Stólpagripir mæta til leiks

Þota frá Prestsbæ og Þórarinn Eymundsson.
Þota frá Prestsbæ og Þórarinn Eymundsson. Morgunblaðið/Þórunn

Þota frá Prestsbæ stendur efst í flokki 7 vetra hryssna en hún hlaut í aðaleinkunn 8,81. Hún hlaut 8,94 fyrir hæfileika en 8,61 fyrir sköpulag. Knapi hennar er Þórarinn Eymundsson. Jörð frá Koltursey er efsta 6 vetra hryssan með 8,67 í aðaleinkunn. Knapi hennar er Daníel Jónsson.

Til að auðvelda bestu klárhrossum landsins að komast inn á Landsmót var 10 stigum bætt við aðaleinkunn klárhrossa í sætisröðun hrossa inn á mótið. Fjöldatakmarkanir eru notaðar núna í stað lágmarkseinkunnar. Hér fyrir neðan eru myndir af efstu kynbótahrossum inn á mót. 

Viðja frá Hvolsvelli og Elvar Þormarsson
Viðja frá Hvolsvelli og Elvar Þormarsson Ljósmynd/Óðinn Örn Jóhannsson
Hamingja frá Hellubæ og Bergur Jónsson
Hamingja frá Hellubæ og Bergur Jónsson
Valgarð frá Kirkjubæ og Guðmundur Björgvinsson
Valgarð frá Kirkjubæ og Guðmundur Björgvinsson Ljósmynd/Kolla Gr
Draupnir frá Stuðlum og Daníel Jónsson
Draupnir frá Stuðlum og Daníel Jónsson
Hrafn frá Efri-Rauðalæk og Daníel Jónsson
Hrafn frá Efri-Rauðalæk og Daníel Jónsson
Konsert frá Hofi og Jakob Svavar Sigurðsson
Konsert frá Hofi og Jakob Svavar Sigurðsson
Stefna frá Torfunesi og Gísli Gíslason
Stefna frá Torfunesi og Gísli Gíslason
Þota frá Prestsbæ og Þórarinn Eymundsson heldur í hana
Þota frá Prestsbæ og Þórarinn Eymundsson heldur í hana
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert