Keflavík bikarmeistari 2018 – myndasyrpa

Keflavík er bikarmeistari í körfubolta kvenna eftir 74:63-sig­ur gegn nágrönnum sínum, Njarðvík, í bikar­úr­slit­um í Laug­ar­dals­höll­inni í dag. Haraldur Jónasson, ljósmyndari mbl.is, var á staðnum og tók þessar myndir af leiknum og fögnuði Keflvíkinga eftir leik.

mbl.is