Sex fyrirtæki í sjávarútvegi hafa stefnt íslenska ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta á árunum 2015-2018.
Hæstiréttur komst í desember á síðasta ári að þeirri niðurstöðu að ríkið væri skaðabótaskylt vegna fjártjóns sem útgerðarfélög hefðu orðið fyrir vegna reglugerðar um skiptingu makrílkvóta á árinu 2011 til 2014, sem reyndist ólögmæt. Um er að ræða Hugin, Vinnslustöð Vestmannaeyja, Ísfélag Vestmannaeyja, Loðnuvinnsluna, Skinney-Þinganes og Gjögur.
Í Morgunblaðinu í dag segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, málið liggja ljóst fyrir. „Hæstiréttur hefur staðfest að ríkið fór ekki að lögum,“ segir Sigurgeir Brynjar og bætir við að ef hann færi ekki að lögum myndi ríkið sækja hann til saka fyrir lögbrot eins og hvern annan borgara. „Ríkisvaldið verður að fara eftir lögum eins og borgararnir, það er ekki flóknara en það.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.10.24 | 563,20 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.10.24 | 482,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.10.24 | 283,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.10.24 | 176,39 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.10.24 | 190,94 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.10.24 | 275,54 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 8.10.24 | 286,27 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.10.24 | 197,00 kr/kg |
8.10.24 Beta GK 36 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.248 kg |
Ýsa | 1.372 kg |
Steinbítur | 157 kg |
Keila | 3 kg |
Skarkoli | 3 kg |
Samtals | 8.783 kg |
8.10.24 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 11.038 kg |
Steinbítur | 410 kg |
Ýsa | 181 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 11.631 kg |
8.10.24 Grímsey ST 2 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.635 kg |
Þorskur | 3.734 kg |
Skarkoli | 540 kg |
Skrápflúra | 359 kg |
Langlúra | 114 kg |
Þykkvalúra | 31 kg |
Ufsi | 8 kg |
Karfi | 8 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Samtals | 9.434 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.10.24 | 563,20 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.10.24 | 482,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.10.24 | 283,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.10.24 | 176,39 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.10.24 | 190,94 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.10.24 | 275,54 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 8.10.24 | 286,27 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.10.24 | 197,00 kr/kg |
8.10.24 Beta GK 36 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.248 kg |
Ýsa | 1.372 kg |
Steinbítur | 157 kg |
Keila | 3 kg |
Skarkoli | 3 kg |
Samtals | 8.783 kg |
8.10.24 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 11.038 kg |
Steinbítur | 410 kg |
Ýsa | 181 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 11.631 kg |
8.10.24 Grímsey ST 2 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.635 kg |
Þorskur | 3.734 kg |
Skarkoli | 540 kg |
Skrápflúra | 359 kg |
Langlúra | 114 kg |
Þykkvalúra | 31 kg |
Ufsi | 8 kg |
Karfi | 8 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Samtals | 9.434 kg |