Fötin tær snilld eða ótrúlega ljót?

Stjörnurnar klæddu sig upp fyrir Grammy-verðlaunin.
Stjörnurnar klæddu sig upp fyrir Grammy-verðlaunin. Samsett mynd

Grammy-tónlistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldi í Los Angeles. Lítið var um fágaðan og klassískan klæðnað og kepptu stjörnurnar um að vekja athygli með óvenjulegum klæðaburði. Áberandi litir sem og afgerandi form stálu athyglinni á rauða dreglinum. 

Rappkonan Cardi B mætti líklega í óþægilegasta en um leið athyglisverðasta kjól kvöldsins en kjóllinn er úr haustlínu Theirry Mugler frá árinu 1995. Minnti hönnunin á perluskel en Cardi B var skreytt perlum og pilsið líktist einna helst skel. 

Cardi í Theirry Mugler.
Cardi í Theirry Mugler. mbl.is/AFP

Raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn, Kylie Jenner, kom einnig á óvart í ljósbleikum samfesting frá Balmain. Stjarnan er vön að sýna smá hold en huldi meira að segja hendur sínar þar sem hanskar fylgdu fötunum sem sýnd voru á hátískuvikunni í París fyrir aðeins nokkrum vikum. 

Kylie Jenner í Balmain.
Kylie Jenner í Balmain. mbl.is/AFP
Katy Perry í kjól frá Blamain.
Katy Perry í kjól frá Blamain. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez í kjól frá Ralph & Russo.
Jennifer Lopez í kjól frá Ralph & Russo. mbl.is/AFP
Andra Day.
Andra Day. mbl.is/AFP
Lady Gaga í kjól frá Celine.
Lady Gaga í kjól frá Celine. mbl.is/AFP
Tracee Ellis Ross í grænni dragt frá Ralph & Russo.
Tracee Ellis Ross í grænni dragt frá Ralph & Russo. mbl.is/AFP
Fantasia Barrino.
Fantasia Barrino. mbl.is/AFP
St. Vincent.
St. Vincent. mbl.is/AFP
Janelle Monae í kjól frá Jean Paul Gaultier.
Janelle Monae í kjól frá Jean Paul Gaultier. mbl.is/AFP
Hennessy Carolina.
Hennessy Carolina. mbl.is/AFP
Heidi Klum.
Heidi Klum. mbl.is/AFP
Joy Villa með pólitísk skilaboð á kjólnum sínum.
Joy Villa með pólitísk skilaboð á kjólnum sínum. mbl.is/AFP
Evan Ross og Ashlee Simpson.
Evan Ross og Ashlee Simpson. mbl.is/AFP
Toni Braxton.
Toni Braxton. mbl.is/AFP
mbl.is

Hlátur meðal við sorginni

13:00 Alda Magnúsdóttir sjúkraliði starfar sem jógakennari og hláturjógaleiðbeinandi. Hlátur er henni ofarlega í huga og segir hún það að hlæja vera allra meina bót. Hún byrjaði í hláturjóga í kjölfar þess að hún missti eiginmann sinn. Meira »

Ásdís Rán vill að karlinn splæsi

10:00 Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir segist vera gamaldags þegar kemur að samskiptum kynjanna. Hún vill að karlinn splæsi.   Meira »

Svona lengir frú Beckham leggina

05:00 Victoria Beckham er bara rétt yfir 160 sentimetrar á hæð en virðist þó með afar langa leggi og hendur í nýrri hönnun sinni.   Meira »

Guðdómlegt frá Jil Sander

Í gær, 19:28 Þeir sem eru orðnir þreyttir á öllum litunum og brjálæðinu í tískunni um þessar mundir geta farið að anda rólega. Vetrarlína Jil Sander er einstaklega falleg þar sem ljósir litir í bland við svart er sett saman með einföldum töskum. Meira »

Hús Sveins á 239 milljónir með sundlaug

í gær Við Kvisthaga 12 í 107 Reykjavík stendur glæsilegt 399 fm hús með sundlaug. Íbúar hússins eru hjónin Sveinn R. Eyjólfsson fyrrverandi blaðaútgefandi og Auður Sigríður Eydal. Hún er skráð fyrir fasteigninni. Meira »

Hefur þú fengið ketó flensuna?

í gær Ketó flensan er að margra mati fráhvörf sem fólk fer í gegnum þegar að það hættir að borða hvítan sykur. Að vera meðvitaður um þessi einkenni og þá staðreynd að flensan gengur yfir á nokkrum dögum hefur hjálpað mörgum að komast í gegnum ketó flensuna. Meira »

Prófuðu kremin sem má smyrja á brauð

í gær Franska snyrtivörumerkið Clarins kynnti á dögunum nýja línu sem ber nafnið My Clarins. Vörurnar eru hreinar, einfaldar og vegan vænar, svo hreinar að ef þær myndu bragðast vel myndum við líklega smyrja þeim á brauð! Af því tilefni var boðið í hádegisverð á Vox Home þar sem góssið var prófað á meðan gestir gæddu sér á léttum réttum. Meira »

Á þetta að vera kjóll?

í gær Kjóllinn sem vakti hvað mestu athyglina að þessu sinni var kjóllinn sem Montana Brown klæddist. Hann var algjörlega gegnsær og sýndi bakendann þannig að Brown hefði allt eins getað verið í sundfatnaði við verðlaunaafhendinguna. Meira »

Hugrún Harðar mætti í kögurjakka

í fyrradag Hugrún Harðardóttir mætti í glæsilegum leðurjakka með kögri þegar Davines kynnti það heitasta sem er að gerast í dag.   Meira »

Lilja og Baltasar - skilin að borði og sæng

í fyrradag Lilja Sigurlína Pálmadóttir og Baltasar Kormákur eru skilin að borði og sæng. Hjónin hafa verið áberandi í samfélaginu síðan þau hnutu hvort um annað fyrir um 20 árum. Meira »

Andlegt ofbeldi? Ég hef sögu að segja...

21.2. „Aldrei fengið kvartanir né lent í neinu á öllum þessum vinnustöðum eins og ég upplifði hjá Fjármálaeftirlitinu. Þótt oft hafi gengið mikið á. Segir það ekki eitthvað?“ Meira »

Katrín Olga geislaði í gulri dragt

21.2. Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs var eins og vorboðinn ljúfi í gulri dragt þegar Viðskiparáð hélt Viðskiptaþing á dögunum. Meira »

Hámarkaðu vinnuna með hvíld frá vinnu

21.2. Er svo mikið að gera í vinnunni að þér líður eins og þú hafi ekki tíma til að taka kaffi eða slaka á í hádegismatnum? Það kann að vera að þessi hugsun borgi sig ekki. Meira »

Svona býr Höskuldur bankastjóri Arion

21.2. Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arion banka býr við Skildinganes í Reykjavík. Fasteignamat hússins er 105.650.000 kr.  Meira »

Kynlífið er alltaf eins

20.2. „Við stunduðum gott kynlíf þangað til fyrir nokkrum mánuðum þegar mér fannst við vera gera það sama aftur og aftur.“  Meira »

Þórdís Kolbrún skar sig úr í teinóttu

20.2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti í teinóttri dragt á Viðskiptaþing sem haldið var á dögunum. Meira »

Frönsk fegurð undir áhrifum New York

20.2. „Það er draumi líkast að við fáum að hanna snyrtivörulínu í samstarfi við svo þekkt lúxusmerki í snyrtiheiminum,” segja Jack McCollough og Lazaro Hernandez en þeir eru stofnendur og aðalhönnuðir bandaríska tískuhússins Proenza Schouler. Meira »

Ekki gera þessi mistök í hjónaberberginu

20.2. Gunna Stella útskýrir hvers vegna okkur líður oftar en ekki betur á hótelum en hér eru nokkrar ástæður.   Meira »

Ragnheiður selur 127 milljóna hús

20.2. Ragnheiður Arngrímsdóttir flugmaður og ljósmyndari hefur sett sitt fallega hús í Tjarnarbrekku á sölu.   Meira »

Sjö merki um að hann elski þig

20.2. Er hann ekki búinn að segja þér að þú sért sú eina sanna? Það þarf þó ekki að þýða að hann elski þig ekki.   Meira »

Ertu bara „rebound“?

19.2. Er elskhugi þinn bara að nota þig til þess að komast yfir fyrrverandi maka? Vill hann halda sambandinu hversdagslegu og talar í sífellu um fyrrverandi maka? Meira »