Félagaskiptin í enska fótboltanum - janúar 2020

Odion Ighalo er kominn til Manchester United í láni frá …
Odion Ighalo er kominn til Manchester United í láni frá Shanghai Shenhua. Hann er þrítugur sóknarmaður frá Nígeríu sem lék með Watford frá 2014 til 2017. AFP

Opnað var fyrir félagaskiptin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og víðar 1. janúar 2020 og félagaskiptaglugganum var lokað í kvöld, föstudagskvöldið 31. janúar, klukkan 23.

Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með öllum breytingum á ensku liðunum og uppfærði þessa frétt jafnóðum og ný félagaskipti voru staðfest. Fyrst koma helstu skiptin síðustu daga, þá listi yfir dýrustu leikmennina frá áramótum, og síðan má sjá hverjir komu og fóru frá hverju liði fyrir sig í janúarmánuði, þar sem liðin eru í stafrófsröð.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

31.1. Jarrod Bowen, Hull - West Ham, 18 milljónir punda
31.1. Borja Bastón, Swansea - Aston Villa, lán
31.1. Connor Wickham, Crystal Palace - Sheffield Wednesday, lán
31.1. Odeon Ighalo, Shanghai Shenhua - Manchester United, lán
31.1. Ryan Bennett, Wolves - Leicester, lán
31.1. Ravel Morrison, Sheffield United - Moiddlesbrough, lán
31.1. Maya Yoshida, Southampton - Sampdoria, lán
31.1. Panagiotis Retsos, Leverkusen - Sheffield United, lán
31.1. Angelino, Manchester City - RB Leipzig, lán
31.1. Nathan Bishop, Southend - Manchester United
31.1. Richairo Zivkovic, Changchun Yatai - Sheffield United, lán
31.1. Cédric Soares, Southampton - Arsenal, lán
31.1. Tariq Lamptey, Chelsea - Brighton, ekki gefið upp
31.1. Alexis MacAllister, Boca Juniors - Brighton, úr láni
30.1. Josh Brownhill, Bristol City - Burnley, leikmannaskipti
30.1. Nahki Wells, Burnley - Bristol City, leikmannaskipti
30.1. Gaetan Bong, Brighton - Nottingham Forest, ekki gefið upp
30.1. Sander Berge, Genk - Sheffield United, 22 milljónir punda
30.1. Bruno Fernandes, Sporting - Manch. Utd, 47 milljónir punda 
30.1. Marcos Rojo, Manchester United - Estudiantes, lán
30.1. Daniel Podence, Olympiacos - Wolves, 16,9 milljónir punda
30.1. Danny Rose, Tottenham - Newcastle, lán
29.1. Kyle Walker-Peters, Tottenham - Southampton, lán
29.1. Tomás Soucek, Slavia Prag - West Ham, lán
29.1. Pablo Marí, Flamengo - Arsenal, lán
29.1. Enzo Loiodice, Dijon - Wolves, lán
29.1. Steven Bergwijn, PSV - Tottenham, 25,4 milljónir punda
29.1. Callum Robinson, Sheffield United - WBA, lán
28.1. Giovani Lo Celso, Real Betis - Tottenham, 27 milljónir punda
28.1. Christian Eriksen, Tottenham - Inter Mílanó, 17 milljónir punda
27.1. Nahki Wells, QPR - Burnley, úr láni
24.1. Valentino Lazaro, Inter Mílanó - Newcastle, lán
24.1. Aaron Mooy, Huddersfield - Brighton, ekki gefið upp
23.1. Victor Moses, Chelsea - Inter Mílanó, lán
22.1. Scott Banks, Dundee United - Crystal Palace, 500 þús. pund
21.1. Leonardo Campana, Barcelona SC (Ekvador) - Wolves, 800 þús.pund
21.1. Nabil Bentaleb, Schalke - Newcastle, lán
21.1. Jack Robinson, Nottingham F. - Sheffield United, ekki gefið upp
20.1. Mbwana Samatta, Genk - Aston Villa, 10 milljónir punda
20.1. Roberto, West Ham - Alavés, lán
20.1. Jonathan Kodjia, Aston Villa - Al-Gharafa, 2,5 millj. punda

Steven Bergwijn, 22 ára hollenskur kantmaður, er kominn til Tottenham …
Steven Bergwijn, 22 ára hollenskur kantmaður, er kominn til Tottenham frá PSV Eindhoven fyrir 25,4 milljónir punda. Hann hefur leikið 7 landsleiki fyrir Holland. Ljósmynd/Tottenham


Dýrustu leikmenn í janúar (í milljónum punda)

47,0 Bruno Fernandes, Sporting Lissabon - Manchester United
27,0 Giovani Lo Celso, Real Betis - Tottenham
25.4 Steven Bergwijn, PSV Eindhoven - Tottenham
22,0 Sander Berge, Genk - Sheffield United
18,0 Jarrod Bowen, Hull - West Ham
17,0 Christian Eriksen, Tottenham - Inter Mílanó
16,9 Daniel Podence, Olympiacos - Wolves
10,0 Mbwana Samatta, Genk - Aston Villa
8,0 Ignacio Pussetto, Udinese - Watford
7,2 Takumi Minamino, Salzburg - Liverpool
4,0 Darren Randolph, Middlesbrough - West Ham

Öll félagaskipti liða ensku úrvalsdeildarinnar frá 1. janúar 2020:

Bakvörðurinn Cédric Soares er kominn til Arsenal sem lánsmaður frá …
Bakvörðurinn Cédric Soares er kominn til Arsenal sem lánsmaður frá Southampton. Hann er 28 ára gamall og hefur leikið 33 landsleiki fyrir Portúgal. AFP


ARSENAL

Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Staða um áramót: 12. sæti.

Komnir:
31.1. Cédric Soares frá Southampton (lán)
29.1. Pablo Marí frá Flamengo (Brasilíu) (lán)
1.1. Eddie Nketiah frá Leeds (úr láni)

Farnir:
13.1. Kostadinos Mavrapanos til Nürnberg (Þýskalandi) (lán)
10.1. Emile Smith Rowe til Huddersfield (lán)
10.1. Tyreece John-Jules til Lincoln (lán)

Spænski markvörðurinn Pepe Reina er kominn aftur til Englands en …
Spænski markvörðurinn Pepe Reina er kominn aftur til Englands en Aston Villa hefur fengið hann lánaðan frá AC Milan. Reina, sem er 37 ára, lék með Liverpool frá 2005 til 2014 og spilaði 285 leiki með liðinu í úrvalsdeildinni. AFP


ASTON VILLA

Knattspyrnustjóri: Dean Smith frá 10. október 2018.
Staða um áramót: 18. sæti.

Komnir:
31.1. Borja Bastón frá Swansea (lán)
20.1. Mbwana Samatta  frá Genk (Belgíu)
13.1. Pepe Reina frá AC Milan (Ítalíu) (lán)
7.1. Danny Drinkwater frá Chelsea (lán)
3.1. Matija Sarkic frá Livingston (Skotlandi) (úr láni)

Farnir:
31.1. James Chester til Stoke (lán)
20.1. Lovre Kalinic til Toulouse (Frakklandi) (lán)
20.1. Jonathan Kodjia til Al-Gharafa (Katar)
2.1. Andre Green til Charlton (lán)

BOURNEMOUTH
Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 12. október 2012.
Staða um áramót: 16. sæti.

Komnir:
1.1. Sam Sturridge frá Swansea (úr láni)

Farnir:
13.1. Asmir Begovic til AC Milan (Ítalíu) (lán)

Ástralski landsliðsmaðurinn Aaron Mooy kom til Brighton í láni frá …
Ástralski landsliðsmaðurinn Aaron Mooy kom til Brighton í láni frá Huddersfield síðasta sumar og í janúar festi Brighton kaup á honum. Mooy er 29 ára og hefur leikið 43 landsleiki fyrir Ástralíu. AFP


BRIGHTON

Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.
Staða um áramót: 14. sæti.

Komnir:
31.1. Jürgen Locadia frá Hoffenheim (Þýskalandi) (úr láni)
31.1. Tariq Lamptey frá Chelsea
31.1. Alexis MacAllister frá Boca Juniors (Argentínu) (úr láni)
24.1. Aaron Mooy frá Huddersfield (var í láni frá Huddersfield)

Farnir:
31.1. Leon Balogun til Wigan (lán)
31.1. Bojan Radulovic til Alaes (Spáni) (lán)
30.1. Gaetan Bong til Nottingham Forest

Burnley hefur keypt miðjumanninn Josh Brownhill, fyrirliða Bristol City. Hann …
Burnley hefur keypt miðjumanninn Josh Brownhill, fyrirliða Bristol City. Hann er 24 ára gamall og samdi til ársins 2024. Ljósmynd/Burnley


BURNLEY

Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. október 2012.
Staða um áramót: 13. sæti.

Komnir:
30.1. Josh Brownhill frá Bristol City
27.1. Nahki Wells frá QPR (úr láni)
1.1. Jimmy Dunne frá Fleetwood (úr láni)

Farnir:
31.1 Teddy Perkins til Watford
30.1. Nahki Wells til Bristol City
7.1. Anthony Glennon til Grimsby (lán)
3.1. Danny Drinkwater til Chelsea (úr láni)

Danny Drinkwater er kominn til Aston Villa sem lánsmaður frá …
Danny Drinkwater er kominn til Aston Villa sem lánsmaður frá Chelsea út þetta tímabil. Hann var í láni hjá Burnley fyrri hluta tímabilsins. Ljósmynd/Aston Villa


CHELSEA

Knattspyrnustjóri: Frank Lampard frá 4. júlí 2019.
Staða um áramót: 4. sæti.

Komnir:
3.1. Danny Drinkwater frá Burnley (úr láni - lánaður til Aston Villa 7.1.)

Farnir:
31.1. Tariq Lamptey til Brighton
23.1. Victor Moses til Inter Mílanó (Ítalíu) (var í láni hjá Fenerbahce)
10.1. Marc Guehi til Swansea (lán)

Cenk Tosun landsliðsmiðherji Tyrkja hefur verið lánaður frá Everton til …
Cenk Tosun landsliðsmiðherji Tyrkja hefur verið lánaður frá Everton til Crystal Palace. AFP


CRYSTAL PALACE

Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson frá 12. september 2017.
Staða um áramót: 9. sæti.

Komnir:
22.1. Scott Banks frá Dundee United (Skotlandi)
10.1. Cenk Tosun frá Everton (lán)

Farnir:
31.1. Connor Wickham til Sheffield Wednesday (lán)
31.1. James Daly til Bristol Rovers
22.1. Sam Woods til Hamilton (Skotlandi) (lán)
13.1. Víctor Camarasa til Real Betis (Spáni) (úr láni)

EVERTON
Knattspyrnustjóri: Carlo Ancelotti frá 21. desember 2019.
Staða um áramót: 10. sæti.

Komnir:
7.1. Joao Virgínia frá Reading (úr láni)

Farnir:
31.1. Jonas Lössl til Huddersfield (lán)
10.1. Cenk Tosun til Crystal Palace (lán)

LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.
Staða um áramót: 2. sæti.

Komnir:
31.1. Ryan Bennett frá Wolves (lán)
5.1. Andy King frá Rangers (Skotlandi) (úr láni)
Lánaður til Huddersfield 16.1.

Farnir:
Engir

Japanski sóknarmaðurinn Takumi Minamino er kominn til Liverpool frá Salzburg …
Japanski sóknarmaðurinn Takumi Minamino er kominn til Liverpool frá Salzburg fyrir 7,25 milljónir punda. AFP


LIVERPOOL

Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Staða um áramót: 1. sæti.

Komnir:
8.1. Liam Millar frá Kilmarnock (Skotlandi) (úr láni)
6.1. Joe Hardy frá Brentford
1.1. Takumi Minamino frá Salzburg (Austurríki)
1.1. Nathaniel Phillips frá Stuttgart (Þýskalandi) (úr láni)
       Fór aftur til Stuttgart í láni 13.1.

Farnir:
8.1. Isaac Christie-Davies til Cercle Brugge (Belgíu) (lán)
7.1. Rhian Brewster til Swansea (lán)
3.1. Herbie Kane til Hull (lán)

MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staða um áramót: 3. sæti.

Komnir:
2.1. Patrick Roberts frá Norwich (úr láni) - lánaður til Middlesbrough 2.1.

Farnir:
31.1. Angelino til RB Leipzig (Þýskalandi) (lán)

Bruno Fernandes er kominn til Manchester United frá Sporting Lissabon …
Bruno Fernandes er kominn til Manchester United frá Sporting Lissabon fyrir 47 milljónir punda en sú upphæð getur hækkað í allt að 68 milljónum, eftir því hvernig hann stendur sig og hve langt liðið nær. AFP


MANCHESTER UNITED

Knattspyrnustjóri: Ole Gunnar Solskjær (Noregi) frá 19. desember 2018.
Staða um áramót: 5. sæti.

Komnir:
31.1. Odeon Ighalo frá Shanghai Shenhua (Kína) (lán)
31.1. Nathan Bishop frá Southend
30.1. Bruno Fernandes frá Sporting Lissabon (PortúgalI
9.1. Cameron Borthwick-Jackson frá Tranmere (úr láni) - lánaður til Oldham 24.1.

Farnir:
30.1. Marcos Rojo til Estudiantes (Argentínu) (lán)
17.1. Ashley Young til Inter Mílanó (Ítalíu)

Nabil Bentaleb er komin til Newcastle í láni frá Schalke …
Nabil Bentaleb er komin til Newcastle í láni frá Schalke í Þýskalandi. Hann er 25 ára miðjumaður sem lék áður með Tottenham og hefur spilað 35 landsleiki fyrir Alsír. Ljósmynd/Newcastle


NEWCASTLE

Knattspyrnustjóri: Steve Bruce frá 17. júlí 2019.
Staða um áramót: 11. sæti.

Komnir:
30.1. Danny Rose frá Tottenham (lán)
24.1. Valentino Lazaro frá Inter Mílanó (Ítalíu) (lán)
21.1. Nabil Bentaleb frá Schalke (lán)

Farnir:
31.1. Ki Sung-Yeung, leystur undan samningi
28.1. Kelland Watts til Mansfield (lán)

Lukas Rupp, 29 ára þýskur miðjumaður, er kominn til Norwich …
Lukas Rupp, 29 ára þýskur miðjumaður, er kominn til Norwich frá Hoffenheim. Hann hefur áður leikið með Stuttgart, Paderborn, Mönchengladbach og Karlsruher. Ljósmynd/@NorwichCityFC


NORWICH

Knattspyrnustjóri: Daniel Farke (Þýskalandi) frá 25. maí 2017.
Staða um áramót: 20. sæti.

Komnir:
31.1. Sam McCallum frá Coventry (lánaður aftur til Coventry)
28.1. Melvin Sitti frá Sochaux (Frakklandi) (lánaður aftur til Sochaux)
13.1. Lukas Rupp frá Hoffenheim (Þýskalandi)
12.1. Ondrej Duda frá Hertha Berlín (Þýskalandi) (lán)

Farnir:
31.1. Ísak Snær Þorvaldsson til Fleetwood (lán)
8.1. Dennis Srbeny til Paderborn (Þýskalandi)
8.1. Akin Famewo til St. Mirren (Skotlandi) (lán)
4.1. Philip Heise til Nürnberg (Þýskalandi) (lán)
2.1. Patrick Roberts til Manchester City (úr láni)

Sander Berge, til vinstri, er kominn til Sheffield United frá …
Sander Berge, til vinstri, er kominn til Sheffield United frá Genk í Belgíu fyrir 22 milljónir punda. Berge er 21 árs miðjumaður og hefur leikið 20 landsleiki fyrir Noreg. AFP


SHEFFIELD UNITED

Knattspyrnustjóri: Chris Wilder frá 12. maí 2016.
Staða um áramót: 8. sæti.

Komnir:
31.1. Panagiotis Retsos frá Leverkusen (Þýskalandi) (lán)
31.1. Richairo Zivkovic frá Changchun Yatai (Kína) (lán)
30.1. Sander Berge frá Genk (Belgíu)
21.1. Jack Robinson frá Nottingham Forest
8.1. Jake Eastwood frá Scunthorpe (úr láni)
3.1. Jack Rodwell frá Blackburn

Farnir:
31.1. Ravel Morrison til Middlesbrough (lán)
30.1. Kean Bryan til Bolton (lán)
29.1. Callum Robinson til WBA (lán)
10.1. Richard Stearman til Huddersfield

Bakvörðurinn Kyle Walker-Peters, til hægri, er kominn til Southampton sem …
Bakvörðurinn Kyle Walker-Peters, til hægri, er kominn til Southampton sem lánsmaður frá Tottenham. AFP


SOUTHAMPTON

Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. des. 2018.
Staða um áramót: 15. sæti.

Komnir:
29.1. Kyle Walker-Peters frá Tottenham (lán)

Farnir:
31.1. Maya Yoshida til Sampdoria (Ítalíu) (lán)
31.1. Cédric Soares til Arsenal (lán)

Gedson Fernandes, 21 árs miðjumaður, er kominn til Tottenham á …
Gedson Fernandes, 21 árs miðjumaður, er kominn til Tottenham á 18 mánaða lánssamningi frá Benfica. Hann hefur spilað tvo A-landsleiki fyrir Portúgal. Ljósmynd/Tottenham


TOTTENHAM

Knattspyrnustjóri: José Mourinho (Portúgal) frá 20. nóvember 2019.
Staða um áramót: 6. sæti.

Komnir:
29.1. Steven Bergwijn frá PSV Eindhoven (Hollandi)
28.1. Giovani Lo Celso frá Real Betis (Spáni) - (var í láni frá Real Betis)
15.1. Gedson Fernandes frá Benfica (Portúgal) (lán)

Farnir:
30.1. Danny Rose til Newcastle (lán)
29.1. Kyle Walker-Peters til Southampton (lán)
28.1. Christian Eriksen til Inter Mílanó (Ítalíu)

Ignacio Pussetto kostaði Watford 8 milljónir punda. Félagið keypti hann …
Ignacio Pussetto kostaði Watford 8 milljónir punda. Félagið keypti hann af Udinese á Ítalíu en Pussetto er 24 ára gamall sóknarmaður frá Argentínu. Ljósmynd/Watford


WATFORD

Knattspyrnustjóri: Nigel Pearson frá 6. desember 2019.
Staða um áramót: 19. sæti.

Komnir:
31.1. Teddy Perkins frá Burnley
14.1. Ignacio Pussetto frá Udinese (Ítalíu)

Farnir:
31.1. Sebastian Prödl, leystur undan samningi
31.1. Pontus Dahlberg til Emmen (Hollandi) (lán)
24.1. Marvin Zeegelaar til Udinese (Ítalíu)

West Ham hefur fengið tékkneska miðjumanninn Tomás Soucek lánaðan frá …
West Ham hefur fengið tékkneska miðjumanninn Tomás Soucek lánaðan frá Slavia Prag. Hann er 24 ára og hefur skorað þrjú mörk í 20 landsleikjum fyrir Tékka. AFP


WEST HAM

Knattspyrnustjóri: David Moyes frá 29. desember 2019.
Staða um áramót: 17. sæti.

Komnir:
31.1. Jarrod Bowen frá Hull
29.1. Tomás Soucek frá Slavia Prag (Tékklandi) (lán)
15.1. Darren Randolph frá Middlesbrough

Farnir:
31.1. Daniel Kemp til Stevenage (lán)
20.1. Roberto til Alavés (Spáni) (lán)
8.1. Nathan Holland til Oxford United (lán)

Wolves hefur keypt portúgalska kantmanninn Daniel Podence af Olympiacos í …
Wolves hefur keypt portúgalska kantmanninn Daniel Podence af Olympiacos í Grikklandi fyrir 16,9 milljónir punda. Hann er 24 ára og lék með Sporting Lissabon til 2018. AFP


WOLVES

Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 31. maí 2017.
Staða um áramót: 7. sæti.

Komnir:
31.1. Luke Matheson frá Rochdale (lánaður aftur til Rochdale)
30.1. Daniel Podence frá Olympiacos (Grikklandi)
29.1. Enzo Loiodice frá Dijon (Frakklandi) (lán)
21.1. Leonardo Campana frá Barcelona SC (Ekvador)
14.1. Rafa Mir frá Nottingham Forest (úr láni)

Farnir:
31.1. Ryan Bennett til Leicester (lán)
31.1. Ryan Giles til Coventry (lán)
31.1. Bernard Ashley-Seal til Accrington Stanley (lán)
10.1. Patrick Cutrone til Fiorentina (Ítalíu) (lán)
7.1. Ivan Cavaleiro til Fulham (var í láni hjá Fulham)
3.1. Jesús Vallejo til Real Madrid (Spáni) (úr láni)

Pablo Marí, til vinstri, er 26 ára spænskur miðvörður sem …
Pablo Marí, til vinstri, er 26 ára spænskur miðvörður sem er kominn til Arsenal í láni frá Flamengo í Brasilíu. AFP
Mbwana Samatta, 27 ára gamall sóknarmaður frá Tansaníu, er kominn …
Mbwana Samatta, 27 ára gamall sóknarmaður frá Tansaníu, er kominn til Aston Villa frá Genk í Belgíu fyrir 10 milljónir punda. Hann skoraði 43 mörk í 101 leik fyrir Genk í belgísku A-deildinni og hefur gert 20 mörk í 56 landsleikjum. Ljósmynd/Aston Villa
Austurríski miðjumaðurinn Valentino Lazaro er kominn til Newcastle frá Inter …
Austurríski miðjumaðurinn Valentino Lazaro er kominn til Newcastle frá Inter Mílanó sem lánsmaðurtil vorsins. Hann er 23 ára og hefur spilað 26 landsleiki fyrir Austurríki en Inter keypti hann af Herthu Berlín á síðasta ári. AFP
West Ham hefur keypt írska landsliðsmarkvörðinn Darren Randolph af Middlesbrough. …
West Ham hefur keypt írska landsliðsmarkvörðinn Darren Randolph af Middlesbrough. Hann er 32 ára gamall og lék áður með West Ham 2015-2017. Ljósmynd/West Ham
Jack Rodwell, sem eitt sinn þótti einn efnilegasti leikmaður úrvalsdeildarinnar, …
Jack Rodwell, sem eitt sinn þótti einn efnilegasti leikmaður úrvalsdeildarinnar, fær tækifæri á ný hjá Sheffield United. Hann lék síðast í deildinni með Sunderland fyrir þremur árum en áður með Manchester City og Everton. AFP
mbl.is