Efnisorð: hagvöxtur

Viðskipti | mbl | 17.4 | 14:46

Ísland er fast í fyrsta gír

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka.
Viðskipti | mbl | 17.4 | 14:46

Ísland er fast í fyrsta gír

Það er annað hvort hægt að vera áfram föst í fyrsta gír eða setja í fimmta gír og auka fjárfestingar, koma atvinnulífinu af stað og gera hagvöxtinn sjálfbæran. Þetta sagði Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka, á morgunfundi bankans þar sem ný hagvaxtaspá bankans var kynnt. Meira

Viðskipti | mbl | 8.3 | 14:36

Efnahagsbatinn gengur hægar en spáð var

Hagvöxtur mældist mun minni á árinu en gert hafði verið ráð fyrir.
Viðskipti | mbl | 8.3 | 14:36

Efnahagsbatinn gengur hægar en spáð var

Hagvöxtur mældist nokkru minni á síðasta ári en flestir höfðu gert ráð fyrir. Vöxturinn var 1,6%, og hægði verulega á honum frá árinu 2011 þegar hagvöxtur mældist 2,9% samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Minni fjárfesting og meiri innflutningur en vænst var virðist skýra lítinn vöxt í fyrra að miklu leyti. Meira

Viðskipti | mbl | 8.2 | 14:43

Stúdentagarðar stærsta verkefniðMyndskeið

Stúdentagarðar stærsta verkefnið
Viðskipti | mbl | 8.2 | 14:43

Stúdentagarðar stærsta verkefniðMyndskeið

Nýlega birti Seðlabanki Íslands uppfærða stöðu af hagvexti síðasta árs. Lækkaði áætlaður hagvöxtur um nærri þriðjung, eða úr 3% niður í 2,2%. Ársæll Valfells, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, er gestur Sigurðar Más í viðskiptaþættinum að þessu sinni. Meira

Viðskipti | mbl | 6.2 | 10:07

Svartsýn spá Seðlabankans

Seðlabanki Íslands.
Viðskipti | mbl | 6.2 | 10:07

Svartsýn spá Seðlabankans

Í nýjasta hefti Peningamála Seðlabankans er dregin upp nokkuð verri mynd af stöðu mála hér á landi en Seðlabankinn hefur áður gert. Hagvaxtarspá bankans fyrir árið 2013 er lækkuð úr 3% niður í 2,1% frá því í spá bankans frá í nóvember. Einnig er endurskoðuð spá fyrir árið 2012 lækkuð úr 2,5% niður í 2,2%. Meira

Viðskipti | mbl | 7.12 | 12:58

Hagvöxturinn í ár ofmetinn

Flestar spár um hagvöxt hafa ofmetið gang hagkerfisins á fyrstu 9 mánuðum ársins samkvæmt greiningardeild …
Viðskipti | mbl | 7.12 | 12:58

Hagvöxturinn í ár ofmetinn

Landsframleiðslutölur sem Hagstofa Íslands birti nú í morgun benda til þess að talsvert hafi dregið úr vexti hagkerfisins. Nýjustu tölur benda til þess að landsframleiðslan hafi aukist um 2,0%.. Miðað við þær tölur virðast flestar þær spár sem birtar hafa verið undanfarið ofmeta gang hagkerfisins. Meira

Viðskipti | mbl | 26.10 | 16:46

Góður gangur, en erum verðbólgutossar

Íslendingar koma nokkuð vel út í samanburði þegar litið er til hagvaxtar og atvinnuleysis, en …
Viðskipti | mbl | 26.10 | 16:46

Góður gangur, en erum verðbólgutossar

Þrátt fyrir mikið fall í hruninu hefur uppgangurinn verið þokkalegur hérlendis ef miðað er við ríki Evrópu og OECD. Ísland er ofarlega þegar litið er til hagvaxtar og lítils atvinnuleysis, en á móti kemur að fá ríki eru eins miklir verðbólgutossar og við. Meira

Viðskipti | mbl | 26.9 | 15:07

Klakaböndin bresta

Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, kynnti nýja þjóðhagsspá á Fjármálaþingi Íslandsbanka
Viðskipti | mbl | 26.9 | 15:07

Klakaböndin bresta

„Bankakerfið er orðið vel starfhæft og fjárhagsstaða bæði fyrirtækja og heimila er nú allt önnur en var strax eftir hrunið.“ Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá greiningardeildar Íslandsbanka, en spáin er frekar jákvæð, þrátt fyrir að bent sé á nokkur atriði sem enn þurfi að huga að og bæta. Gert er ráð fyrir 3,2% hagvexti í ár. Meira

Viðskipti | mbl | 9.8 | 12:02

Seðlabankinn vanspáir hagvexti

Seðlabankinn
Viðskipti | mbl | 9.8 | 12:02

Seðlabankinn vanspáir hagvexti

Seðlabankinn virðist hafa tilhneigingu til að vanspá hagvexti í eins og tveggja ára spám sínum, en virðist að sama skapi vera nokkuð hittinn á leitni hagvaxtar og sjá fyrir upp- og niðursveiflur. Þetta kemur fram í markaðspunktum Arion banka, en þar eru allar spár peningamála síðasta áratuginn skoðaðar. Meira

Viðskipti | AFP | 8.8 | 10:24

Búist við minni hagvexti í Bretlandi

Seðlabanki Bretlands
Viðskipti | AFP | 8.8 | 10:24

Búist við minni hagvexti í Bretlandi

Seðlabanki Bretlands hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir Bretland niður í 0%. Áður hafði bankinn gert ráð fyrir tæplega 1% hagvexti. Sagði í tilkynningu að skuldavandi evruríkjanna og erfiðar aðstæður til lántöku heima fyrir væru aðalorsakavaldar fyrir breyttri spá. Meira

Viðskipti | AFP | 25.7 | 13:48

Samdráttur í Bretlandi

Vonast er til að Ólympíuleikarnir hafi jákvæð áhrif á hagvöxtinn í Bretlandi.
Viðskipti | AFP | 25.7 | 13:48

Samdráttur í Bretlandi

Samdráttur í efnahagslífi Bretlands á öðrum ársfjórðungi var 0,7% og nokkuð verri en markaðurinn hafði gert ráð fyrir. „Við vitum öll að Bretland er í djúpum efnahags vandræðum og þessar vonsvíkjandi tölur staðfesta það“ sagði George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Meira