Félagaskiptin í enska fótboltanum - lokadagur

Úrúgvæski framherjinn Edinson Cavani er búinn að semja við Manchester …
Úrúgvæski framherjinn Edinson Cavani er búinn að semja við Manchester United en hann kemur án greiðslu frá París SG eftir að hafa leikið þar undanfarin sjö ár. AFP

Mánudaginn 27. júlí var félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu opnaður og félögin gátu keypt og selt leikmenn til og frá erlendum liðum, og sín á milli, þar til klukkan 22.00 mánudagskvöldið 5. október.

Þetta eru óvenjulegar dagsetningar en vegna kórónuveirunnar hófst nýtt tímabil, 2020-21, ekki fyrr en 12. september.

Frá 6. til 16. október hafa síðan liðin í tveimur efstu deildum Englands getað skipst á leikmönnum sín á milli, selt, keypt og lánað. Sá frestur rann út klukkan 16 í dag, föstudaginn 16. október.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum á ensku úrvalsdeildarliðunum og uppfærir þessa frétt jafnóðum og ný félagaskipti eru staðfest framyfir seinni lokadaginn 16. október.

Fyrst koma helstu skiptin síðustu daga, þá dýrustu leikmenn sumarsins og haustsins og síðan má sjá hverjir koma og fara frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga, þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

16.10. Angus Gunn, Southampton - Stoke, lán
16.10. Terence Kongolo, Huddersfield - Fulham, ekki gefið upp
16.10. Jack Butland, Stoke - Crystal Palace, 1 milljón punda
16.10. Said Benrahma, Brentford - West Ham, lán
16.10. Cameron Carter-Vickers, Tottenham - Bournemouth, lán
16.10. Ryan Bennett, Wolves - Swansea, ekki gefið upp
16.10. Joe Rodon, Swansea - Tottenham, 15 milljónir punda
16.10. Kenneth Zohore, WBA - Millwall, lán
16.10. Harvey Elliott, Liverpool - Blackburn, lán
16.10. Anthony Knockaert, Fulham - Nottingham Forest, lán
16.10. Harry Wilson, Liverpool - Cardiff, lán
16.10. Ben Woodburn, Liverpool - Blackpool, lán
16.10. Karlan Grant, Huddersfield - WBA, 15 milljónir punda
15.10. Victor Moses, Chelsea - Spartak Moskva, lán
14.10. Nathaniel Clyne, Liverpool - Crystal Palace, án greiðslu
13.10. Craig Dawson, Watford - West Ham, lán
  7.10. Felipe Anderson, West Ham - Porto, lán
  6.10. Marko Grujic, Liverpool - Porto, lán
  6.10. Malang Sarr, Chelsea - Porto, lán
  5.10. Ruben Loftus-Cheek, Chelsea - Fulham, lán
  5.10. Tosin Adarabioyo, Manchester City - Fulham
  5.10. Facundo Pellistri, Penarol - Manchester United, 8 milljónir punda
  5.10. Thomas Partey, Atlético Madrid - Arsenal, 45 milljónir punda
  5.10. Lucas Torreira, Arsenal - Atlético Madrid, lán
  5.10. Robin Olsen, Roma - Everton, lán
  5.10. Joachim Andersen, Lyon - Fulham, lán
  5.10. Raphinha, Rennes - Leeds, 17 milljónir punda
  5.10. Theo Walcott, Everton - Southampton, lán
  5.10. Edinson Cavani, París SG - Manchester United, án greiðslu
  5.10. Sofiane Boufal, Southampton - Angers, án greiðslu
  5.10. Wesley Hoedt, Southampton - Lazio, lán
  5.10. Josh Cullen, West Ham - Anderlecht, ekki gefið upp
  5.10. Chris Smalling, Manchester United - Roma, 18 milljónir punda
  5.10. Alex Telles, Porto - Manchester United, 15 milljónir punda
  5.10. Tiemoue Bakayoko, Chelsea - Napoli, lán
  5.10. Matteo Guendouzi, Arsenal - Hertha Berlín, lán
  5.10. Rúben Vinagre, Wolves - Olympiacos, lán
  5.10. Ryan Sessegnon, Tottenham - Hoffenheim, lán
  5.10. Ben Godfrey, Norwich - Everton, 20 milljónir punda

Þýski miðjumaðurinn Kai Havertz er kominn til Chelsea frá Bayer …
Þýski miðjumaðurinn Kai Havertz er kominn til Chelsea frá Bayer Leverkusen fyrir 71 milljón punda. Hann er 21 árs gamall en á 118 deildaleiki að baki með Leverkusen og 7 A-landsleiki fyrir Þýskaland. AFP

Dýrustu leikmenn í júlí-október 2020 (í milljónum punda)

71,0 Kai Havertz, Bayer Leverkusen - Chelsea
61,9 Rúben Dias, Benfica - Manchester City
50,0 Ben Chilwell, Leicester - Chelsea
47,5 Timo Werner, RB Leipzig - Chelsea
45,0 Thomas Partey, Atlético Madrid - Arsenal
44,7 Leroy Sané, Manchester City - Bayern München
41,0 Nathan Aké, Bournemouth - Manchester City
40,0 Diogo Jota, Wolves - Liverpool
36,5 Hakim Ziyech, Ajax - Chelsea
35,6 Fabio Silva, Porto - Wolves
35,0 Donny van de Beek, Ajax - Manchester United
30,0 Wesley Fofana, St. Étienne - Leicester
29,0 Nelson Semedo, Barcelona - Wolves
28,0 Ollie Watkins, Brentford - Aston Villa
27,0 Gabriel Magalhaes, Lille - Arsenal
26,0 Rodrigo Moreno, Valencia - Leeds
25,0 Rhian Brewster, Liverpool - Sheffield United
23,0 Ferran Torres, Valencia - Manchester City
22,3 Allan, Napoli - Everton
22,0 James Rodriguez, Real Madrid - Everton
22,0 Edouard Mendy, Rennes - Chelsea
21,5 Timothy Castagne, Atlanta - Leicester
20,0 Ben Godfrey, Norwich - Everton
20,0 Thiago Alcantara, Bayern München - Liverpool
20,0 Callum Wilson, Bournemouth - Newcastle
18,5 Aaron Ramsdale, Bournemouth - Sheffield United
18,0 Chris Smalling, Manchester United - Roma
18,0 Grady Diangana, West Ham - WBA
18.0 Diego Llorente, Real Sociedad - Leeds
17,0 Emiliano Martínez, Arsenal - Aston Villa
17,0 Raphinha, Rennes - Leeds
16,0 Matty Cash, Nottingham Forest - Aston Villa
16,0 Eberechi Eze, QPR - Crystal Palace
16,0 Helder Costa, Wolves - Leeds
15,0 Joe Rodon, Swansea - Tottenham
15,0 Karlan Grant, Huddersfield - WBA
15,0 Matt Doherty, Wolves - Tottenham
15,0 Pierre-Emile Höjbjerg, Southampton - Tottenham
15,0 Tomás Soucek, Slavia Prag - West Ham
15,0 Alex Telles, Porto - Manchester United

Öll félagaskipti liða ensku úrvalsdeildarinnar frá 27. júlí 2020:

Thomas Partey varnartengiliður frá Gana er kominn til Arsenal frá …
Thomas Partey varnartengiliður frá Gana er kominn til Arsenal frá Atlético Madrid fyrir 45 milljónir punda. AFP

ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Lokastaðan 2019-20: 8. sæti.

Komnir:
  5.10. Thomas Partey frá Atlético Madrid (Spáni)
21.9. Rúnar Alex Rúnarsson frá Dijon (Frakklandi)
  1.9. 
Gabriel Magalhaes frá Lille
14.8. Willian frá Chelsea

Farnir:
  5.10. Lucas Torreira til Atlético Madrid (Spáni) (lán)
  5.10. Matteo Guendouzi til Hertha Berlín (Þýskalandi) (lán)
31.8. Henrikh 
Mkhitaryan til Roma (Ítalíu)
17.8. Matt Smith til Swindon (lán)

Bertrand Traoré, landsliðsmaður Búrkina Fasó, er kominn til Aston Villa …
Bertrand Traoré, landsliðsmaður Búrkina Fasó, er kominn til Aston Villa frá Lyon í Frakklandi fyrir 17 milljónir punda. Hann er 25 ára gamall sóknarmaður eða framliggjandi miðjumaður. AFP

ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Dean Smith frá 10. október 2018.
Lokastaðan 2019-20: 17. sæti.

Komnir:
30.9. Ross Barkley frá Chelsea
19.9. Bertrand Traoré frá Lyon (Frakklandi)
16.9. Emiliano Martínez frá Arsenal
  9.9. Ollie Watkins frá Brentford
  3.9. Matty Cash frá Nottingham Forest

Farnir:
25.9. Mbwana Samatta til Fenerbahce (Tyrklandi) (lán)
27.8. Pepe Reina til Lazio (var í láni frá AC Milan)
27.7. Matija Sarkic til Wolves
10.8. James Chester til Stoke

Adam Lallana er kominn til Brighton frá Liverpool.
Adam Lallana er kominn til Brighton frá Liverpool. AFP

BRIGHTON
Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.
Lokastaðan 2019-20: 15. sæti.

Komnir:
  5.10. Michael Karbownik frá Legia (Póllandi) (lánaður aftur til Legia)
  5.10. Jakub Moder frá Lech Poznan (Póllandi) (lánaður aftur til Lech)
  1.10. Andi Zeqiri frá Lausanne (Sviss)
10.9. Paul van Hecke frá Breda (Hollandi) (lánaður til Heerenveen)
  7.8. Lars Dendoncker frá Club Brugge (Belgíu)
29.7. Joel Veltman frá Ajax (Hollandi)
28.7. Ben White frá Leeds (úr láni)
27.7. Adam Lallana frá Liverpool
27.7. Jensen Weir frá Wigan

Farnir:
  6.10. Tudor Baluta til Dynamo Kiev (Úkraínu) (lán)
  2.10. Viktor Gyökeres til Swansea (lán)
24.9. Dale Stephens til Burnley
  5.9. David Button til WBA
  2.9. Shane Duffy til Celtic (Skotlandi) (lán)
  1.9. Glenn Murray til Watford (lán)
28.8. Aaron Mooy til Shanghai SIPG (Kína)
26.8. Ryan Longman til Wimbledon (lán)
25.8. Martín Montoya til Real Betis (Spáni)
25.8. Taylor Richards til Doncaster (lán)
  1.8. Archie Davies til Crawley
27.7. Anthony Knockaert til Fulham (var í láni hjá Fulham)

BURNLEY
Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. október 2012.
Lokastaðan 2019-20: 10. sæti.

Komnir:
24.9. Dale Stephens frá Brighton
14.8. Will Norris frá Wolves

Farnir:
11.9. Aaron Lennon til Kayserispor (Tyrklandi)
  4.9. Ben Gibson til Norwich (lán)
24.8. Jeff Hendrick til Newcastle
18.8. Joe Hart til Tottenham

Chelsea hefur keypt enska landsliðsbakvörðinn Ben Chilwell af Leicester fyrir …
Chelsea hefur keypt enska landsliðsbakvörðinn Ben Chilwell af Leicester fyrir 50 milljónir punda. AFP

CHELSEA
Knattspyrnustjóri: Frank Lampard frá 4. júlí 2019.
Lokastaðan 2019-20: 4. sæti.

Komnir:
24.9. Edouard Mendy frá Rennes (Frakklandi)
  5.9. Kai Havertz frá Bayer Leverkusen (Þýskalandi)
28.8. Thiago Silva frá París SG (Frakklandi)
27.8. Malang Sarr frá Nice (Frakklandi) - lánaður til Porto 6.10.
26.8. Ben Chilwell frá Leicester
27.7. Timo Werner frá RB Leipzig (Þýskalandi)
27.7. Hakim Ziyech frá Ajax

Farnir:
15.10. Victor Moses  til Spartak Moskva (lán) (var í láni hjá Inter)
  5.10. Ruben Loftus-Cheek til Fulham (lán)
  5.10. Tiemoue Bakayoko til Napoli (Ítalíu) (lán)
30.9. Ross Barkley til Aston Villa (lán)
17.9. Conor Gallagher til WBA (lán)
10.9. Michy Batshuayi til Crystal Palace (lán)

  7.9. Ethan Amapadu til Sheffield United (lán)
25.8. Pedro til Roma
14.8. Willian til Arsenal

Belgíski landsliðsframherjinn Michy Batshuayi er kominn til Crystal Palace sem …
Belgíski landsliðsframherjinn Michy Batshuayi er kominn til Crystal Palace sem lánsmaður frá Chelsea. AFP

CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson frá 12. september 2017.
Lokastaðan 2019-20: 14. sæti.

Komnir:
16.10. Jack Butland frá Stoke
14.10. Nathaniel Clyne frá Liverpool
10.9. Michy Batshuayi frá Chelsea (lán)

28.7. Eberechi Eze frá QPR
27.7. Nathan Ferguson frá WBA

Farnir:
Engir

Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er kominn til Everton frá Real …
Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er kominn til Everton frá Real Madrid fyrir 22 milljónir punda. AFP

EVERTON
Knattspyrnustjóri: Carlo Ancelotti (Ítalíu) frá 21. desember 2019.
Lokastaðan 2019-20: 12. sæti.

Komnir:
  5.10. Robin Olsen frá Roma (Ítalíu) (lán)
  5.10. Ben Godfrey frá Norwich
  8.9. Abdoulaye Doucouré frá Watford

  7.9. James Rodriguez frá Real Madrid (Spáni)
  5.9. Allan frá Napoli (Ítalíu)

Farnir:
  5.10. Theo Walcott til Southampton (lán)
  4.10. Moise Kean til París SG (lán)
27.7. Djibril Sidibé til Mónakó (Frakklandi) (úr láni)
27.7. Morgan Schneiderlin til Nice (Frakklandi)
27.7. Leighton Baines, hættur

Hollenski varnarmaðurinn Kenny Tete er kominn til Fulham frá Lyon …
Hollenski varnarmaðurinn Kenny Tete er kominn til Fulham frá Lyon í Frakklandi. AFP

FULHAM
Knattspyrnustjóri: Scott Parker frá 28. febrúar 2019.
Lokastaðan 2019-20: 4. sæti B-deildar og sigur í umspili.

Komnir:
16.10. Terence Kongolo frá Huddersfield
  5.10. Tosin Adarabioyo frá Manchester City
  5.10. Joachim Andersen frá Lyon (Frakklandi) (lán)
  5.10. Ruben Loftus-Cheek frá Chelsea (lán)
30.9. Ademola Lookman frá RB Leipzig (Þýskalandi) (lán)
11.9. Ola Aina frá Torino (Ítalíu) (lán)
10.9. Kenny Tete frá Lyon (Frakklandi)
  9.9. Alphonse Areola frá París SG (Frakklandi) (lán)
30.8. Mario Lemina frá Southampton (lán)
30.8. Harrison Reed frá Southampton (var í láni hjá Fulham 2019-20)
20.8. Antonee Robinson frá Wigan

Farnir:
16.10. Anthony Knockaert til Nottingham Forest (lán)
18.9. Cyrus Christie til Nottingham Forest (lán)
10.9. Marcus Bettinelli til Middlesbrough (lán)
  7.9. Steven Sessegnon til Bristol City (lán)
  6.9. Alfie Mawson til Bristol City (lán)
  4.9. Martell Taylor-Crossdale til Colchester (lán)
13.8. Cody Drameh til Leeds
  7.8. Magnus Norman til Carlisle
  6.8. Luca de la Torre til Heracles (Hollandi)

Spænski framherjinn Rodrigo Moreno er kominn til Leeds frá Valencia …
Spænski framherjinn Rodrigo Moreno er kominn til Leeds frá Valencia fyrir 26 milljónir punda og er dýrasti leikmaður félagsins. AFP

LEEDS
Knattspyrnustjóri: Marcelo Bielsa (Argentínu) frá 15. júní 2018.
Lokastaðan 2019-20: Meistari B-deildar.

Komnir:
  5.10. Raphinha frá Rennes (Frakklandi)
24.9. Diego Llorente frá Real Sociedad (Spáni)
29.8. Robin Koch frá Freiburg (Þýskalandi)
29.8. Rodrigo Moreno frá Valencia (Spáni)
13.8. Cody Drameh frá Fulham
10.8. Joe Gelhardt frá Wigan
27.7. Illan Meslier frá Lorient (Frakklandi) (var í láni frá Lorient)
27.7. Helder Costa frá Wolves (var í láni frá Wolves)

Farnir:
16.10. Barry Douglas til Blackburn (lán)
15.10. Robbie Gotts til Lincoln (lán)
25.9. Alfie McCalmont til Oldham (lán)
21.9. Jordan Stevens til Swindon (lán)
28.7. Ben White til Brighton (úr láni)

Belgíski bakvörðurinn Timothy Castagne, til hægri, er kominn til Leicester …
Belgíski bakvörðurinn Timothy Castagne, til hægri, er kominn til Leicester frá Atalanta á Ítalíu fyrir 21,5 milljón punda. AFP

LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.
Lokastaðan 2019-20: 5. sæti.

Komnir:
  2.10. Wesley Fofana frá St. Étienne (Frakklandi)
20.9. Cengiz Ünder frá Roma (Ítalíu) (lán)

  3.9. Timothy Castagne frá Atalanta (Ítalíu)

Farnir:
16.10. Kiernan Dewsbury-Hall til Luton (lán)
16.10. Matty James til Barnsley (lán)
  5.10. Rachid Ghezzal til Besiktas (Tyrklandi) (lán)
25.9. Fousseni Diabaté til Fenerbache (Tyrklandi) (var í láni hjá Amiens)
16.9. George Hirst til Rotherham (lán)
26.8. Ben Chilwell til Chelsea
13.8. Daniel Iversen til OH Leuven (Belgíu) (lán)
27.7. George Thomas til QPR

Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara er kominn til Liverpool frá Evrópumeisturum …
Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara er kominn til Liverpool frá Evrópumeisturum Bayern München fyrir 20 milljónir punda. AFP

LIVERPOOL
Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Lokastaðan 2019-20: Englandsmeistari.

Komnir:
19.9. Diogo Jota frá Wolves
18.9. Thiago Alcantara frá Bayern München (Þýskalandi)
10.8. Kostas Tsimikas frá Olympiacos (Grikklandi)

Farnir:
16.10. Harvey Elliott til Blackburn (lán)
16.10. Harry Wilson til Cardiff (lán) (var í láni hjá Bournemouth)
16.10. Ben Woodburn til Blackpool (lán)
16.10. Herbie Kane til Barnsley
14.10. Nathaniel Clyne til Crystal Palace
  6.10. Marko Grujic til Porto (Portúgal) (lán)
19.9. Ki-Jana Hoever til Wolves
14.9. Tony Gallacher til Toronto (Kanada) (lán)
  7.9. Isaac Christie-Davies til Barnsley
18.8. Adam Lewis til Amiens (Frakklandi) (lán)
12.8. Morgan Boyes til Fleetwood (lán)
27.7. Adam Lallana til Brighton
27.7. Dejan Lovren til Zenit Pétursborg (Rússlandi)

Portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias er orðinn dýrasti leikmaður Manchester City …
Portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias er orðinn dýrasti leikmaður Manchester City sem kaupir hann af Benfica fyrir rúmar 60 milljónir punda. AFP

MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Lokastaðan 2019-20: 2. sæti.

Komnir:
28.9. Rúben Dias frá Benfica (Portúgal)
  5.8. Nathan Aké frá Bournemouth
  4.8. Ferran Torres frá Valencia (Spáni)

Farnir:
16.10. Joel Latibeaudiere til Swansea (var í láni hjá Twente)
  5.10. Tosin Adarabioyo til Fulham
28.9. Nicolas Otamendi til Benfica (Portúgal)
  8.9. Angelino til RB Leipzig (Þýskalandi) (lán)
25.8. Gavin Bazunu til Rochdale (lán)
17.8. David Silva til Real Sociedad (Spáni)
27.7. Leroy Sané til Bayern München, Þýskalandi

Hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek, sem er 23 ára …
Hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek, sem er 23 ára gamall, er kominn til Manchester United fyrir 35 milljónir punda. AFP

MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Ole Gunnar Solskjær (Noregi) frá 19. desember 2018.
Lokastaðan 2019-20: 3. sæti.

Komnir:
  5.10. Facundo Pellistri frá Penarol (Úrúgvæ)
  5.10. Edinson Cavani frá París SG (Frakklandi)
  5.10. Alex Telles frá Porto (Portúgal)
  2.9. Donny van de Beek frá Ajax (Hollandi)
19.8. Dean Henderson frá Sheffield United (úr láni)
  4.8. Chris Smalling frá Roma (Ítalíu) (úr láni)

Farnir:
16.10. Di-Shon Bernard til Salford (lán)
  5.10. Chris Smalling til Roma (Ítalíu)
  4.10. Diogo Dalot til AC Milan (Ítalíu) (lán)
  2.10. Andreas Pereira til Lazio (Ítalíu) (lán)
18.9. James Garner til Watford (lán)
  8.9. Dylan Levitt til Charlton (lán)
16.8. Tahith Chong til Werder Bremen (Þýskalandi) (lán)
  6.8. Alexis Sánchez til Inter Mílanó (Ítalíu)
  4.8. Angel Gomes til Lille (Frakklandi)

Enski framherjinn Callum Wilson er kominn til Newcastle frá Bournemouth …
Enski framherjinn Callum Wilson er kominn til Newcastle frá Bournemouth fyrir 20 milljónir punda. AFP

NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Steve Bruce frá 17. júlí 2019.
Lokastaðan 2019-20: 13. sæti.

Komnir:
  5.10. Rodrigo Vilca frá Deportivo Municipal (Perú)
  8.9. Jamal Lewis frá Norwich
  7.9. Ryan Fraser frá Bournemouth
  7.9. Callum Wilson frá Bournemouth
24.8. Jeff Hendrick frá Burnley
27.7. Mark Gillespie frá Motherwell (Skotlandi)


Farnir:
14.9. Yoshinori Muto til Eibar (Spáni) (lán)
11.9. Florian Lejeune til Alavés (Spáni) (lán)
24.8. Kell Watts til Plymouth (lán)
13.8. Tom Allan til Accrington Stanley (lán)

Sheffield United hefur keypt markvörðinn Aaron Ramsdale af Bournemouth fyrir …
Sheffield United hefur keypt markvörðinn Aaron Ramsdale af Bournemouth fyrir 18,5 milljónir punda. AFP

SHEFFIELD UNITED
Knattspyrnustjóri: Chris Wilder frá 12. maí 2016.
Lokastaðan 2019-20: 9. sæti.

Komnir:
  9.9. Oliver Burke frá WBA
  7.9. Ethan Amapadu frá Chelsea (lán) 
  7.9. Jayden Bogle frá Derby
  7.9. Max Lowe frá Derby
19.8. Aaron Ramsdale frá Bournemouth
27.7. Wes Foderingham frá Rangers (Skotlandi)

Farnir:
26.9. Leon Clarke til Shrewsbury
  9.9. Callum Robinson til WBA
28.8. Luke Freeman til Nottingham Forest (lán)
19.8. Dean Henderson til Manchester United (úr láni)

Varnarmaðurinn Kyle Walker-Peters er kominn til Southampton frá Tottenham.
Varnarmaðurinn Kyle Walker-Peters er kominn til Southampton frá Tottenham. AFP

SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. desember 2018.
Lokastaðan 2019-20: 11. sæti.

Komnir:
  5.10. Theo Walcott frá Everton (lán)
  4.10. Ibrahima Diallo frá Brest (Frakklandi)
11.8. Kyle Walker-Peters frá Tottenham
  5.8. Mohammed Salisu frá Valladolid (Spáni)

Farnir:
16.10. Angus Gunn til Stoke (lán)
  5.10. Sofiane Boufal til Angers (Frakklandi)
  5.10. Wesley Hoedt til Lazio (Ítalíu) (lán)
  4.9. Alfie Jones til Hull City
30.8. Mario Lemina til Fulham (lán, var í láni hjá Galatasaray)
11.8. Pierre-Emile Höjbjerg til Tottenham

Gareth Bale, sem var dýrasti leikmaður heims þegar Tottenham seldi …
Gareth Bale, sem var dýrasti leikmaður heims þegar Tottenham seldi hann til Real Madrid árið 2013, er kominn aftur til Tottenham frá spænska meistaraliðinu á eins árs lánssamningi. AFP

TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: José Mourinho (Portúgal) frá 20. nóvember 2019.
Lokastaðan 2019-20: 6. sæti.

Komnir:
16.10. Joe Rodon frá Swansea
  2.10. Carlos Vinícius frá Benfica (Portúgal) (lán)
19.9. Gareth Bale frá Real Madrid (Spáni) (lán)
19.9. Sergio Reguilón frá Real Madrid (Spáni)
30.8. Matt Doherty frá Wolves
18.8. Joe Hart frá Burnley
11.8. Pierre-Emile Höjbjerg frá Southampton

Farnir:
16.10. Cameron Carter-Vickers til Bournemouth (lán)
  5.10. Ryan Sessegnon til Hoffenheim (Þýskalandi) (lán)
  4.10. Juan Foyth til Villarreal (Spáni) (lán)
17.8. Oliver Skipp til Norwich (lán)
17.8. Luke Amos til QPR (var í láni hjá QPR)
14.8. Jan Vertonghen til Benfica (Portúgal)
11.8. Kyle Walker-Peters til Southampton
  1.8. Troy Parrott til Millwall (lán)
27.7. Michel Vorm, óvíst

Branislav Ivanovic, serbneski varnarmaðurinn sem lék með Chelsea í níu …
Branislav Ivanovic, serbneski varnarmaðurinn sem lék með Chelsea í níu ár, er kominn til WBA frá Zenit í Pétursborg. AFP

WEST BROMWICH ALBION
Knattspyrnustjóri: Slaven Bilic (Króatíu) frá 1. júní 2019.
Lokastaðan 2019-20: 2. sæti B-deildar.

Komnir:
15.10. Karlan Grant frá Huddersfield
29.9. Filip Krovinovic frá Benfica (lán) (var í láni frá Benfica 2019-20)
17.9. Conor Gallagher frá Chelsea (lán)
15.9. Branislav Ivanovic frá Zenit Pétursborg (Rússlandi)
  9.9. Callum Robinson frá Sheffield United
  5.9. David Button frá Brighton
  4.9. Grady Diangana frá West Ham
  4.9. Cedric Kipré frá Wigan
17.8. Matheus Pereira frá Sporting (Portúgal) (var í láni hjá WBA)

Farnir:
16.10. Kenneth Zohore til Millwall (lán)
11.9. Rayhaan Tulloch til Doncaster (lán)
  9.9. Oliver Burke til Sheffield United (var í láni hjá Alavés)
  7.9. Chris Brunt til Bristol City
28.8. Jonathan Leko til Birmingham
27.7. Nathan Ferguson til Crystal Palace

West Ham keypti tékkneska miðjumanninn Tomás Soucek af Slavia Prag …
West Ham keypti tékkneska miðjumanninn Tomás Soucek af Slavia Prag fyrir 15 milljónir punda eftir að hann hafði staðið sig vel í lánsdvöl hjá Hömrunum seinnipart síðasta tímabils. AFP

WEST HAM
Knattspyrnustjóri: David Moyes (Skotlandi) frá 29. desember 2019.
Lokastaðan 2019-20: 16. sæti.

Komnir:
16.10. Said Benrahma frá Brentford
13.10. Craig Dawson frá Watford (lán)
  2.10. Vladimir Coufal frá Slavia Prag (Tékklandi)
  2.9. Ossama Ashley frá Wimbledon
27.7. Tomás Soucek frá Slavia Prag (Tékklandi) (var í láni frá Slavia)

Farnir:
  7.10. Felipe Anderson til Porto (Portúgal) (lán)
  5.10. Josh Cullen til Anderlecht (Belgíu)
  4.9. Grady Diangana til WBA
28.8. Roberto til Real Valladolid (Spáni)
14.8. Jeremy Ngakia til Watford
13.8. Albian Ajeti til Celtic (Skotlandi)

Portúgalski varnarmaðurinn Nélson Semedo er kominn til Wolves frá Barcelona …
Portúgalski varnarmaðurinn Nélson Semedo er kominn til Wolves frá Barcelona fyrir 29 milljónir punda. AFP

WOLVES
Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 31. maí 2017.
Lokastaðan 2019-20: 7. sæti.

Komnir:
  4.10. Rayan Ait-Nouri frá Angers (Frakklandi) (lán)
23.9. Nélson Semedo frá Barcelona (Spáni)
19.9. Ki-Jana Hoever frá Liverpool
  9.9. Vitinha frá Porto (Portúgal) (lán)
  6.9. Fernando Marcal frá Lyon (Frakklandi)
  5.9. Fabio Silva frá Porto (Portúgal)
27.7. Matija Sarkic frá Aston Villa (lánaður til Shrewsbury)

Farnir:
16.10. Ryan Bennett til Swansea
16.10. Niall Ennis til Burton Albion (lán)
  5.10. Rúben Vinagre til Olympiacos (Grikklandi) (lán)
19.9. Diogo Jota til Liverpool
  8.9. Terry Taylor til Grimsby (lán)
  7.9. Benny Ashley-Seal til Northampton
30.8. Matt Doherty til Tottenham
25.8. Morgan Gibbs-White til Swansea (lán)
14.8. Will Norris til Burnley
27.7. Helder Costa til Leeds (var í láni hjá Leeds)

Chelsea hefur fest kaup á þýska framherjanum Timo Werner frá …
Chelsea hefur fest kaup á þýska framherjanum Timo Werner frá RB Leipzig fyrir 47,5 milljónir punda. AFP
Hollenski miðvörðurinn Nathan Aké er kominn til Manchester City frá …
Hollenski miðvörðurinn Nathan Aké er kominn til Manchester City frá Bournemouth fyrir 41 milljón punda. AFP
Portúgalski landsliðsmaðurinn Diogo Jota er kominn til Liverpool frá Wolves …
Portúgalski landsliðsmaðurinn Diogo Jota er kominn til Liverpool frá Wolves fyrir 40 milljónir punda. AFP
Thiago Silva hefur skrifað undir eins árs samning við Chelsea …
Thiago Silva hefur skrifað undir eins árs samning við Chelsea en hann hefur leikið með París SG um árabil. AFP
Brasilíski miðjumaðurinn Willian er kominn til Arsenal frá Chelsea, án …
Brasilíski miðjumaðurinn Willian er kominn til Arsenal frá Chelsea, án greiðslu, og samdi til þriggja ára. AFP
Markvörðurinn efnilegi Dean Henderson er kominn til Manchester United á …
Markvörðurinn efnilegi Dean Henderson er kominn til Manchester United á ný eftir tvö ár í láni hjá Sheffield United og hefur samið við félagið til ársins 2025. AFP
Írski varnarmaðurinn Matt Doherty er kominn til Tottenham frá Wolves …
Írski varnarmaðurinn Matt Doherty er kominn til Tottenham frá Wolves fyrir 15 milljónir punda. AFP
Brasilíski miðjumaðurinn Allan er kominn til Everton frá Napoli fyrir …
Brasilíski miðjumaðurinn Allan er kominn til Everton frá Napoli fyrir 22,3 milljónir punda. AFP
Írski miðjumaðurinn Jeff Hendrick er kominn til Newcastle frá Burnley.
Írski miðjumaðurinn Jeff Hendrick er kominn til Newcastle frá Burnley. AFP
Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg er kominn til Tottenham frá Southampton …
Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg er kominn til Tottenham frá Southampton fyrir 15 milljónir punda. Hann er 25 ára og hefur leikið með Southampton í fjögur ár. AFP
mbl.is