Áhugaverðust er ráðning Fylkismanna

Atli Sveinn Þórarinsson nýráðinn þjálfari Fylkismanna.
Atli Sveinn Þórarinsson nýráðinn þjálfari Fylkismanna. mbl.is/Guðmundur Hilmarsson

Þjálfarakapallinn svokallaði gekk upp í gær þegar Fylkir og Grótta tilkynntu um ráðningar sínar á þjálfurum fyrir karlalið sín í fótbolta.

Þar með eru liðin tólf sem skipa úrvalsdeildina á næsta ári öll komin með skipstjóra í brúna. Átta þeirra voru það reyndar fyrir en miklar vangaveltur voru í gangi um hvað hin fjögur myndu gera, í mislangan tíma.

Áhugaverðust er ráðning Fylkismanna sem fóru ekki á hefðbundna markaðinn heldur réðu Atla Svein Þórarinsson, sem var aldrei nefndur til sögunnar í þjálfarakaplinum umrædda.

Svo kom á daginn að tvö félaganna skiptust einfaldlega á þjálfurum, enda þótt þau ættu auðvitað ekki nein viðskipti sín á milli í þeim efnum.

Sjá allan bakvörð Víðis á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »