Efnisminnstu kjólarnir 2019?

Kendall Jenner klæddist nokkrum eftirminnilegum kjólum árið 2019.
Kendall Jenner klæddist nokkrum eftirminnilegum kjólum árið 2019. AFP

Kjólarnir hafa ekki bara verið misfallegir árið 2019 heldur einnig misefnismiklir. Stjörnurnar á rauða dreglinum gengu mislangt í því að klæðast efnislitlum klæðnaði. Fyrirsætan Heidi Klum mætti að vanda oft í flegnum kjólum á rauða dregilinn auk þess sem ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner átti ágæta spretti. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar eftirminnilega og efnislitla kjóla frá árinu sem er að líða. 

Heidi Klum

Heidi Klum er þekkt fyrir flegna kjóla. Hér er hún …
Heidi Klum er þekkt fyrir flegna kjóla. Hér er hún í kjól frá Paolo Sebastian á galakvöldi í febrúar. AFP

Kendall Jenner

Fyrirsætan Kendall Jenner í appelsínugulum og gegnsæjum Versace-kjól á Met …
Fyrirsætan Kendall Jenner í appelsínugulum og gegnsæjum Versace-kjól á Met Gala í vor. AFP
Kendall Jenner í kjól frá Rami Kadi í Óskarsverðlaunateiti Vanity …
Kendall Jenner í kjól frá Rami Kadi í Óskarsverðlaunateiti Vanity Fair. mbl.is/AFP

Irina Shayk

Irina Shayk mætti í kjól með afar hárri klauf frá …
Irina Shayk mætti í kjól með afar hárri klauf frá Versace á Golden Globe með þáverandi kærasta sínum Bradley Cooper. AFP

Naomi Campbell 

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell birti myndir af sér í afar gegnsæjum …
Ofurfyrirsætan Naomi Campbell birti myndir af sér í afar gegnsæjum kjól frá Thierry Mugler af galakvöldi í september. Skjáskot/Instagram

 Emily Ratajkowski

Emily Ratajkowski í efnislitlum kjól frá Dundas á Met Gala.
Emily Ratajkowski í efnislitlum kjól frá Dundas á Met Gala. AFP

 Saoirse Ronan 

Leikkonan Saoirse Ronan í Gucci-kjól á Golden Globe í janúar.
Leikkonan Saoirse Ronan í Gucci-kjól á Golden Globe í janúar. AFP

Zendaya

Leik- og söngkonan Zendaya í grænum kjól frá Veru Wang …
Leik- og söngkonan Zendaya í grænum kjól frá Veru Wang á Emmy-hátíðinni í september. AFP

Jennifer Lopez

Leik- og söngkonan Jennifer Lopez á tískusýningu Versace í Mílanó …
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez á tískusýningu Versace í Mílanó í september. AFP

Kim Kardashian

Kim Kardashian í afar eftirminnilegum kjól frá Thierry Mugler á …
Kim Kardashian í afar eftirminnilegum kjól frá Thierry Mugler á Met Gala í maí. AFPmbl.is