Liðin sem komust í 16-liða úrslitin

Robert Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Bayern München sem vann ...
Robert Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Bayern München sem vann sinn riðil. AFP

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu lauk í kvöld og á mánudaginn verður dregið í 16-liða úrslitum keppninnar.

Sigurvegarar riðlanna verða í efri styrkleikaflokki en þau eru:

Dortmund
Barcelona
Paris SG
Porto
Bayern München
Manchester City
Real Madrid
Juventus

Liðin sem höfnuðu í öðru sæti og verða í öðrum styrkleikaflokki eru:

Atlético Madrid
Tottenham
Liverpool
Schalke
Ajax
Lyon
Roma
Manchester United

mbl.is