Klaufalegt sjálfsmark hjá botnliðinu (myndskeið)

Brentford vann 2:0, sigur á botnliði Sheffield United á heimavelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Ollie Arblaster, 19 ára gamli miðvörðurinn, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Mikkel Damsgaard á 64. mínútu.

Frank Onyeka skoraði svo annað mark Brentford á 93. mínútu.

Mörk­in má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert