Aron Can með naglalakk eins og stjörnurnar

Ljósmynd/samsett

Fræga fólkið hefur löngum skreytt á sér neglurnar. Í dag eru það ekki bara konur sem naglalakka sig heldur hafa karlar lakkað á sér neglurnar í ríkari mæli. Íslenski tónlistarmaðurinn Aron Can er enginn eftirbátur erlendra listamanna á því sviði. 

Þótt það hafi aðallega verið rokkarar sem hafa naglalakkað sig í gegnum tíðina, þá hefur tískan fært sig yfir í fleiri tónlistarstefnur og á rauða dregilinn. 

Fyrir þá sem vilja prófa sig áfram þá mælum við með að velja einfaldan lit og byrja þar. Síðan er líka hægt að prófa það sem til er á heimilinu. Áhrifavaldar samfélagsmiðla bæði erlendis og hérlendis hafa tekið fagnandi á móti þessari tískubylgju. 

Söngvarinn Aron Can er með tískustraumana á hreinu
Söngvarinn Aron Can er með tískustraumana á hreinu Ljósmynd/Instagram
Shawn Mendes lét lakka sig fyrir Met Gala-hátíðina
Shawn Mendes lét lakka sig fyrir Met Gala-hátíðina Ljósmynd/Instagram
Rapparinn A$AP Rocky er duglegur að skipta um naglalakk.
Rapparinn A$AP Rocky er duglegur að skipta um naglalakk. Ljósmynd/Instagram
Söngvarinn Joe Jonas með lakkaðar neglur á Met gala-hátíðinni
Söngvarinn Joe Jonas með lakkaðar neglur á Met gala-hátíðinni AFP/Jamie McCharthy
Söngvarinn Harry Styles sést sjaldan án þess að vera með …
Söngvarinn Harry Styles sést sjaldan án þess að vera með lakk á nöglunum. Ljósmynd/Instagram
Rapparinn Machine Gun Kelly er duglegur að skipta um naglaskraut
Rapparinn Machine Gun Kelly er duglegur að skipta um naglaskraut AFP/Frederic J. Brown
MGK er alltaf með sínar neglur uppá 10 og fer …
MGK er alltaf með sínar neglur uppá 10 og fer alla leið. Ljósmynd/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál