Skúbb víkur fyrir nýrri ísbúð

Ljósmynd/Aðsend

Ný ísbúð verður opnuð í lok janúar nk. í húsnæðinu sem áður hýsti ísbúðina Skúbb í Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði. Þetta staðfestir eigandi hinnar nýju búðar sem enn hefur ekki fengið nafn, Kristinn Sigurjónsson.

Á dögunum var Skúbb lokað á staðnum og ætla eigendur fyrirtækisins, Biobú, að einbeita sér að Skúbb á Laugarásvegi 1 ásamt því að sækja fram í matvörubúðum.

Kristinn segir að undirbúningur fyrir nýju búðina sé í fullum gangi en að henni stendur einnig Jóna Kristín, dóttir Kristins.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK