Liðin sem komust í átta liða úrslitin

FH-ingar eiga titil að verja í Coca-Cola-bikarnum.
FH-ingar eiga titil að verja í Coca-Cola-bikarnum. mbl.is/Hari

Sextán liða úrslitunum í Coca-Cola-bikarkeppni karla í handknattleik lauk í kvöld og nú liggur fyrir hvaða lið spila í átta liða úrslitunum.

Átta liða úrslitin fara fram í byrjun febrúar og 5.-7. mars verður spilað til úrslita en FH-ingar eiga titil að verja.

Liðin sem komust áfram úr 16-liða úrslitunum:

Afturelding

ÍBV

Fjölnir

Selfoss

ÍR

Stjarnan

Haukar

FH

mbl.is