Fötin tær snilld eða ótrúlega ljót?

Stjörnurnar klæddu sig upp fyrir Grammy-verðlaunin.
Stjörnurnar klæddu sig upp fyrir Grammy-verðlaunin. Samsett mynd

Grammy-tónlistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldi í Los Angeles. Lítið var um fágaðan og klassískan klæðnað og kepptu stjörnurnar um að vekja athygli með óvenjulegum klæðaburði. Áberandi litir sem og afgerandi form stálu athyglinni á rauða dreglinum. 

Rappkonan Cardi B mætti líklega í óþægilegasta en um leið athyglisverðasta kjól kvöldsins en kjóllinn er úr haustlínu Theirry Mugler frá árinu 1995. Minnti hönnunin á perluskel en Cardi B var skreytt perlum og pilsið líktist einna helst skel. 

Cardi í Theirry Mugler.
Cardi í Theirry Mugler. mbl.is/AFP

Raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn, Kylie Jenner, kom einnig á óvart í ljósbleikum samfesting frá Balmain. Stjarnan er vön að sýna smá hold en huldi meira að segja hendur sínar þar sem hanskar fylgdu fötunum sem sýnd voru á hátískuvikunni í París fyrir aðeins nokkrum vikum. 

Kylie Jenner í Balmain.
Kylie Jenner í Balmain. mbl.is/AFP
Katy Perry í kjól frá Blamain.
Katy Perry í kjól frá Blamain. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez í kjól frá Ralph & Russo.
Jennifer Lopez í kjól frá Ralph & Russo. mbl.is/AFP
Andra Day.
Andra Day. mbl.is/AFP
Lady Gaga í kjól frá Celine.
Lady Gaga í kjól frá Celine. mbl.is/AFP
Tracee Ellis Ross í grænni dragt frá Ralph & Russo.
Tracee Ellis Ross í grænni dragt frá Ralph & Russo. mbl.is/AFP
Fantasia Barrino.
Fantasia Barrino. mbl.is/AFP
St. Vincent.
St. Vincent. mbl.is/AFP
Janelle Monae í kjól frá Jean Paul Gaultier.
Janelle Monae í kjól frá Jean Paul Gaultier. mbl.is/AFP
Hennessy Carolina.
Hennessy Carolina. mbl.is/AFP
Heidi Klum.
Heidi Klum. mbl.is/AFP
Joy Villa með pólitísk skilaboð á kjólnum sínum.
Joy Villa með pólitísk skilaboð á kjólnum sínum. mbl.is/AFP
Evan Ross og Ashlee Simpson.
Evan Ross og Ashlee Simpson. mbl.is/AFP
Toni Braxton.
Toni Braxton. mbl.is/AFP
mbl.is