Flestir úr Breiðabliki í landsliðshópnum

U19 ára lið karla sem komst áfram í milliriðil EM …
U19 ára lið karla sem komst áfram í milliriðil EM 2020. Ljósmynd/KSÍ

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla í knattspyrnu, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 3.-5. mars. Æfingarnar fara fram í Skessunni, Kaplakrika.

Liðið leikur í milliriðlum EM 2020 í lok mars og er þar í riðli með Noregi, Ítalíu og Slóveníu og er leikið á Ítalíu.

Landsliðshópurinn í heild sinni: 

Eyþór Aron Wöhler | Afturelding
Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik
Benedikt V. Warén | Breiðablik
Ólafur Guðmundsson | Breiðablik
Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik
Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
Orri Þórhallsson | Fjölnir
Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir
Þórður Gunnar Hafþórsson | Fylkir
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Valgeir Valgeirsson | HK
Guðjón Ernir Hrafnkelsson | IBV
Benjamin Mehic | ÍA
Sveinn Margeir Hauksson | KA
Adam Örn Guðmundsson | KA
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Valdimar Daði Sævarsson | KR
Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R.
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
Valgeir Lundal Friðriksson | Valur
Atli Barkarson | Víkingur. R
Elmar Þór Jónsson | Þór
Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur R.

mbl.is