Gengi bréfa deCODE lækkaði um 4%

Gengi bréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 3,87% á bandaríska Nasdaq-markaðnum í dag. Hluturinn stendur nú í 5,22 Bandaríkjadölum. Alls gengu 391.559 hlutir kaupum og sölum.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK