Celtic fékk skell eftir 69 leiki án taps

Brendan Rodgers tapaði í skosku úrvalsdeildinni í dag. Í fyrsta ...
Brendan Rodgers tapaði í skosku úrvalsdeildinni í dag. Í fyrsta skipti. AFP

Celtici tapaði í dag sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Norður-Írans Brendan Rodgers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Hearts skellti Celtic  4:0 í Edinborg.

Rodgers hefur stýrt liðinu frá maí 2016 en þá tapaði liðið einmitt síðast fyrir daginn í dag en liðið hafði leikið 69 leiki í röð á ósigurs.

Hinn 16 ára gamli Harry Cochrane og Kyle Lafferty komi liðinu í 2:0 í fyrri hálfleik og Manuel Milinkovic skoraði tvö í síðari hálfleik.

Celtic hefur 41 stig í 1. sætinu en Aberdeen hefur 39 stig í 2. sæti. Hearts er í 5. sæti með 27 stig.

mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla