Meistaramótið í dag

Guðni Valur Guðnason tekur þátt í kringlukasti í dag.
Guðni Valur Guðnason tekur þátt í kringlukasti í dag. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Það er nóg um að vera í dag á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fer fram í Kaplakrika um helgina. Alls verður keppt í 21 grein.

Hér fyrir neðan eru greinarnar sem keppt verður í dag:

11:00 - stangarstökk karla

11:00 - 200 metra hlaup karla, undanúrslit

11:00 - langstökk kvenna, undanúrslit

12:00 - 200 metra hlaup kvenna, undanúrslit

14:00 - kringlukast karla

14:00 - 400 metra grindarhlaup karla 

14:00 - kúluvarp kvenna

14:15 - 400 metra grindarhlaup kvenna

14:40 - 5000 metra hlaup karla 

14:40 - langstökk kvenna, úrslit

15:00 - kringlukast kvenna

15:00 - Kúluvarp karla

15:00 - 5000 metra hlaup kvenna

15:20 - 800 metra hlaup karla 

15:35 - 800 metra hlaup kvenna

15:40 - Langstökk karla 

15:40 - hástökk kvenna

15:50 - 200 metra hlaup karla, úrslit 

16:00 - 200 metra hlaup kvenna, úrslit

16:40 - fjórir sinnum 400 metra boðhlaup karla

16:50 - fjórir sinnum 400 metra boðhlaup kvenna

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert