Segja upp og loka 30 verslunum

H&M í Madrid.
H&M í Madrid. AFP

Sænska tískuvörukeðjan H&M ætlar að segja upp rúmlega eitt þúsund starfsmönnum fyrirtækisins á Spáni en starfsfólkið er ekki við störf núna þar sem verslanir eru lokaðar vegna Covid-19.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá verkalýðshreyfingunni. Þar segir að H&M stefni að því að loka 30 verslunum á Spáni.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK