Baðmenningu Íslendinga fagnað í morgunteiti

Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir

Það var notaleg stemning við Laugaveg þegar íslenska sundfatamerkið Swimslow bauð í morgunteiti í versluninni Andrá Reykjavík. Þar kynnti Swimslow nýja haustliti og komu sundbolanna sem nú eru fáanlegir í versluninni. 

Swimslow er sjálfbært sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann árið 2017. Sundbolir Swimslow eru hannaðir á Íslandi og framleiddir á Ítalíu úr endurunnum gæðaefnum.

„Hugmyndafræði Swimslow sprettur út frá baðmenningu Íslendinga og trúir Swimslow ekki á eina sundfataárstíð. Sundföt eiga að notast allt árið um kring. Sundbolirnir eru klassískir og áreynslulausir í sniðum og faðma kvenlíkamann í öllum sínum myndum. Swimslow leggur áherslu á sjálfrækt og núvitund. Eru sundbolirnir hugsaðir fyrir allar konur sem vilja láta sér líða vel,“ segir Erna Bergmann hönnuður og stofnandi merkisins. 

Boðið var upp á huggulegar veitingar frá Systrasamlaginu og svo var rjúkandi kaffi á boðstólum.

Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
mbl.is