu.   Meira »

Hildur er með bleikt Barbie-eldhús

14.1. Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt fylgir hjartanu þegar kemur að því að gera fallegt í kringum sig. Hún er með stóran blómavegg í stofunni og bleikt eldhús. Meira »

Trylltar fréttir fyrir COS-aðdáendur

14.1. Verslunin COS opnar á Íslandi. Mun verslunin opna á Hafnartorgi - í húsinu við hlið H&M.;  Meira »

Svefninn bjargaði heilsunni

14.1. Jamie Oliver fann fyrir mikilli depurð í aðeins of langan tíma. Þegar hann breytti svefnvenjum sínum lagaðist ansi margt.   Meira »

Kostir þess að sofa nakinn

13.1. Það að sofa í guðsgallanum hefur ekki einungis jákvæð áhrif á kynlífið. Það eru ófáir kostir þess að lofta aðeins um að neðan á nóttunni. Meira »

Yndislegur en með litla kynhvöt

13.1. „Við elskum hvort annað mjög mikið en stundum bara kynlíf einu sinni í mánuði eða svo. Hann segist bara hafa litla kynhvöt.“  Meira »

Hvers vegna þurfum við vítamín?

13.1. „Margir halda því fram að þeir fái öll næringarefni sem þeir þurfa úr fæðunni. Því miður er fæðan í dag almennt mjög rýr af næringarefnum, m.a. vegna margra ára notkunar á tilbúnum áburði sem hefur rýrt jarðveginn af steinefnum.“ Meira »

Jakob og Birna Rún skemmtu sér

13.1. Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir létu sig ekki vanta þegar sýningin Líffærin var opnuð í Ásmundarsal.   Meira »
Meira píla