Góður gangur í kolmunnavertíðinni

Guðrún Þorkellsdóttir SU á kolmunnaveiðum.
Guðrún Þorkellsdóttir SU á kolmunnaveiðum. mbl.is/Börkur Kjartansson

Alls er búið að landa 185 þúsund tonnum af kolmunna frá áramótum, samkvæmt yfirliti á vef Fiskistofu. Nóg hefur því verið að gera í fiskimjölsverksmiðjum fyrir austan og í Vestmannaeyjum að undanförnu. Heimildir ársins eru alls um 267 þúsund tonn.

Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri uppsjávarskipa hjá HB Granda, sagði í gær að eftir góða hrotu í færeyskri lögsögu þegar skipin fylltu sig í fáum og tiltölulega stuttum holum hefði veiðin aðeins dottið niður í byrjun vikunnar. Skipin hefðu því fært sig af miðunum vestur af Færeyjum og suður fyrir eyjarnar á nýjan leik.

Kolmunninn er nú í ætisgöngu norður á bóginn eftir hrygningu vestan og norðvestan Bretlandseyja.

Víkingur AK 100 var í gær búinn að landa tæplega 18 þúsund tonnum frá áramótum, Aðalsteinn Jónsson SU 11 var kominn með tæplega 17 þúsund tonn og Beitir NK 123 með 16.600.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.5.20 340,56 kr/kg
Þorskur, slægður 28.5.20 294,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.5.20 328,73 kr/kg
Ýsa, slægð 28.5.20 376,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.5.20 84,30 kr/kg
Ufsi, slægður 28.5.20 87,02 kr/kg
Djúpkarfi 18.5.20 105,23 kr/kg
Gullkarfi 28.5.20 180,50 kr/kg
Litli karfi 18.5.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 27.5.20 206,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.5.20 Arney HU-203 Lína
Þorskur 3.530 kg
Hlýri 313 kg
Steinbítur 307 kg
Ýsa 51 kg
Skarkoli 27 kg
Ufsi 25 kg
Samtals 4.253 kg
28.5.20 Mardís ÍS-400 Handfæri
Þorskur 673 kg
Samtals 673 kg
28.5.20 Straumnes ÍS-240 Handfæri
Þorskur 779 kg
Samtals 779 kg
28.5.20 Margrét ÍS-151 Handfæri
Þorskur 600 kg
Ufsi 20 kg
Samtals 620 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.5.20 340,56 kr/kg
Þorskur, slægður 28.5.20 294,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.5.20 328,73 kr/kg
Ýsa, slægð 28.5.20 376,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.5.20 84,30 kr/kg
Ufsi, slægður 28.5.20 87,02 kr/kg
Djúpkarfi 18.5.20 105,23 kr/kg
Gullkarfi 28.5.20 180,50 kr/kg
Litli karfi 18.5.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 27.5.20 206,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.5.20 Arney HU-203 Lína
Þorskur 3.530 kg
Hlýri 313 kg
Steinbítur 307 kg
Ýsa 51 kg
Skarkoli 27 kg
Ufsi 25 kg
Samtals 4.253 kg
28.5.20 Mardís ÍS-400 Handfæri
Þorskur 673 kg
Samtals 673 kg
28.5.20 Straumnes ÍS-240 Handfæri
Þorskur 779 kg
Samtals 779 kg
28.5.20 Margrét ÍS-151 Handfæri
Þorskur 600 kg
Ufsi 20 kg
Samtals 620 kg

Skoða allar landanir »