Gengi bréfa deCODE lækkar um tæp 6%

Gengi bréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 5,53% á bandaríska Nasdaq-markaðnum í dag. Hluturinn stendur nú í 10,07 Bandaríkjadölum. Alls var höndlað með 399.453 hluti í dag.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK