Þær einingar sem hafa verið reknar undir merkjum Útgerðarfélags Akureyringa (ÚA) munu áfram bera nafn félagsins þrátt fyrir að félagið hætti að vera til. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef Samherja.
Fram kom í umfjöllun 200 mílna í dag að í Lögbirtingarblaðinu hafi verið tilkynnt um að hlutafélagaskrá hafi borist samrunaáætlun er snýr að yfirtöku Samherja á ÚA. Vegna þessa verður ekkert félag rekið á eigin kennitölu með heitið ÚA.
Í yfirlýsingunni segir að ákvörðun um að sameina dótturfélög Samherja hf., ÚA og Samherji Ísland ehf., á eina kennitölu hafi verið tekin til að einfalda rekstur í veiðum og vinnslu og ná fram hagræðingu.
„Útgerðarfélag Akureyringa verður að sjálfsögðu áfram til, þótt félagið sameinist systurfélaginu Samherja Íslandi ehf. Landvinnslan á Akureyri mun áfram heita landvinnsla Útgerðarfélags Akureyringa. Skipin, Kaldbakur og Harðbakur verða áfram skip Útgerðarfélags Akureyringa. Eftir sameiningu dótturfélaganna verður margvísleg umsýsla einfaldari og skilvirkari, sem er eins og fyrr segir helsta ástæða þessara breytinga,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja í yfirlýsingunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.11.23 | 433,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.11.23 | 455,04 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.11.23 | 196,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.11.23 | 180,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.11.23 | 173,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 29.11.23 | 196,54 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.11.23 | 219,47 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.11.23 | 226,68 kr/kg |
29.11.23 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.070 kg |
Ýsa | 5.357 kg |
Samtals | 12.427 kg |
29.11.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 859 kg |
Ýsa | 478 kg |
Samtals | 1.337 kg |
29.11.23 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 202 kg |
Langa | 163 kg |
Steinbítur | 59 kg |
Karfi | 49 kg |
Þorskur | 36 kg |
Hlýri | 9 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 525 kg |
29.11.23 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 251 kg |
Þorskur | 55 kg |
Ufsi | 25 kg |
Samtals | 331 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.11.23 | 433,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.11.23 | 455,04 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.11.23 | 196,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.11.23 | 180,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.11.23 | 173,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 29.11.23 | 196,54 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.11.23 | 219,47 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.11.23 | 226,68 kr/kg |
29.11.23 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.070 kg |
Ýsa | 5.357 kg |
Samtals | 12.427 kg |
29.11.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 859 kg |
Ýsa | 478 kg |
Samtals | 1.337 kg |
29.11.23 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 202 kg |
Langa | 163 kg |
Steinbítur | 59 kg |
Karfi | 49 kg |
Þorskur | 36 kg |
Hlýri | 9 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 525 kg |
29.11.23 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 251 kg |
Þorskur | 55 kg |
Ufsi | 25 kg |
Samtals | 331 kg |