Reynsluboltar leggja skóna á hilluna

Pétur Marteinsson í leik með KR-ingum gegn Fram í sumar.
Pétur Marteinsson í leik með KR-ingum gegn Fram í sumar. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Nokkrir reyndir knattspyrnumenn leggja skóna á hilluna að loknu Íslandsmótinu í ár. Pétur Hafliði Marteinsson er meðal þeirra sem reikna með því að þetta sé sitt síðasta keppnistímabil.

„Ég veit það ekki en það er komin þreyta í kallinn og ég býst svona síður við því að halda áfram. Ég hugsa mig eitthvað um í vetur en ég á alveg von á því að þetta sé mitt síðasta tímabil. Vonandi klára ég það bara með dollu á laugardaginn,“ sagði þessi 35 ára gamli varnarjaxl í samtali við Morgunblaðið.

Sjá allt um lokaslaginn í Landsbankadeildinni í knattspyrnu ásamt fréttum af liðunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »