Amal Clooney með Moussaieff eyrnalokka

Amal Clooney ásamt eiginmani sínum George Clooney.
Amal Clooney ásamt eiginmani sínum George Clooney. AFP

Mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney skartaði eyrnalokkum frá Moussaieff Jewellers á frumsýningu The Tender Bar í á BFI kvimyndahátíðinni um London um helgina. Skart­gripamerkið Moussai­eff er í eigu fjöl­skyldu Dor­rit­ar Moussai­eff, eig­in­konu Ólafs Ragn­ars Gríms­son­ar fyrr­ver­andi for­seta Íslands.

Frú Clooney mætti ásamt eiginmanni sínum, stórleikararnum George Clooney, en hann leikstýrir kvikmyndinni. 

Eyrnalokkarnir sem frú Clooey var með eru með fallegum demöntum en skartgripir frá Moussaieff skartgripahúsinu eru gríðarlega vinsælir um þessar mundir.

Leikkonan Michelle Yeoh var til dæmis með lokka frá Moussaieff á frumsýningu James Bond-kvikmyndarinnar í lok september. Leikkonan Maria Bakalova var einnig með skartgripi á Óskarsverðlaunahátíðinni í apríl á þessu ári. 

Clooney hjónin.
Clooney hjónin. AFP
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál