Frestað á Akureyri

Þórsarar taka á móti KR-ingum hinn 27. janúar.
Þórsarar taka á móti KR-ingum hinn 27. janúar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Leik Þórs og KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik, sem fara átti fram á Akureyri í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. 

Um er að ræða 11. umferð deildarinnar og nýr leiktími hefur verið ákveðinn og er stefnt að því að liðin mætist 27. janúar. 

mbl.is