Útflutningsverðmæti verði 250 milljarðar

Íslandsbanki spáir áframhaldandi vexti í útflutningsverðmætum sjávarútvegsins á næsta ári.
Íslandsbanki spáir áframhaldandi vexti í útflutningsverðmætum sjávarútvegsins á næsta ári. Ljósmynd/Þröstur Njálsson

Í greiningu Íslandsbanka á íslenskum sjávarútvegi er spáð 4% aukningu útflutningsverðmæta árið 2020 og að útflutningsverðmæti sjávarafurða aukist um 9% í ár og verði um 250 milljarða króna. Hækkunin er sögð stafa af verðhækkunum, veikari krónu og auknum útflutningi þorsks.

Þá hefur hlutdeild sjávarútvegsins í gjaldeyrisöflun aukist nokkuð undanfarin þrjú ár og skilaði greinin um fimmtungi gjaldeyristekna þjóðarbúsins á fyrri helmingi ársins 2019.

Sjávarútvegurinn er sagður næst stærsta útflutningsgrein landsins á eftir ferðaþjónustu sem skilaði þriðjungi útflutningstekna. „Sjávarútvegur skipar mikilvægan sess þegar kemur að öflun gjaldeyristekna og mun gera það áfram á næstu árum,“ segir í greiningunni.

Ríflega helmingur útflutningsverðmæta er vegna útflutnings til fimm stærstu viðskiptaþjóða Íslands, en þær eru Bretland, Frakkland, Spánn, Noregur og Bandaríkin.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.1.20 301,48 kr/kg
Þorskur, slægður 29.1.20 385,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.1.20 214,25 kr/kg
Ýsa, slægð 29.1.20 223,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.1.20 134,85 kr/kg
Ufsi, slægður 29.1.20 181,87 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 29.1.20 241,56 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 29.1.20 245,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.1.20 Háey Ii ÞH-275 Lína
Þorskur 2.381 kg
Ýsa 383 kg
Ufsi 90 kg
Steinbítur 32 kg
Samtals 2.886 kg
29.1.20 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 1.170 kg
Samtals 1.170 kg
29.1.20 Særún EA-251 Þorskfisknet
Þorskur 173 kg
Rauðmagi 4 kg
Steinbítur 2 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 181 kg
29.1.20 Særún EA-251 Þorskfisknet
Þorskur 173 kg
Rauðmagi 4 kg
Steinbítur 2 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 181 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.1.20 301,48 kr/kg
Þorskur, slægður 29.1.20 385,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.1.20 214,25 kr/kg
Ýsa, slægð 29.1.20 223,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.1.20 134,85 kr/kg
Ufsi, slægður 29.1.20 181,87 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 29.1.20 241,56 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 29.1.20 245,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.1.20 Háey Ii ÞH-275 Lína
Þorskur 2.381 kg
Ýsa 383 kg
Ufsi 90 kg
Steinbítur 32 kg
Samtals 2.886 kg
29.1.20 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 1.170 kg
Samtals 1.170 kg
29.1.20 Særún EA-251 Þorskfisknet
Þorskur 173 kg
Rauðmagi 4 kg
Steinbítur 2 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 181 kg
29.1.20 Særún EA-251 Þorskfisknet
Þorskur 173 kg
Rauðmagi 4 kg
Steinbítur 2 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 181 kg

Skoða allar landanir »