Skiptalok á þrotabúi gamla Airwaves

Engar eignir fundust upp í tæpra 27 milljóna króna kröfur …
Engar eignir fundust upp í tæpra 27 milljóna króna kröfur sem lýst var í þrotabú félags sem rak Icelandic Airwaves á sínum tíma. Eggert Jóhannesson

Skiptum er lokið á rekstrarfélagi sem áður hélt utan um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, IA tónlistarhátíð ehf. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega.

Fram kemur að engar eignir fundust í þrotabúinu og því fékkst ekkert greitt upp í lýstar kröfur, sem alls námu tæpum 27 milljónum króna.

Félagið var úrskurðað gjaldþrota í byrjun janúar sl. Af því tilefni greindi mbl. frá að hátíðin hefði verið rekin af félaginu frá árinu 2017. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka