Baðmenningu Íslendinga fagnað í morgunteiti

Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir

Það var notaleg stemning við Laugaveg þegar íslenska sundfatamerkið Swimslow bauð í morgunteiti í versluninni Andrá Reykjavík. Þar kynnti Swimslow nýja haustliti og komu sundbolanna sem nú eru fáanlegir í versluninni. 

Swimslow er sjálfbært sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann árið 2017. Sundbolir Swimslow eru hannaðir á Íslandi og framleiddir á Ítalíu úr endurunnum gæðaefnum.

„Hugmyndafræði Swimslow sprettur út frá baðmenningu Íslendinga og trúir Swimslow ekki á eina sundfataárstíð. Sundföt eiga að notast allt árið um kring. Sundbolirnir eru klassískir og áreynslulausir í sniðum og faðma kvenlíkamann í öllum sínum myndum. Swimslow leggur áherslu á sjálfrækt og núvitund. Eru sundbolirnir hugsaðir fyrir allar konur sem vilja láta sér líða vel,“ segir Erna Bergmann hönnuður og stofnandi merkisins. 

Boðið var upp á huggulegar veitingar frá Systrasamlaginu og svo var rjúkandi kaffi á boðstólum.

Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
Ljósmynd/Berlaug Garðarsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál