Tilvalið að færa bikarkeppnina

Einhvern tíma viðraði ég hugmynd sem gæti verið ástæða til að dusta rykið af núna þegar allt er farið úr skorðum vegna kórónuveirunnar.

Keppnistímabilið í fótboltanum verður seinna á ferðinni en áður á komandi sumri og við vitum enn ekkert um hvenær það getur hafist.

Vanalega hefst það með fyrstu umferðum í bikarkeppni KSÍ og fyrstu umferðina í karlaflokki átti einmitt að leika núna um páskana.

Nú er lag að færa bikarkeppnina til, létta á fyrirsjáanlegu leikjaálagi keppnistímabilsins 2020 og taka um leið upp fyrirkomulag sem frændur vorir Svíar hafa haft á sinni bikarkeppni í nokkur ár.

Sjá bakvörð í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »