Heimagerður maski að hætti Meghan

Meghan gerði sér lítið fyrir og bakaði bananbrauð á ferðalagi ...
Meghan gerði sér lítið fyrir og bakaði bananbrauð á ferðalagi sínu og Harrys um Ástralíu. AFP

Stjörnusnyrtifræðingurinn Nichola Joss er þekkt fyrir að vera í uppáhaldi hjá Gwyneth Paltrow, Meghan hertogaynju af Sussex og vinkonu hennar Priyönku Chopra. Í viðtali við Refinery29  mælti Joss með því að fólk gerði sína eigin andlitsmaska heima. 

„Þeir eru einfaldir, ókeypis og þú hefur fulla stjórn á efnunum sem þú ert að setja á húð þína sem er ástæða þess að flestir kúnna minna elska þá,“ sagði Joss og gaf uppskrift með innihaldsefnum sem eru til í flestum nútímaeldhúsum.

Kókosolía

Kókosolían er ekki bara sögð góð fyrir húðina heldur notar Joss hana til þess að halda maskanum saman. 

Kókosolía.
Kókosolía. Getty Images/iStockphoto

Túrmerik

Túrmerik er allra meina bót og af hverju ekki að setja smá á andlitið á sér. Joss segir jurtina hafa róandi áhrif auk þess sem hún hjálpi með bólgur. 

Túrmerik er breiðvirk jurt sem virkar vel við hinum ýmsu ...
Túrmerik er breiðvirk jurt sem virkar vel við hinum ýmsu sjúkdómum. mbl.is/

Hafrar

Hafrar á húðina hljómar skringilega en Joss fullvissar lesendur um að þeir geti gert kraftaverk fyrir húðina þegar því er blandað saman við eitthvað eins og kókosolíu eða hunang. 

Hafrar.
Hafrar.

Hunang

Haframjöl og hunang er góð blanda til þess að búa til góðan heimatilbúin andlitsmaska að sögn Joss. 

Hunang sem næring fyrir húðina er eldgamalt fegrunarráð.
Hunang sem næring fyrir húðina er eldgamalt fegrunarráð. mbl.is/AFP

Eggjahvíta

Eggjahvítan er full af prótíni og segir Joss það gefa húðinni ljóma að nota lífræna eggjahvítu í andlitsmaskann. 

Egg.
Egg.
Priyanka Chopra og Nick Jonas. Chopra er sögð fara eftir ...
Priyanka Chopra og Nick Jonas. Chopra er sögð fara eftir fyrirmælum Nicholu Joss. AFPmbl.is

Katrín sumarleg á ljósmyndanámskeiði

15:22 Katrín hertogaynja mætti í sumarlegum sægrænum kjól með vínrauðu mynstri á ljósmyndanámskeið fyrir börn.  Meira »

Eva Dögg og Stefán Darri nýtt par

10:52 Vegan mamman og Brauð & Co snillingurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir og handboltakappinn Stefán Darri Þórsson eru nýtt par ef marka má samfélagsmiðla. Meira »

„Get ekki hætt að miða mig við aðra!“

05:00 Málið er hins vegar sú hugsun sem er föst innra með mér sem snýst um að aðrir hafi það betra en ég. Eftir að samfélagsmiðlar urðu hluti af lífinu (jamm er 45 ára) þá er ég föst í að miða mig við fólk á mínum aldri, fólk sem er aðeins yngra, fólk sem á betri bíla, skemmtilegri maka, fer í fleiri ferðir og upplifir meiri sigra. Meira »

Ódýrt og svalt gólfefni sem má setja á veggi

Í gær, 21:00 Spónaparket var vinsælt gólfefni á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en með tilkomu plastparketsins hvarf það úr íslenskum verslunum. Meira »

Svona massar þú sumartískuna með stæl

í gær Það tekur á að vera í takt við tískuna. Smartland auðveldar þér það, en hér er samantekt á flottustu trendunum í sumar.  Meira »

Í hnébeygju yfir klósettinu

í gær Þjálfarinn hennar Kate Beckinsale lætur hana gera hnébeygjur yfir klósettinu.   Meira »

Íþróttaálfurinn og Gylfi á Maldíveyjum

í gær Íþróttaálfurinn Dýri Kristjánsson og Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður í fótbolta eru báðir á Maldíveyjum í brúðkaupsferð ásamt eiginkonum sínum. Þessi tvennu hjón eru þó alls ekki í sömu brúðkaupsferðinni. Meira »

„Fá þau fyrsta skammtinn frían?“

í gær Íslensk móðir hefur áhyggjur af dóttur sinni sem er 16 ára og veltir fyrir sér hvernig koma megi í veg fyrir að dóttir hennar dópi sig. Meira »

Þetta er konan sem skipulagði brúðkaupið

í fyrradag Hjónin fengu hina bresku Charlotte Dodd til að skipuleggja brúðkaupið sitt. En þess má geta að hún þykir sú allra færasta á sínu sviði í Bretlandi um þessar mundir. Fyrirmynd hennar er hinn skemmtilegi Franck úr kvikmyndinni Father of the Bride. Meira »

Fáðu magavöðva eins og Cindy Crawford

24.6. Fyrirsætan Cindy Crawford hefur fært sig úr líkamsræktar-DVD-diskunum yfir á Instagram þar sem hún sýnir sínar uppáhaldsæfingar. Meira »

Þessir mættu í VIP-teiti COS

24.6. Sænska fatamerkið COS opnaði nýlega verslun á Íslandi en á fimmtudagskvöldið var sérstök opnun fyrir VIP-gesti.   Meira »

Glæsiíbúð við Vatnsholt í Reykjavík

24.6. Við Vatnsholt í Reykjavík stendur stórglæsileg efri sérhæð sem er fallega og smekklega innréttuð.   Meira »

Ræður ekkert við sig og fer í sund daglega

24.6. „Ég hef tvívegis verið greind með sortuæxli en næ ekki alveg að stjórna hegðun minni tengdri sól. Málið er að ég var hér á árum áður mikið í ljósum og varð alltaf að vera brún.“ Meira »

Bárður og Linda Björk giftu sig í gær

23.6. Bárður Sigurgeirsson húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni og Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður og eigandi Scintilla gengu í hjónaband í gær. Meira »

„Gróðurinn dregur mann til sín“

23.6. Garðurinn hennar Sjafnar Hjálmarsdóttur þykir bera af enda mjög vel um hann hugsað. Hún segir samt ekki þurfa að hafa mikið fyrir plöntunum í dag. Meira »

Hefur búið í þremur íbúðum á sjö árum

23.6. Kristín Sólveig Kristjánsdóttir læknir að mennt er ákaflega fær í samskiptum og segir að gott heimili sé sá staður þar sem fólk dettur inn um dyrnar og þar sem er gott hjartarúm. Meira »

Svona býr Bergþóra Guðnadóttir

23.6. Bergþóra Guðnadóttir hönnuður vinnur vanalega á morgnana heima þar sem hún er með góða aðstöðu í fallegu rými.   Meira »

Vinkonan alltaf að metast hver sé sætust

23.6. „Þegar við förum út á lífið saman, er hún heltekin af því að bera sig saman við aðrar konur og metur það yfirleitt svo að hún er sætust.“ Meira »

6 lífsráð Dakota Fanning

22.6. Leikkonan Dakota Fanning segist aldrei verða týpan sem borðar ekki sykur eða kolvetni.   Meira »

Kærastinn Jamie fagnaði með Lindu Pé

22.6. Linda Pétursdóttir fyrrverandi alheimsfegurðardrottning og athafnakona útskrifaðist í dag með BA gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Meira »

Furðulegir hattar á veðhlaupakeppninni

22.6. Konunglega veðhlaupakeppnin hefur verið sannkölluð hatta veisla. Elísabet Englandsdrottning lætur sitt ekki eftir liggja.  Meira »