Indónesar sýna íslenska landsliðinu mikinn áhuga – MYNDIR

Heimir Hallgrímsson stýrir strákunum í dag.
Heimir Hallgrímsson stýrir strákunum í dag. Ljósmynd/KSÍ.

Indónesar sína íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu mikinn áhuga en uppselt er á síðari vináttulandsleik þjóðanna sem mætast á Gelora Bung Karno-leikvanginum í Jakarta þar í landi. Völlurinn tekur 76 þúsund manns í sæti.

Íslenska liðið æfði kl. 12 að íslenskum tíma í dag og hefst leikurinn kl. 12 á morgun.

Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu liðsins frá því í dag.

Gelora Bung Karno-leikvangurinn tekur 76 þúsund manns í sæti.
Gelora Bung Karno-leikvangurinn tekur 76 þúsund manns í sæti. Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Heimir Hallgrímsson svarar spurningum blaðamanna.
Heimir Hallgrímsson svarar spurningum blaðamanna. Ljósmynd/KSÍ.
Helgi Kolviðsson svarar spurningum fjölmiðlamanna.
Helgi Kolviðsson svarar spurningum fjölmiðlamanna. Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Arnór Ingvi Traustason í hitanum í Indónesíu.
Arnór Ingvi Traustason í hitanum í Indónesíu. Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
Ljósmynd/KSÍ.
mbl.is