Bein útsending frá London á mbl.is

Roy Hodgson og hans menn í Crystal Palace taka á …
Roy Hodgson og hans menn í Crystal Palace taka á móti Southampton. AFP

Crystal Palace og Southampton mætast í öðrum leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Selhurst Park í London klukkan 14 og hægt er að sjá leikinn í beinni útsendingu hér á mbl.is.

Útsendingin hefst kl. 13.30 með upphitun fyrir leikinn og er á sérvefnum Enski boltinn.

mbl.is