Mokveiði var hjá ísfisktogaranum Gullver NS á Síðugrunni þar sem fengust 70 tonn á tuttugu klukkustundum. Togarinn kom til löndunar á Seyðisfirði í gærmorgun og var aflinn 107 tonn.
„Við vorum búnir að landa tvisvar sinnum í Hafnarfirði fyrir þennan túr. Að lokinni seinni lönduninni héldum við út á Eldeyjarbanka en þar reyndist vera hálfdauft. Eftir tvo sólarhringa yfirgáfum við Eldeyjarbankann og sigldum austureftir,“ segir Þórhallur Jónsson skipstjóri um veiðiferðina í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
„Þegar komið var á Síðugrunn reyndum við fyrir okkur og þar var mokveiði. Á Síðugrunni fengust 70 tonn á 20 tímum og þarna var um að ræða graðýsu og stórþorsk. Að loknum þessum 20 tímum var komið hrygningarstopp á svæðinu og þá var keyrt austur á Fótinn. Á Fætinum tókum við 15 tonn og þar með var skipið nánast fullt og haldið til löndunar,“ segir hann.
Gullver mun halda til veiða á ný á laugardagskvöld.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.6.25 | 488,99 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.6.25 | 696,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.6.25 | 491,83 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.6.25 | 246,86 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.6.25 | 165,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.6.25 | 258,43 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 12.6.25 | 12,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.6.25 | 199,01 kr/kg |
Litli karfi | 11.6.25 | 10,00 kr/kg |
13.6.25 Eyrarröst ÍS 201 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.162 kg |
Ufsi | 83 kg |
Karfi | 21 kg |
Samtals | 2.266 kg |
13.6.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 55 kg |
Ýsa | 26 kg |
Ufsi | 21 kg |
Samtals | 102 kg |
13.6.25 Álka ÍS 409 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 117 kg |
Steinbítur | 75 kg |
Samtals | 192 kg |
13.6.25 Langvía ÍS 416 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 87 kg |
Samtals | 87 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.6.25 | 488,99 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.6.25 | 696,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.6.25 | 491,83 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.6.25 | 246,86 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.6.25 | 165,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.6.25 | 258,43 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 12.6.25 | 12,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.6.25 | 199,01 kr/kg |
Litli karfi | 11.6.25 | 10,00 kr/kg |
13.6.25 Eyrarröst ÍS 201 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.162 kg |
Ufsi | 83 kg |
Karfi | 21 kg |
Samtals | 2.266 kg |
13.6.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 55 kg |
Ýsa | 26 kg |
Ufsi | 21 kg |
Samtals | 102 kg |
13.6.25 Álka ÍS 409 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 117 kg |
Steinbítur | 75 kg |
Samtals | 192 kg |
13.6.25 Langvía ÍS 416 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 87 kg |
Samtals | 87 kg |