Kerrur fyrir mótorhjól

Svona lítur þessi magnaða kerra út.
Svona lítur þessi magnaða kerra út. mbl.is

Já það er allt til meira segja kerrur fyrir mótorhjól. Wipi er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíðum á mótorhjólakerrum. Smíðin er stórmerkileg og mikið er lagt í það að hafa kerrurnar flottar í útliti. Þegar skoðuð er hönnunin sjálf sést strax að mikið hefur verið hugsað út í léttleika kerrunar. Kerran er svipuð á breidd og hjól yfir höfuð og ekkert ósvipuð hjóli yfir höfuð. Kerran er fest með sérstöku festisetti sem sett er á Swingarm hjólsins sem gerir kerrunni kleift að hallast um leið og hjólið, bremsuljós er tengt frá hjólinu yfir í kerruna.

Fyrirtækið hannar kerrur fyrir hvert hjól og passar ekki kerra yfir á aðra hjólategund. Þeir sem vilja fræðast nánar um kerrurnar geta skoðað vefsíðuna www.remorque-wipi.com.
mbl.is