Fögnuður Real Madrid

AFP

Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari meistaraliða í knattspyrnu í þrettánda sinn í sögu félagsins. Fyrirliðinn Sergio Ramos tók við bikarnum eftir 3:1 sigur á Liverpool í Úkraínu. 

Real Madrid er Evrópumeistari bæði í knattspyrnu og körfuknattleik þetta árið en í körfunni hefur félagið unnið tíu sínnum. 

AFP
Cristiano Ronaldo og Zinedine Zidane.
Cristiano Ronaldo og Zinedine Zidane. AFP
Jürgen Klopp að leiknum loknum.
Jürgen Klopp að leiknum loknum. AFP
Sergio Ramos er væntanlega ekki vinsæll í bítlaborginni Liverpool í …
Sergio Ramos er væntanlega ekki vinsæll í bítlaborginni Liverpool í kvöld en hann virðist þó eiga einhverja stuðningsmenn. AFP
Markaskorararnir Gareth Bale og Karim Benzema.
Markaskorararnir Gareth Bale og Karim Benzema. AFP
Zinedine Zidane og Karim Benzema
Zinedine Zidane og Karim Benzema AFP
mbl.is