Ásdís Rán ætlar að „pimpa“ eina heppna upp

Ásdís Rán Gunnarsdóttir.
Ásdís Rán Gunnarsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Ásdís Rán Gunnarsdóttir einkaþjálfari og fyrirsæta er að leita að einni konu til þess að „pimpa“ aðeins upp fyrir jólin. Hún ætlar að senda þessa sérstöku manneskju í allskonar dekur, andlitsmeðferð, klippingu og litum og svo fær hún líka nýjan kjól. 

Ef þú vilt taka þátt skaltu horfa á myndbandið hér fyrir neðan og bregðast við ekki seinna en strax. 

mbl.is