Litlar breytingar urðu á hlutabréfavísitölum í Evrópu þegar viðskipti hófust klukkan 8 í morgun.
Í Lundúnum hefur FTSE vísitalan hækkað um 0,16%, DAX vísitalan hefur lækkað um 0,23% og CAC vísitalan í París hefur lækkað um 0,03%.
Heimssýn:
Hræðsla í Evrópu
