Gæti snúið aftur á tímabilinu

Helena Sverrisdóttir hefur nánast ekkert spilað á tímabilinu.
Helena Sverrisdóttir hefur nánast ekkert spilað á tímabilinu. mbl.is/Óttar Geirsson

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og leikmaður Hauka í úrvalsdeildinni, vonast til þess að snúa aftur á völlinn á yfirstandandi keppnis­tímabili.

Helena, sem er 34 ára gömul, hefur verið að glíma við hnémeiðsli og hefur aðeins komið við sögu í einum deildarleik á tímabilinu.

„Mér líður vel í hnénu í dag og ég held í vonina um að ég geti spilað á þessu tímabili,“ sagði Helena meðal annars í Dagmálum Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »