Síðustu viðureignir fyrir úrslitakeppni

Rocket League.
Rocket League. Skjáskot/Psyonix/Rocket League

Síðustu viðureignir ARENA-deildarinnar í Rocket League fyrir úrslitakeppninga fara fram í kvöld, en úrslitakeppnin fer fram 21. og 22. maí.

Í kvöld klukkan 18:40 mætast liðin KR og 354 esports í rafíþróttahöllinni Arena og í beinu framhaldi, eða klukkan 19:15 taka Midnight Bulls og Somnio við músinni og keppa.

Núverandi stöðu deildarinnar má skoða hér, en LAVA esports prýða fyrsta sætið eins og er.

mbl.is